Alþýðublaðið - 13.04.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID !ALÞÝÐUBLAÐIÐ < kemur út á hverjum virkum degi. 4 — v ... ■ - ........... . ■ 5 Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við J Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. < 9V2—10 Va árd. og kl. 8—9 síðd. J Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | (skrifstofan). J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á 5 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 j hver rhm. eindálka. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu símar). Vidvarpið. Það þóttu stórlega merk tíðindi, þegar jrað fréttist, að ítalskur maður, að nafni Marconi, væri búinn að finna upp aðferð til jress að senda skeyti milli fjar- iægra staða án pess, að práður lægi á milli peirra. Það eru nú eittbvað prjátíu ár, síðan petta skeði, og enginn hafði pá hug- mynd um, hve stórfeldum breyt- ingum pessi uppfundning myndi hrinda af stað. Það leið ekkí iangt frá pví, að loftskeytin voru fundin upp, pang- að til farið var að gera tilraunir með práðlaust firðtal (eða „loft- tal“, eins og ætti að mega nefna í samræmi við ,,loftskeyti“). Til- raunir 'pessar tókust að lokum á- gætlega, en ekki höfðu menn að heldur pá hugmynd um, hve stór- vægilegum breytingum práðlausi fjartalinn myndi koma af stað, pví að hann var ekki heppilegur til pess að koma í stað venjulegs talsíma. Af pví að ætlast er til, að allir skilji grein pessa, er nauðsynlegt hér að skýra frá pví, að pegar loftskeyti eru send út frá stöð, j)á fara pau ekki í neina vissa átt, helcliir í allar áttir, nákvæmlega cins og bylgjurnar út frá steini, sem kastað er í vatn. Alveg hið sama er að segja um, pegar firð- talað er. Firðtahð berst pá í allar áttir, og af jrví stafar nafnið víd- narp. Þegar viðvarpað er söng frá Daventry-stöðinni í Englandi, heyrist hann um alt pað land og auk pess suður á Spán, austur í Pólland og norður í Köldukinn eða Grenivík á íslandi. En eiiís ,og dregur úr öldunum, sem mynd- ast, pegar steini er kastað í vatn, eftir því, sem h^ngirnir stækka, eins dregur úr styrkleika víð- varpsins eftir pví, sem fjarlægð- in verður meiri frá víðvarpsstöð- inni. Og eftir pvi, sem fjarlægðin eykst, parf fullkomnara og full- komnara móttökutæki til þess að heyra jafn-vel. f Mið-Englandi heyrist Daventry-stöðin ágætlega á hin svo nefndu krystal-móttöku- tæki, sem eru ódýr. En í Skot- landi parf lampatæki, í Orkneyj- um jafnvel tveggja lampa tæki, í Færeyjum tveggja til priggja og á fslandi þriggja til fjögurra lampa tæki til pess að heyra jafn- vel. Ýmsir hér hafa komið sér upp tækjum og hafa daglega (að minsta kosti vetrarmánuðina) heyrt mikinn og góðan söng, bæði einsöng og kórsöng, ágætan hljóð- færaslátt, ræður og fyrirlestra og fréttir að auk. En sá, sem ekki hefir hlustað nokkrum sinnum á þetta, gerir sér varla rétta hugmynd um, hve mikilvægt atriði í lífi manna víð- varpið er að verða, - gerir sér pað ekld frekara í hugarlund en mað- •ur í afskektri og talsímalausri af- dalasveit gerir sér hugmynd um, hve talsíminn hefir breytt lífi manna hér í Reykjavík (t. d. bara sporin öll, sem hann sparar okk- ur). En þegar maður er farinn að vita, á hvaða tímum áreiðanlega má ganga að víðvarpstækinu og heyra þar fagran söng, fyrirlestur eða fréttir, fer manni að pykja vænt um það, sennilega á sama hátt og sagt er, að fullorðnii fólki ■ suður á Spáni, sém lærir að lesa, þyki um bækurnar; hvort tveggja opnar nýja heima. Það er víst, að ef almenningur á fslandi kynni ekki að lesa, myndu allir samdóma um, að stórfenglegt menningarspor væri stigið með pví að kenna almenn- ingi það. Að koma víðvarpsmál- inu fyrir á réttan hátt er engu minna menningaratriði fyrir is- lenzku pjóðina, en það var fyrir hana að læra lesturinn. Mun pað skýrt nánara í næstu grein. En hvernig í ósköpunum hefir mönnum farið að detta í hug, að hægt sé að samrýma pað að koma lagi á petta stórmerka menningaratriði og iáta það jafn- framt vera fépúfu fyrir einstakra manna félag? Ólafur Fridriksson. Alþingi. Neðri deild. Þar voru fyrst fjögur mál af- greidd umræðulaust í gær, frv. um líkbús og skipulagsfrv., bæði til e. d., um skatt af lóðum og húsurn í Siglufjarðarkaupstað til 2. umr. og allshn. og um undan- pdgur frá fasteignaskattsgreiðslu í Reykjavík (fyrir kirkjur o. fl. byggingar) til 2. umr. og fjárhn. Þá tók við frh. f járlagaumr., siðari hlutinn. Mæltu pingmenn með til- lögum sínum og nokkrir á móti öðrum tillögum. Gekk svo til kl. rúml. 7. Þá var umræðum frestað. Efri deild. Þar var frv. um afnám húsa- leigulaganna vísað umræðulaust til 2. umr. og allshn. og frv. um kirkjugjöld í Prestsbakkasókn til 3. umr. Meiri hluti mentamn. e. d., Jóhannes og Ingibjörg, flytja frv. um, að ríkið taki að sér kvenna- skólaha í Reykjavík og á Blöndu- ósi. Var það til 1. umr. par í gær, og varð um það talsvert karp og reipdráttur, líkt og um kvenna- skólafrv. í fyrra, en pó greiddi enginn atkv. á móti að vísa því til 2. umr. og var svo gert. Hins vegar varð ágreiningur um, í hvaða nefnd pað færi. Vildi Einar, að það færi í fjárhagsnefnd. Mun hann hafa búist við, að þar ætti það síður formælendur en í flutningsnefndinni. Sú tillaga féll, en pví var vísað aftur til menta- málan. gegn atkv. Sig. Egg. og Jónasar. Ný frumvörp. Strandferðaskip. — Stðriðja. Nú hefir verið minst á kvenna- skólafrumv. Það er flutt að ósk stjórnarinnar (m. a.). — Sjálfstætt frv. er nú komið frarn um, að ríkið láti byggja stranclferðaskip, 4—5 hundruð smálestir að stærð, með farpegarúmi fyrir 40—50 manns og 70—80 teningsmetra kælirúmi. Hafi pað minst 40 sjó- mílna vökuhraða og sé lagað til smáhafnaferða. Á pað að geta tek- ið til starfa eigi síðar en 1. okt. 1927. Flutningsmenn eru Sveinn í Firði, Þorleifur, Ben. Sv. og H. Stef. — Þá flytur fjárhn. n. d. frv. til heimildarlaga handa atvinnu-; málaráðh. til að veita h/f. „Dansk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.