Alþýðublaðið - 10.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknuiia 1926. Laugardaginn 10. april. 83. tölubiað. Hafnarsteeíi 17. Sími 404. verulega göð og falleg eru nýkomin. Sjóvetlinga- lopi, Blágrár lopi, sauðsvartur og mörauður, fást daglega. — Bezt frá Álafossi. Hafnarstræti 17. Sími 404. Afgr. Alaf oss, Nf tt verktmnn. Bœrgarstjðri lætur lækka kaup verkamansia í bæjar- vinnunní ©gg legyur við verkbann. í gær voru verkstjórar bæjarins látnir tilkynna verkamönnum í bæjarvinnunni, aö frá deginum í dag lækkaði kaup þeirra um 10 aura á klst., úr kr. 1,30 niður í kr. 1,20, ag jafnframt, að þeir gætu farið, ef þeir létu sér þetta ekki lynda. Innlend tíðindi. Seyðisfírði, FB., 9. apríl. Aflabrögð á Austurlandi. Fiskafli á Austfjörðum var 1. apríi alls orðinn á árinu 4171 skpd., en á sarria tíma í fyrra 1073. Á Hornafiröi var komið á land 1. apríl alls 2915 skpd. Þar hafa flest verið 29 vélbátar. Hæsti bátur hafði 1. apríl feng- ið 130 skpd. Á Norðfirði er tölu- verð fiskveiði áframhaldandi, einn- ig á Seyðisfirði. Skamt und'an Skálanesbjargi fiskaðist vænn fiskur á handfæri um 1—2, skpd. Hafa menn ekki vitað dæmi þessa um 40 ára bil. Á Borgarfirði var hlaðafli vikuna 21.-27. marz, og er það jafn-óvenjulegt, en síð- an veiðst vel, þá er gefur.. Seyðisfi'rði, FB., 10. apríl. Tiðarfar og heilsufar. Éljakafli kom I lok marzmáttað- ar, en síðan hefir verið stöðugt Leikf élag Ueykjavikur. i fttleið (Outward bound) Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sutton Vane, verður leikmn sunnudaginn 11. april. Niðursett verð. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá 10 — 12 og eftir kl. 2. .MT Leikurinn hefst með forspili kl. 73/4. ~^g Slmi 12. Simi 12. HT Fyrir templara. "TBH lutaveltn heldur unglingastúkan Æskan nr. 1 i Goodtemplarahúslnu á morgun klukkan 5. Margir ágætir munir! Engin núll! Drátturinn 50 aura. Ókeypis aðgangur fyrir börn. T^mplarar, fjölmennið! Templarar, fjöimennið! 1 ðBKKllIl Frá i dag gefum við 250/° áfslátt af Kventöskum og Veskj- um og 10o/° af öðrum vörum. &. Einarsson & Bjftrnsson, Sfmi 91S. Bankastræti 11. Simi 915. blíðviðri. Heilsufar er gott og mis- lingar í rénun. Nýtt alþýðublað. Nýtt mánaðarblað er farið að gefa út á Norðfirði, og er það prentað hér á Seyðisfirði. Ritstjóri er Jónas Guðmundsson kennari. Blaðið heitir „Jainaðarmaðurinn". Hœnir. AlÞýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.