Alþýðublaðið - 13.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1926, Blaðsíða 1
1926. Erlemd sfmskeytfu Khöfn, FB., 12. apríl. Störflöð i Bagdad. Frá Bagdad er símað, að flóð hafi runnið yfir mikinn hluta bæj- arins. Konungsfólkinu var bjargað í bátum. • Merkileg uppfundning. Frá Berlín er srmað, að danskur maður, að nafni Dyhr.hafi fundið. upp víðvarps-móttökutæki, ætluð til pess að berá í vasa, og reynist þessi vasatæki hans ágætlega. Uppfundningamaðurinn hefir trygt sér einkaleyfi í flestum löndum heimsins. Tæki. pessi eru afar-ódýr og nothæf hvar sem er aukatækja- 'íaus. Glamur Mussolinis. Mussolini er kominn til Tripolis og hefir haldið þar ræðu fulla venjulegra stóryrða. Khöfn, FB„ 13. apríl. Griska gagnbyltingin b æld niður. Frá Aþenuborg . er. símað, að bylting konungssinna í Grikklandi liafi verið kæfð. Tvö hundruð menn voru drepnir. Fjöldi herfor- ingja hefir verið settur í fangelsi. Þriðjudaginn 13. april. 85. tölublað. Hér með tiikynnist, að dottii* min eiskulecj, I<il|a Jönsd&ttir, andaðist 8. þ. m. á ¥i£ilsst»ðuin. Jarðartnrin fer fram fastudaginn 16. Jj. m. kl. 2. e. m. frá dóm~ kirkjunni. Valgerður Jénsdóttir, Skolaverðustig 15. H.f. Reykjavikurannáll 1926. Eldvigslan Tvær alpýðusýningar, priðiudag 13. og miðviku- dag 14. pessa mánaðar. Aðgongumiðar til beggja daganna seldir i Iðno í dag frá 10—12 og 1—8 og miðvikudag frá 10—12 og 1—8. Verð: Balkon 3,00, sæti niðri 2,00, stæði 1,50, barnasæti 0,75. Sumarf ataef nlii •• . . - .• .. • -- ■ ■; . . ' .' • , t V , ■ eru komin, f jðlbreytt og Ijomandi fallegt úrval. Litið i gluggana næstu daga. Guðm. B. Vikar, Simi 658. Laugavegi 21. Sími 658. Frá loftskipi Amundsens. Frá Pulsham er símað, að loft- skipið hafi reynst afbragðsvel i ferðinni, þrátt fyrir mótvind. Innlend tiðindi. Seyðisfirði, FB., 1,3.. apríl. Dánarfregn. Magnús Sigurðsson oddviti á Hjartarstööum í Eiðaþinghá iézt á föstudagsnóttina. Aflafréttir. Framhald á góðum fiskafia á Austurlandi. Á Hornafirði var Hvergi eins ödýr, né eins mikið úrval i handklæðum og i verzlun Ben. S. Bórarinssonar. Allar stærðir. Verð frá 70 aurum. hann lítill um páskaleytið, en er nú aftur að glæðast, og fá marg- ir bátar 5—8 skpd., mestmegnis veitt'á síldarbeitu. Loðnuveiðin er í rénun. Á Vattarnesi er gott neta- fiski. Sýslufundur. Sýslufundur er nú haldinn hér. Sumarblíða. Hœnir. Fermingaríðt, mjög ódýr og góð, nýkomin. Marteinn Einarsson k Co. Borðdúkar og pentudúkar afarðdýlíf,. en framúrskarandi göðir, fást i verzlun Ben. S. Bórarinssonar. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freýjugötu 11. Innrömmun á sama stað. _ .. $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.