Alþýðublaðið - 15.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1926, Blaðsíða 1
Gefið ét aff Alpýðuflokknimt 1926. Eimtudaginn 15. april. 87. tölublað. laður belð bana af slysi. Færeysk skúta, „Haffari“, kom hingað í gærkveldi með dáinn mann. Hafði maðurinn verið að setja hreyfivélina í gang, en orðið við það fyrir svo miklu höggi, líklega af sveifinni, að hann rot- aðist til bana. Hann var ungur maður. — Jarðarför hans fór fram í dag. Khöfn, FB„ 14. apríl. Um loftskip Amundsens. Loftskipið „Norge" fór frá Puls- ham í gærkveldi og kom síðla í dag til Oslóar. Þjóðverjar álíta loftskipið óhæft til heimskauts- ferðar, en brezkir sérfræðingar 'telja, að jrað sé bezta loftskipið, sem enn hefir verið smíðað. Af vopnunarmáíin. Frá Genf er símað, að Rússar hafi sent Þjóðabandalaginu frekju- lega orðað skjal og neitað að taka jrátt i alþjóðafundinum til takmörkunar á vopnabúnaði. — Þessi afstaða Rússa getur gert öll viðskifti í þessa átt óframkvæm- anleg fyrst urn sinn. Frá París er símað, að Frakk- land styðji tillögu Póllands um frestun á afvopnunarmálafunda- höldunum. Njósnarar handteknir. Frá París er símað, að tveir ítalskir njósnarar hafi verið sett- ir í fangelsi jrar í borg. Þeir njósnuöu um hermál Frakklands. Ákærurnar á hendur jreim eru mjög alvarlegar. Samhjálp verklýðsins. Frá Brtissel er símáð, að á al- þjóðafundi námumanna í vikulok- in hafi verið samþykt tillaga um hefta kolaflutning til Englands, ef verkteppa verði þar. ffiér með tilkynnist vinum o;; vanntamönmim, að Þörunn Margrét Andrésdóttir iézt að heimili sinu, Nönnugutu 1 A pann 14, |i. m. siðdegis. Bern og tengdahern hinna látnu. Nýkomlð i mlklu tíapvalls Kjólaskraut, alla vega litt, Glit- og silfurofnar blúndur af öllum breidd- um, Silki og perlurósir (motiv), Dún-, fjaðra- og floskantar i 30 litum,' Skrauttölur og hnappar, Káputölur, Silkiundirkjólar á kr. 9,00, Rösa- bönd i undirföt, Sportnet, alveg ný tegund. Enn fremur Perlubröderað og glitofið efni i nokkra kjóla. Virðingartylst. 2iái8||P©IðsIíist®faii9 Laiigavegi 12 Leikfélag Reykjavikur. I Mlelð (Otitwarð bonnd) Sjónleikur í 3 þáttum eftir Siitt©si ¥aite, verður leikinn fimtudag 15. og föstudag 16. þessa mánaðar í Iðnó. Alþýðusýning báða dagana! IPÍF" Leikurinn hefst með forspili kl. 78/r. Aðgöngumiðar seldir i dag í Iðnö frá klukkan 4—7 og á morgun (föstudag) frá klukkan 10 — 1 og eftir klukkan 2. — fixml 12. Slml 12. Þeir, er vilja gera tilboð i byggingu Meilsuhælis Norður- lands, vitji uppdrátta og lýsingar.á teiknistofu husameisrara rikisins. Reykjavik, 14. april 1926. Giiðjón Samilelsson. KoniBlegt mylzkn-bað (Ropi iudderbad) fæst á Hárgreiðslnstofuini, Laugavegi 12. Eyrnalokkar fallega mattir litir. Hálsfestar og armbönd frá kr. 0.25. Hargrelðslnstofan, Laugavegi 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.