Alþýðublaðið - 10.04.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐID
-r T'*
P?Mg""iMS V?:
verja ætti fé því, er þeir gerðu
kröfu tíl að tekið yrði eignarnámi,
og er frumvarpið í aðalatriðun-
um á þessa leið:
Eignir íursta þeirra, er ríktu
í Þýzkalandi fram til ársins 1918,
skulu gerðar upptækar án endur-
gjalds.
Hinu upptæka verðmæti , skal
varið til styrktar: a. atvinnulaus-
um, b. hermönnum, er særðust
í ófriðnum, og aðstandendum fall-
inna hermanna, c. mönnum, er
lifa á lítils háttar ellistyrk, d. þeim
fátæklingum, er mest hafa liðið
við dýrtíðina á stríðstímunum og
eftir ófriðinn, e. vinnumönnum í
sveit, smábændum og leiguliðum
méð því að skifta milli þeirra
hinum eignarnumdu landflæmum.
Hallir og aðrar byggingar skulu
notaðar fyrir opinberar stofnanir.
Vikurnar milli 4. og 17. marz
lá frumvarp þetta frammi hjá sér-
hverjum sveitar- eða bæjar-stjóra
til undirskriftar fyrir almenning,
og eins og simskeyti það, sem
áður er nefnt, hermir, þá hafa
um 10 milljónir marina skrifað
undir það. Þar með er fyrsta þætt-
inum í baráttu jafnaðarmanna fyr-
ir máli þessu lokið. Þeir hafa
með þessum undirskriftum fengið
því framgengt, að þjóðaratkvæði
fari- fram um eignarnámið, en nú
er eftir að vita, hvernig öðrum
þætti málsins, þjóðaratkvæða-
greiðslunni sjálfri, lýkur. Til þess
að hún verði talin lögleg, verður
liðlega helmingur atkvæðisbærra
manna að hafa tekið þátt í henni.
Er enginn vafi á þvi, að íhalds-
menn munu reyna að nota þetta
ákvæði til þess að gera atkvæða-
greiðsluna að engu. Samt sem áð-
ur sýnir þó hin mikla þátttaka
í áskoruninni, að almennur áhugi
er þar fyrir því, að málið verði
til lykta leitt á þeim grundvelli,
er jafnaðarmenn hafa krafist.
Ð.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir *
er í nótt Daníel Fjeldsted, Laugav.
38, sími 1561, og aðra nótt Magnús
Pétursson, Grundarstíg 10, simi 1185.
Messur
á morgun: I dómkirkjunni kl. 11
séra Bjarni Jónsson (altarisganga),
kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson. 1
fríkirkjimni kí. 2 séra Árni Sig-
urðsson. í Landakotskirkju kl. 9 f.
m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsp]ón-
usta með predikun. 1 aðventkirkj-
unni kl. 8 e. m. séra 0. J. Olsen.
Hendrik J. S. Ottösson
kom með „Lyru" síðast. Télur
hann góðar horfur fyrir íslenzkan
síldarmarkað í Rússlandi í Iramtíð-
Tegararnir.
Þessir komu af veiðum í gær:
Egill Skallagrímsson með 104 tunnur
lifrar, Júpíter með 113 og Otur með
93 tn. ,— Aflinn er pannig að auk-
ast.-sem betur fer. — Draupnir kom
í morgun með 74 tn. og Belgaum
og Maí voru væntanlegir í dag.
Einnig kom einn erlendur togari í
gær.
„íslandið"
fer héðan í kvöld vestur og norð-
ur um land til útlanda.
Verkakvennafélag
er nú verið að stofna á Siglu-
jfir'ði. Jafnaðarmannafélag hefir ný-
lega verið stofnáð par.
St. „Unnur" nr. 38.
Vegna hlutaveltu ungl.st. „Æskan"
verður enginn fundur í st. „Unni" á
morgun.
Veðrið.
Hiti mestur 5 st., minstur 0 st.
