Alþýðublaðið - 12.04.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1926, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐID rt ÍÆLUÝÐUBLAÐIÐ : keffiur ut á hvétjum virkum degi. Afgreiðsla í Alf)ýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin Srá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9 >/2 —10 '/.j árd. og kl. 8 —9 síðd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 i (skrifstofan). í Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á rnánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan (í sama húsi, söniu símar). Alþingl. Neðri deild. F járl agaumræð ur. Á föstudaginn var komu fjár- ögin til 3. umr. í n. d. Stóð hún >á til kl. 11,15 um nóttina, en í yrrakvöid iauk fyrra hluta henn- r. Sá síðari er á dagskrá í dag. If atkv.gr. skal þess getið, að járhagsnefnd hafði lagt til, að kólagjöld væru aftekin, en meiri iluti deildarinnar var ekki á því ið leyfa tolllausa mentun, og féll ú till. með 16 atkv. gegn 11. - Viö 2. umr. hafði verið sam-, >yktur lokastyrkur til byggingar júkrahússins á ísafirði, að Upp-1 tæð 10 þús. kr., en nú urðu 17 ;egn 10 með því að iækka hann 7724 kr. eftir till. fjárveitingan. 3annig hafa nokkrir þingmenn ireytt atkvæðagreiðslu sinni um iann frá því, sem var við 2. umr. Fyrirspurnir. Viö fjárlagaumræðuna bar Jón 3aldv. fram á föstudaginn þess- :r fyrirspurnir til stjórnarinnar: Hvers vegna hefir Islandsbanki kki lækkað útlánsvexti í sama nark og Landsbankinn, en tek- ír 0,5 a. h. bærri vexti? — Síðan íkið hljóp undir bagga með hon- nn, og ríkisstjórnin skipar meiri duía bankastjóranna, er hann að vo miklu leyti undir stjórn rík- 3ins, að rétt er að leggja þessa yrirspurn fyrir hana. — 2. Hefir tjórnin i hyggju að reyna að á enska láninu breytt í annað '.agkvæmara lán ? Raunuerulegir •extir af enska láninu munu vera •m 9 a. h. — Hér mætti læra f datmi Dana, — þ. e. jafnaðar- uannastjórnarinnar þar. — 3. Með hvaða verði var gullið, sem Landsbankinn keypti í haust af Islandsbanka?— 4. Þá spurði hann um framkvæmd ]>ess laga- ákvæðis, að iíma miða með orð- unum „Tollur greiddur" á alt tó- bak, seni flutt er inn í landið, og hver kostnaður hefði orðið viö framkvæmd þess ákvæðis (t. d. hér í Reykjavík). — 5. Þá endur- tók hann fyrirspurn sína til J. Þ. um, hvort nokkurt samband væri á milli ullartollsins í Ameríku og oiíusamningsins, og þá hvernig á því sambandi stæði og af hvers völdum það hefði orðið. — 6. Með hvaða lagaheimild hefir stjórnin skattlagt öll víðvarps- tæki, svo sem hún hefir gert í reglugerð um „útvarp", í stað þess að ákveða ad eins einfalt stofngjald, svo sem ráð cr fyrir gert í lögunum.og með hvaða heimild hefir hún veitt einstök- um mönnum söluleyfi á útvarps- tækjum ? Daginn eftir lofaði Jón ÞorL þingheimi, að hann skyldi svara þeim fyrirspurnanna, sem til sín væri beint, þá er rætt yrði um síðari kafla fjárlaganna, og verð- ur gaman að heyra, hvernig hann reynir að bræða saman ullartoll- inn og olíusamninginn; en M. Guöm. vildi mega sleppa með að svara 6. íyrirspurninni undir fjög- ur augu, en það tók Jón Baldv. auðvitað ekki gilt, því að stjórnar- verk eiga að vera opinber þing- heimi og almenningi. E. t. v. verð- ur að neyða M. G. til opinbers svars með sérstakri fyrirspurn, ef hann treystir sér ekki nú til að verja víðboðstækjaskattiagning- una. Þingspegill. Við fjárlagaumræðuna vítti Magnús Torfason, hve lengi 1. umc. járnbrautarfrv. hefði verið söltuð, en kvað verið geta, ,,að afturgöngurnar í Tobbukoti hefðu ruglað suma.“ Þá hló Ben. Sv. — M. T. kvaðst búast við, að ef afli brygðist tii lengdar í sjóþorpun- um, þá myndi fólkið þyrpast út úr Iandinu, ef því væri ekki hjálp- að til að notfæra sér landgæði sveitanna með þvi m. a. að bæta samgöngurnar i þær, en það yrði á langbeztan hátt gert með járn- brautmni. — Aðstaða lians til gengismálsins var hins vegar með meira tvískinningi. Hann vítti hækkun krónunnar s. 1. haust, en jafnframt kvaðst hann hafa sagt við Árnesinga: Þið fáið ekki, járn- braut fyrr en krónan kemst upp í gullgildi. Loks kvaðst hann vera andstæður gengissveiflum, en lág- gengismaður væri hann alls ekki. — En hvort er hann þá ánægður með að bíða eftir gullgengi — og j)á þar með járnbraut — svo lengi, sem verða myndi, ef krónan þokaðist að eins upp um svo sem 0,5—1 gulleyri á ári? — Jón Baldv. sagði, að úr því að fjármálaráðherrann (J. Þorl.) setti sig upp á móti því, að létt væri á skattabyrði almennings, þá yröi-þingið að ráða því, að fénu verði varið til verklegra fram- kvæmda. Hins vegar kvaðst M. Guðm. verða á móti flestum hækkunartillögum, sem nú væru bornar fram við 13. gr„ þ. e. auknum framkværndum til sam- göngubóta, og Þórarinn sneri máii sínu til „háttvirtra járnbrautar- burgeisa“ og talaði á milli þátta á móti járnbrautarlagningu. Ein af rökum hans gegn járnbraut voru þau, aó Frakkar væru nú í þann veginn að breyta eim-járn- brautum sínum í rafmagnsreknar járnbrautir. Hins vegar fór hann ekki fram á, að alþingi færi að dæmi þeirrá og undirbyggi raf- magnsrekna járnbraut. Björn Lindal komst í mótsögn við sjálfan sig. Kvartaði hann um, að tollar væru ekki aínumdir, en hafði fyrir nokkrum vikum greitt atjw. gegn afnámi gengisviðauka á kaffi- og sykur-tolli, og ekki er kunnugt um, að hann hafi lagt sig fram til að fá aðra tolla lækk- aða, þá, er á almenningi hvíla. Á þetta ósamræmi benti Jón Baldv. honum, og eins hitt úr sömu ræðu Bjarnar, að hann lofaði stjórn- ina, en sagði um leið, að hún hefði samið mjög „óvarleg fjár- lög“, en það væri þung ásökun á hendur henni. — Björn vildi þá gera lítið úr því, að hann hefði fundið að við stjórnina sína, og sló út í aðra sálma. Hélt hann af því tilefni magnaða barlómsræðu fyrir útgerðarmenn. — .1. A. J. hafði upp verkbannahótanir, ef kaup verkalýðsins lækkaði ekki, og blandaði hann þeim ummælum inn í óskyld mál. Vítti Jón Baldv. þau ummæli hans, svo sem mak- ■1 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.