Alþýðublaðið - 14.04.1926, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 14.04.1926, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID < kémur út k hvcrjum virkum degi. < ...... .... ■ —■----------- J Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við < fíverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ] - til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. í 91;o —10' o árd. ogkl. 8 —9 síðd. j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 | (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á I mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 J hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Alpýðuprentsnriðjan ► J (í sama húsi, sömu símar). f Alplngi. ATeðri deild. í’járlögjn voru afgr. til e. d. d. 1“’ í nött, og er pá 9' 2 vika, fíðan aljringi kom sanran. Af atkv.gr. skal jress getið, að ;amþ. var með 14 atkv. gegn 11, •amkv. till. frá Jóni Baldv., að /eita 3 500 kr. til styrktarsjóðs /erkamanna- og sjómanna-félag- inna i Reykjavik, þrátt fyrir það, rótt Jón Þorláksson talaði á móti reirri fjárveitingu. Styrkur tii að 'eisa barnaskóla utan kaupstaða /ar hækkaöur úr 10 j)ús. í 20 lús. kr., semkv. till. fjárv.n., en neiri hækkun ■ feld. Styrkur til mgjingaskóla var og samkv. till, 'járv.n. hækkaður um 4 þús. kr. .ipp í 42 púsund, auk húsabóta- ■tyrkja. Feldar vo;u m. a. pessar er Jón Baldv. flutti: Til bæj- ir- og sveitafélaga, til að koma ipp barnaheimilum og gamal- nennahælum, priðjungur kostnað- ir, alt að 25 pús. kr. Þar af •'kyldu greiðast !safjarðarkau|)-_ itað alt að 15 pús. kr. til gamal- nennahælisins, sem bærinn hefir tomiö upp par (18 urðu á móti, 1 með). Til sjúkrasamlagsins hér, i! aö vinna að pví að koma á ;ambandi milli allra sjúkrasam- aga á landinu og til að stofna iý sjúkrasamlög, 2 pús. kr. Hafði nndíæknir mjög míelt með pess- :ri tillögu. Samt urðu iiÖ eins 5 itkv. nteð henni, en 17 á móti. IIIa gengur pingmönnum að kilja pýðingu sjúkrasamlaganna, vo mörgum sem pau hafa pó orð- ð til bjargar, og gætu orðið 'pað nargfalt fleirum, ef pau næðu •ægri útbréiöslu. — Þeir Jón íaldv. og J. A. J. fluttu saman vær till. til eflingar iaxveiði. Var önnur um kaup á laxa- og sil- unga-seiðum, til útbreiðslu peirrf pangað, sem aðstæöur væru hent- ar til. Átti styrkurinn, 3 pús. kr., að vera veitiur sveitar- eða bæj- ár-félögum. Gæti viða komið upp lax- og silungs-veiði á jann hátt, par sem hún er ekki áður. Þá kæmi mikið gagn af lítilli fjárveit- ingu í fyrstu. — Voru pær báðar feldar. Fjárveitingan. pótti undarlegt, að Sigurjón bað ekki um gamal- mennahælisstyrkinn handa ísfirð- ingum né mælti með honum, og færði pað m. a. sem rök fyrir pví, að hún mæiti gegn pví tillagi. Hvað mun Isfirðingum sjálfúm pykja par um? — Frá umr. um fyrirspurnir Jóns Baldv. verður sagt í næsta blaði. Efri deild. Þar var frv. um hækkun dag- kaups safnaðarfulltrúa á héraðs- fundaferðum visað til 3. umr. og hestakynbólafrv. loks afgreitt sem lög eftir fjórarumr. í hvorri deilcl. Enn reyndi Sig. Eggerz að skylda konur til að taka við kosningu í hrossakynbótaneíndir, en par eð pað ákvæði hefir áður verið felt í deildinni, úrskurðaði forsetinn að brevt.till. hans par um skyldi vis- að frá. Er pófið í e. d. um mál petta ijóst dæmi unt karp pað um smámuni, sem sumum pingmönn- um er mjög tamt. Heilsuhæli Norðlendinga, Framúrskarandi dugnaður. Áskorun til Norðlendinga i Reykjavik. Heilsuhælisnefnd Norðlendinga hér í Reykjavík hefir í hyggju að efná til samskota meðal Norð- Iendinga hé’r í bæ handa heilsu- hælinu fyrir norðan og hefir beð- ið mig að fylgja pví máli úr garði með fáum orðum. Allar áætlanir um stofnkostnað eru nú fullgerðar af hálfu húsa- meistara ríkisins. Hælið á að rúma 50 sjúklinga. Það verður mjög vandaö í alla staði, ,.hitað með hveravatni og raforku, — engin kol notuð. Fullgert að öllu leyti kostar pað um kr. 500 000. AI- pingi hefir lofað að leggja til helming fjárins — gegn jafnmiklu fé annars staðar að. Byrjað var að safna fé nyrðra fyrir nokkr- um árum (norðlenzkar konur). Mest hefir safnast síðustu tvö ár- in. Eru nú fengin loforð um 225 pús. kr. (Mikið af pvi fé pegar innheimt.) Það ber Ijósan vott um eld- lieitan áhuga Norðlendinga á pessu máli, að peirn skuli hafa tekist að afia -svo mikils fjár með frjálsum samskotum, og sá eld- heiti áhugi ber aftur ljósan vott um pörfinci á heiisuhæli fyrir norðan. Enti vantar 25 púsund krónur eða segjum öllu heldur 40—50 pús. kr., pvi hugsast getur, að eitt- hvað af pví lofaða fé komi ekki til skila, og eins hitt, að kostnaður- inn fari eitthvað fram úr áætlun. Þess er vænst og pví er treyst, að hver Norðlendingur í Reykja- vík muni fús að leggja eitthvað af ■Inörkum. Þetta er norðlenzkt fyrir- tæki og horfir til mikils sóma fyrir Norðurland. Reykjavík, 10. apríi 1926. G. Björnson. Edend símskeyti. Khöfn, FB., 13. apríl. Landvinningasýki Mussolinis. Frá Rómaborg er símað, að Mussolini hafi sagt í ræðu, að hann vænti pess að lifa pann. dag, sem hann geti sagt; „Miðjarðar- hafið er haf hins rómverska ríkis." Frakkar og Bretar eru sem þrumu Iostnir af ofstæki hans. Vopnahlé i Marokkö. Frá Pprís er símað, að vopnahlé sé alls staðar í Marokkó. Frakkar óttast undirferli af hálfu Abdel Krims og krefjast skjótra samn- ingsloka. Khöfn, FB., 14. apríl. Komið til Kina. Frá Kanton er símað, að' flug- maðurinn Botvecl sé þangað kom- inn. Kolanámudeilan enska. Frá Lundúnum er síniað, að blöðin séu svartsýn um koíanáma- samningana.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.