Alþýðublaðið - 10.04.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.04.1926, Blaðsíða 6
ALÞ.YÐUBLAÐID Fermingar- gjafir. Alls konar nýtizku töskur og veski seljast fyrir mjög lágt verð jtiæstu daga. Einsdæma iallegt úrval af seðlaveskjum og buddum. Manicure- og toilet-sett seljast gegn sérstöku tækif ærisverði Komið fyrst í Leðurvðrudeild Hljóðfærahtíssins. Kanpið eingöngu íslenzká kaffibætihn „Sóléy". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftrá' ykkur frá að reyna og nota fslenzka kaffiibætinia. Bergþórugötu 43 B. Simi 1456. Sími 1458. Selur allar tegundir matfiskjar með ötrúlega lágu verði. HEIM SENT. Alls konar sjó-ogbmna- vátryggingar. Símar 542,, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Símnefni: Insurance. Vátryggíð hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel tim hag yllar. l<*safnaðarfiiiidiir frikirkjusafnaðarins i Reykjavik verður haldinn i kirkjunni n. k. sunnu- dag, 11. p. m., og byrjar kl. 4 siðdegis. Fundarefni: 1. Úrslita-atkvæðagreiðsla um lög pau, sem sampykt voru af almenn- um samaðarfundi 17. janúar p. á. 2. Dagskrá samkv. lögum safnaðarins, eins 'og pau verða sampykt. Reykjavik, 6. apríl 1926. Safnaðavstjórnin, Dömuíöskur og Veski, nýjasta tizka, einnig Manicure, fengum við með „Lyru". Mikið úrval, mjög ódýrt. K. Einarsson & BJðrnsson, Baiikastrætl 11. N o k k v 11* grammðfönar verða seldir með i&iðrarssettii verði i dag. Töluvert af góðum plðtixm verður selt með 20 % afslætti. Hlléðfæmliflslð. stangasápa er seld i pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins " góð. Barnakeri'a öskast i skiftum fyrir barnavágn. Upplý'singar ¦ á Lauga- vegi 76- Sykurkassinn á 17,50. Hveiti, góð tegund, 25,00 sekkurinn, Harðfiskur barinn, Maismjöl 14,00 sekkurinn. Alt af ódýrast í Von. Graharusbrauð i'ást á Baldurs- götu 14. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar ¦ eru oft fréttir! Auglýsið pví i ykkar ,blaði! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlpýðuprentsmiðjaB,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.