Átt austlæg og suðlæg, víðast hæg
nema hvöss á austan i Vestmanna-
eyjum. Veðurspá: í dag suðaustlæg
átt, hæg á Norður- og Austur-landi,
allhvöss við Suður- .og Suðvestur-
land; úrkoma á Suðurlandi og sums
staðar á Suðvesturlandi. I nótt suð-
austlæg og suðlæg átt, sennilega
allhvöss, og úrkoma á Suður- og
Suðvestur-landi.
Dömurinn um landhelgisbrotin.
Tveir ensku togaranna, sem
„Fylia" kom með í gær, voru sekt-
aðir um 12 500 pappírskrónur hvor,
en einn fékk hlerasekt, 7 000 kr., þar
eð hann var og brotlegur áður. Afli
og veíðarfæri var gert upptækt hjá
öllum.
Gengi erlendra mynta i dag:
Sterlingspund..... kr. 22,15
100 kr. danskar . . . . — 119,34
100 kr. sænskar .... — 122,21
100 kr. norskar .... — 98,10
Dollar....... - 4,568/4
100 frankar franskir . . — 15,81
100 gyliini hollenzk . . — 183,25
100 gullmörk þýzk... — 108,60
„Dýralif",
2. tbl. fræðiblaðs Ólafs Friðriks-
sonar um dýrin, er nýkomið út. Þar
geta menn séð, hvað orðið er af
veiðibjöllum Ólafs, og mynd af þeim,
á meðan þær voru hér við Tjarn-
argötu. M. a. eru í blaðinu 'greinar
um sauðnaut (moskusnaut) og skil-
fer héðan 15. april (fimtudag) kl. 6
siðdegis au'stur og norður um land í
ll daga ferð, kemur á 35 hafnir;
Tökum flutning til Búðardals pessa
ferð.
Vörur afhendist á mánudag 12. eða
þriðjudag 13. april Farseðlar sækist
á priðjudag. Flutningsgjöld og útskip-
un óskast greidd um leið og vörur-
nar eru afhentar.
yrði fyrir rækt peirra hér á landi
og um silfurrefarækt. Einnig er
grein um dýralífið á Norður-Græn-
landi og hvað af pví má læra um
skilyrði fyrir fjölbreyttara dýralífi
hér á landi en enn pá er. Allir, sem
ánægju hafa af dýrum og náttúru-
athugunum, purfa að lesa petta þlað,
og ekki sízt peir, sem áhuga hafa
á auknum og fjölbreyttum búnaði.
Kona sú,
sem hefir nú tvívegis spreytt sig
á að skrifa smágreinar i „Mgbl.",
pykist ekki skilja, að pað eru svik,
ef um 30 menn úr hópi nokkurra
hundraða skerast^r lífsbjargarsam-
tökum félaga sinna, pegar mest
reynir á. Þetta mun reynslan kenna
henni síðar, ef hún í raun og veru
er verkakona, og er pví bezt fyrir
hana að skrifa ekki meira .um pað í
bernsku, sem hún hlýtur að blygðast
sín fyrir síðar, pegar hún hefir feng-
ið meiri lífsreynslu.
Saf naðarf undur Frikirkjusaf nað'
arins
verður kl. 4 á morgun í fríkirkj-
unni.
Til skýringar
peijn, sem ókunnugir eru útgáfu-
hugsun frjálslyndra blaða, eins og
Alpýðublaðið er svo sem önnur jafn-
aðarmannablöð yfirleitt, skal pess
getið í éitt skifti fyrir öll, að ekki
ber að líta svo á, sem alt, er í
blaðinu kemur, sé nákvæmlpg'a í
samræmi við skoðun ritstjórnar eða
útgefanda, heldur er margt af því,
sem birtist undir eigin nafni höf-
unda og» jafnvel stundum gervinöfn-
um, tekið til birtingar sakir pess,
að pað pykir samt eiga erindi til
almennings eða opinbera nýjar og
óvanalegar hugsanir eöa skoðunar-
hátt í ýmsum efnum.
Málfærið!
„Hér er komið hrognkelsið!
Hlakkar gervalt burgeisið!
Rekkar stykkja rai:ðmagið!"
ritar „Danska viðrinið".
Am,