Alþýðublaðið - 06.04.1926, Side 4

Alþýðublaðið - 06.04.1926, Side 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐID Hafliöi Baldvinsson, Bergpórugötu 43 B. Simi 1456. Sími 1456. Selur allar tegundir matfiskjar með ötrúlega lágu verði. heim sent. -mm Reykjavikurannáll 1926. Eldvfgslan leikin i Iðnö annað kvöld (miðvikudag) kl. 8. Aðgöngumiðar i Iðnö i dag kl. 4 — 7 og á morgun kl. 10—12 og 2 —8. Nýtt kvæði um drengjakollinn. HJartaás- smjHrliklð er bezt. AsgaruiL. Verzlunarfloti Noregs. Hinar opinberu skýrslur um verzl- unarflota Noregs eru nú komnar út og sýna, að smálestatalan var hærri nú en nokkru sinni áður eða 2,8 milljónir smálesta brúttó. Flot- ínn hefir aukist síðast liðið ár um 31 072 smálestir hrúttó. Hreins~ stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Lækkað verð. Hvít kjólaefni 4,90 — 10,75 hv. Slæður. — Sokkar, — UndirkjóJar, — Nærfatnaður. “ Hin heimsfrægu rr „PUMA“- rakvélai'HIöð á mr o,25 -ms fást hjá okkur. Vöruhilsið. Kaupið eingöngu islenzka kaffibætinn „Sóley“. E>eir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidöma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Vitrir eru peir, sem kaupa Alpýðublaðið. Biðjið um Smára* smjÖFlíkið, {iví að pað er efnisbetra en alt annað smjörliki. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga. . . . , . . . kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga . . . . . . — 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . . . . - 3- 4 - - Föstudaga .... . . . - 5- 6 - - Laugardaga . . . . . . - 3- 4 - - Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Tek að mér að kemisk-hreinsa föt og gera við. Föt eru saumuð eftir máli ódýrt. Schram, Laugavegi 17 B, simi 286. Mann til sjöröðra vantar suður á Vatnsleysuströnd. — Upplýsingar á Grettisgötu 24. | ......——.............. ' 1 Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Arpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.