Alþýðublaðið - 13.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1926, Blaðsíða 1
ublaðið Gefiö tit af AlitýðisflokMnons 1926. Þriðjudaginn 13. april. 85. tölublað. Erlend simskéytf. Khöfn, FB., 12.. apríl. Stórflðð i Bagdad. Frá Bagdad er símað, að flóð hafi runnið. yfir mikinn hluta bæj- arins. Konungsfólkinu var bjargað í bátum. * Merkileg uppfundning. Frá Berlín er símað, að danskur maður, að nafni Dyhr, haf i fundið upp viðvarps-móttökutæki, ætluð til þess að berá í vasa, <og reynist þessi vasatæki hans ágætlega. Uppfundningamaðurinn hefir trygt sér einkaleyfi í flestum löndum heimsins. Tæki pessi eru afar-ódýr og nothæf hvar sem er. aukatækja- 'laus. • ; Olamur Mussoíinis. Mussolini er kominn til Tripolis og hefir haldið þar ræða fulla venjulegra stóryrða, Khöfn, FB., 13.. apríL . Gríska gagnbyltingin toæld niður. Frá Aþenuborg. er.'símað,¦ að bylting konungssinna í Grikklandi hafi verið kæfð. Tvö hundruð menn voru drepnir. Fjöldi herfor- ingja hefir verið settur í fangelsi. Frá loftskipi Ainundscns. Frá Pulsham er símað, að loft- skipið hafi reynst afbragðsvel i ferðinni,.: þrátt fyrir mótvind. Innlend tíðindi. Seyðisfirði, FB., 1.3. april. Dánarfregn. Magnús Sigurðsson oddviti. á Hjartarstöðum í Eiðapinghá lézt á föstudagsnóttina. Aflafréttir. Framhald á góðum fiskafla' á Austurlandi.. Á Hornafirði var Hér með tiikynnist, að döttir min elskuleg, Lilja Jönsdöttir, andaðist 8. |». m. á Vifilssteðum. Jarðarf erin fer fram festndaginn 16. p. m. kl. 2. e. m. frá dóm~ kirkjunni. Valgerður Jónsdóttir, Skölaverðustig 15. H.f. Reykjavlkurannáll 1926. Eldvigslan Tvær alþýðusýningar, þriðjudag 13. og miðviku- dag 14. þessa mánaðar. Aðgengumiðar til beggja daganna seldir í Iðnö í dag frá 10—12 og 1—8 og miðvikudag frá 10-^12 og.l—8. Verð: Balkon 3,00, sæti niðri 2,00, stæði 1,'50, barnasæti 0,75. Sumarfataefnin eru komin, fjðlhreytt og ljömandi fallegt úrval. Litið i gluggana næstu daga. Guðm. B. Vikar, Simi 65S. Laugavegi 21. Simi 65S. Hvergi eins ödýr, né eins mikið úrval i handklæðum og i verzlun Ben. S. Dórarinssonar. Allar stærðir. Verð frá 70 aurum. hann lítill um páskaleytið, en. er nú aftur aö glæðast, og fá marg- ir bátar 5—8 skpd., mestmegnis yeitt'á síldarbeitu. Loðnuveiðin er í rénun. Á Vattarnesi er gott neta- fiski. Sýsluf undur. Sýslufundur er nú haldinn hér. Sumarblíða. Hcenir. Fermtagarföt, mjog ódýr og góð, nýkomin. Marteinn Einarsson & Co. Borðdúkar osj pcntudúkar afarödýrir,. en framúrskarandi göðir, fást i verziun Ben. S. Dórarinssönar. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyfugötu 11, Innrömmun á. sama Stað. !:¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.