Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 1
aðio Geíið út af Alþýðuflokknum 1926. Fimtudaginn 8. april. 81. tölublað. verulega göð og falleg eru nýkomin. Sjövetlinga- lopi, Blágrár lopi, sauðsvartur og mörauður, fást v daglega. — Bezt frá Álafossi. FATAEFNI Hafnarstræti 17. Simi 404. j|f gr. Alaf OSS, Hafnarstræti 17. Sími 404. 83rlesid simskeyti. Khöfn, FB., 7. apríl. Mussolini skeinist á hefi. Frá Rómaborg er símað, að wndirbúningur sé hafinn undir há- tíðlega för Mussolinis til Afríku- stranda. W3 herskip verða í för- inni. Ásóknar- og nýlenduveldis- stefna Mussolinis iiggur til grund- valiar. Nokkrum stmidum eftir, að iregn pessi barst til Khafnar, kom sú fregn pangað, að kvenmaður hefði gert tilraun til þess að drepa Mussolini. Sasrði hún hann í nefið. Aukning enska flotans. Frá Lundúnum er símað, að EngJandsflpti hafi aukist um 82 skip seinustu 4 árin. í,Ðagsbrúnar"«<fundur er í kvöld kl. 8 í G.-T.-salnum. Mörg merkileg mál á dagskrá. Fé- lagar! Fjölmennið nú' eins vel og siðast! Suðurlandsskölinn. Aukafundur sýsmnefndar Árness- sýslu ákvað í fyrra dag, að Suður- landsskólinn skuli reistur að Laugár- ^atni í Laugardal. Aðstoðarmaður i fjármálaskrif- stoi'u stjórnarráðsins 'hefir Gísli lögfræðingur Bjarna- son frá Steinnesi verið skipaður frá .1. þ. m. f,Xokadagur" - heitir ný skáldsaga eftir Theódór Friðriksson rithöfund, og lýsir hún lífi sjómanna í Vestmannaeyjum nú á tímum. Er ákveðið, að saga þessi komi út um lokin nu í vór. Leitað :ér áskrifendá áð bókínni, seni búist er yið að vérði um ð "árkir "$ð stærð í rneðatstöru bókarbröti og kosti 4 til* 5 .krónur, og má skrifa sig fyrir bófen'ni á aigrfeiðslu Álþýðubiaðs- 1ns.': Blá og misflit rlmannaföf ein^ og. tvf«flinept afar-ódýr. Nýkomin I Branns-verzlnn, Aoalstræti 9. Léikfélag Reykjavikur. Á utleið (Outward bound) Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sutton Vane, 'verður leikið i dag. Mðursett verð. MT .Leikurinn heíst með f orspili kl. 7 3/4. "^i Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. " ' ¦,¦,,, Hljómsveit Reykjavikur. ' Alþýðuhljómleikar fostudaginn 9. p. m. kl. 7'4 «í. h. i Mýja Bio. Aðgongumiðar i bðkaverzlun ísafoldar, Sigf. Eymundssonar og við liingánginn. Verð 1 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.