Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.04.1926, Blaðsíða 1
FATAIFNI verulega göð og falleg eru nýkomin. Sjövetlinga- lopi, Blágrár lopi, sauðsvartur og mörauður, fást \ daglega. — Bezt frá Álafossi. Hafnarstræti 17. Simi 404. Afgr. Álafoss, Hafnarstræti 17. Sími 404. EHeBid sfmskeyfl. Khöfn, FB., 7. apríl. Mussolini skeinist á hefi. Frá Rómaborg er símað, að undirbúningur sé hafinn undir há- tíðlega för Mussolinis til Afríku- stranda. ld herskip verða í för- inni. Ásóknar- og nýlenduveldis- stefna Mussoiinis Jiggur til grund- vallar. Nokkrum stundum eftir, að fregn Jressi barst til Khafnar, kom sú fregn þangað, að kvenmaður hefði gert tilraun til þess að drepa Mussolini. Særði hún hann í nefið. Aukning enska flotans. Frá Lundúnum er símað, að Englandsfloti hafi aukist um 82 .skip seinustu 4 árin. „Dagsbrúnar“-fundur er í kv.öld kl. 8 í G.-T.-salnum. Mörg merkileg mál á dagskrá. Fé- lagar! Fjölmennið nu eins vel og síðast! Suðurlandsskölinn. Aukafundur sýslunei'ndar Árness- sýslu ákvað i fyrra dag, að Suður- landsskólinn skuli reistur að Laugár- íkatni í Laugardal. Blá og mfslft karlmannafðt eln^ og. tvi-lmept afar-ódýr. Nýkomftt i BrannS'Verzlnn, Aðalstrætf 9. Leikfélag Reykjavikur. Á utleið (Outwarð bound) S]ónleikur í 3 þáttúm eftir Sutton Vanc, 'verður leikið i dag. Aðstoðarmaður i fjarmálaskrif- stofu stjórnarráðsins hefir Gísli lögfræðingur Bjarna- son frá Steinnesi verið skipaður frá 1. p. m. v „Lokadagur“ heitir ný skáidsaga eftir Theódór Friðriksson rithöfund, og lýsir hún lífi sjómanna í Vestmannaeyjum nú á timum. Er ákveðið, að saga þessi komi út. um lokin nu i vor. Leitað er áskritenda að bókinni, sem búist er við að verði um 8 arkir sð stærð i meðalstöru bókarbroti og kosti 4 til 5 krónur, og má skrifa sig fy.rir bókiimi á afgi’eiðslu AI[)ýöul)laðs- ins. Niðursett verð. fPgr .Leikurinn hefst með forspili kl. 73/4. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 10 —12 og eftir kl. 2. Hljómsvelt Reykjavikur. Alþýðuhljðmleikar festudaginn 9. m. kl. 7!/4 e. h. i Nýja Bió. Aðgengumiðar i bðkaverzlun tsafoldar, Sigf. Eymundssonar og við inngjanginn. Verð 1 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.