Alþýðublaðið - 12.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLADID Með síðustu skipum hafa komið töluverðar birgðir af alls konar vefnaðarvöru, og meira kemur með næstu skipum. Verðið lækkað að mun og eldri birgðir að sama skapi. Meðal annars hafa komið: Cachemir sjöl, tvilit sjöl, Káputau, Gardínutau, Cheviot í drengja- og karla-föt, ekta indigo lituð. Tvær nýjar tegundir af frönsku Klæði, sérlega fallegar og vandaðar. Kjóiatau, MorgUnkjöla- tau, Nærfatnaður kvenna íir alls konar efni. Kven-, barna- og kariasokkar mikið úrval. BorðdUkar, Divanteppi, Húsgagnatau, Rekkju- voðirnar göðu. — Feikna úrval af alls konar Foðurtauum, Tvisttauum, Oxfords, Léreftum, | par á meðal ekta horléreft frá 2,20, Flunel o. s. frv. Gerið svo vel að athuga verð og vorugæði. Weralunin BJiSra Kribtjðmsson* Nýjarvðrur tökum við nú upp á hverjum degi, hæði ýmiss konar vefnaðarvörur, tilbúnar fatnaðarverur og smáverur. Verðið er enn Iægra en áður, og eidri birgðir eru lækkaðar, jafnóðum i Mutfalfii við það. Marteinn Einarsson & Co. tsiia S m á r a - smjiSrlíkið, pvi að pað er efnisbetra en alft annað smjðrliki. ÚTSALA byrjar i dag. Stendur yfir nokkra daga. — Alt selt afarVdýrt. Klopp, Laugavegi 18. Á morgnn sel ég Strausykur 30 aura og mola- sykur 36 aura ’ Vkg. Bollapör 25 aura. Diska, blárönd. 45 aura. Ýmsar vörur verða stórlækkaðar vegna þrengsla. — Liki þér ekki verðið, væri reynandi að íiefna annað. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Brauð og kökur frá Alpýðubrauð- gerðinni er selt á Qrettisgötu 2. Taurullur. Tauvindur. Blikkbalar. Blikk-katlar. Blikkfötur. alt stórlækkað. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Fullorðin bjón óskast í ársvist á sveitabæ á Vesturlandi. A. v. á. Mjölk og Rjömi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Barnavagnar. Barnakerrur. Dúkku- vagnar. Reiðhjól, afaródýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Alþýðufölk! Ef þiö þurfið að auglýsa, þá auglýsið i Alþýðu- blaðinu! Grahamsbrauð fást á Baldurs- götu 14. Smááuglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Verzlið við Vikar. Það verður notadrýgst. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar eklcert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Sykurkassinn á 17,50. Hveiti, góð tegund, 25,00 sekkurinn, Harðfiskur barinn, Maismjöl 14,00 sekkurinn. Alt af idýrast í Von. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því i ykkar blaði! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AiþýðupreutsmiðjaB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.