Alþýðublaðið - 31.03.1926, Blaðsíða 4
ALÞVÐUBLAÐÍD
mtT Ávextir! *M
i dósum:
Ananas 2x/a pd. kr. 2,00, Perur,
Jarðarber, Apricots.
Silli & Valdi,
Baldursgötu 11, — Vesturgötu 52.
= Hln heimsfrægu =
„PUMA"-
rakvélarblöð á
W 0,25 -pi
fást Sijá okkur.
Vöruhúsið.
Nautakjöt,
Svínakjöt,
Lambakjet
og alt i páskamatinn fæst i
Matarbúðinni,
Laugavegi 42. Simi 822.
ií ekki
að panta
rjúpurnar i
Matarbúðinni,
,Laugavegi 42. Simi 822.
Hangikjöt /2 kg. 1,50,
isl. smjör h kr. 2,50 pr. Vs kg. Egg
. stör ög göð,, Qfanálag.
Silli & Vaidi,
Baldursgötu 11. — Vesturgötu 52.
Sími 893.
Simi 1916.
M.b. Skaf tf ellingur
fer til Vikur og Vestmannaeyja þriðjudaginn 6. apíii.
Flutningur afhendist á laugardag.
Nic. Bjarnason.
Herluf Clausen,
Sími 39.
Hafliði Baldvinsson,
Bergpórugötu 43 B.
Simi 1456. Sími 1456.
Selur allar tegundir
matfiskjar með otrúlega
lágu verði.
HEÍM SENT.
Hagkvæmust páska-
innkaup
hjá okkur á hveiti, gerhveiti og
öllti tilbökunar.
Silli & Valdi.
IHafnarfirði
fæst
,Vilti Tarzan'
á skrifstofu Sjóinannaféiagsms
Tapast hefir kvenveski með pen-
ingum í. Finnandi vinsamlegast beð-
inn að skila pví á Laufásveg 14 gegn
fundarlaunum eða i Félagsprent-
smiðjuna.
Tek að'mér að kemisk-hreinsa föt
og gera við. Föt eru saumuð eftir
máli ódýrt. Schram, Laugavegi 17
B, simi 286.
Leyfi mér að minna á, að ég hefi
jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek
að mér að selja hús. Það kostar
ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins-
son, Aðalstræti 11.
Skorna neftóbakið írá verzlun
Kristínar J. Hagbarð mælir með
sér sjálft.
Verzlið við Vikar. Það verður
notadrýgst.
Bezt að gera innkaup til páskanna
i Verzlun Merkjasteinn. Vestur-
götu 12. ;
i
Grahamsbrauð fást á Baldurs-
götu 14.
Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Muoið eftir Merkjasteinskaffinu!
Herbergi til leigu. Fálkagötu 4.
Grímsstaðaholti.
ÍSlenzk egg. Verzlun Merkja-
steinn.
Ungur raaður óskar eftir herbergi
í miðbænum, helzt með einhverju af
húsgögnum. A. v. á.
Vitrir eru peir, sem kaupa til
Páskanna á Óðinsgötu 3. !!
Handvagn óskast til kaups strax.
A. v. á.
Ágætar appelsinur á 10 aura pr.
st., Jaffa 40 aura, Verzlun Merkja-
steinn. ¦
. Ritstjóri ,og ábyrgðarmaður
Hallbjörri Halldórsson.
Alþýðuprðatsraiðjaa.