Alþýðublaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1926. Föstudaginn 16. april. 88. tölublað. IMeiail sfimskeyti. Khöfn, FB., 16. april, Um loftskip Amundsens. Frá Osló er símaö, að loftskip- ið „Norge" hafi farið þaðan í gær- kveldi. Var mikið um fagnaðar- læti í borginni. Þoka var yfir Eystrasalti, er skipið flaug yfir þaö. Samkvæmt síðus'u fregnum hafði sést til þess frá Reval. Amundsen fer sjóveg til Sval- barða. Tilgáta um satnúðarsamning milli Rússa og Þjóðverja. Frá Lundúnum er símað, að „Times" ætli þýzk-rússneskan samúðarsamning á leiðinni, gagn- stæðan Locarnosamþyktinni. Þýzk svör við umbeðnum uppiýsing- um um þetta mál eru ófullnægj- andi að áliti blaðsins. Innlend tfðindi. FB., 13. apríl. Innfutningur i marz. Fjármálaráðuneytið tilkynnir f Innfluttar vörur í marzmánuði námu alls 4 917 124 kr., þar af til Reykjavíkur 2 975 752 kr., en alls á 1. ársfjóröungi 9 559 200 kr., þar af til Reykjavíkur 5491 158kr. Akureyri, FB., 14. apríJ. Dömur um Einar Groth. Einar Groth hélt hér huglesturs- og loddaraleiks-kvöld, og þótti mönnum lítið til koma. Kaupfélag Eyfirðinga. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirð- inga er nýafstaðinn. Á liðna ár- inu voru seldar erlendar vörur fyrir kr. 1 360 000, en innlendar vörur keyptar fyrir kr. 1110 000. Vöruumsetning því 2 470 000 kt\ Réttendisarður af erlendum vörum varð 83 000 kr. í árslok námu ó- skiftir sameignarsjóðir 222 000 kr., verður haldin i Ungmennafélagshúsinu á laugardag. kl. 811,! siðdegis. Fundarefni: 1. mai. — Tillögur fjármálastjörnar. Leikfélag Reykjavikur. útleið (Ontvard bonnd Sjónleikur í 3 páttum eftir Sutton Vame, verður leikin i kvöld i Iðnó. Leikurinn héf'st með forspili klukkan l'aU- Aðgöngumiðar seldir i dag í Iðnö frá klukkan 10 — 1 og eftir klukkan 2. Slmi 12. Simi 12. H.f. IBeykjavlkupannáll 1926. ISlíf wi Leikið í Iðnö laugardaginn 17. þ. m. kl. 8. Nýtt kvædiS Niðnpsett verðS Nú er ráð að koma! Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4 — 7 og laugardaginn 10—12 og 1 — 8. TtlbAln karlmannsfðt og fermingavSðt heima saumað i störu úrvali, selst mjög ödýrt. Manchettskyrtur fyrirliggjandi og saumaðar eftir máli. — Rykfrakk- ar nýkomnir. með, nýju verði. — Sumarfatatau í störu úrvali. — Anðrés Andrésson, Laugaveg 3. en séreignasjóðir og innstæður fé- iagsmanna einni milljón og fimtán þús. kr. „Jafnaðarmaðurinn", hið nýstofnaða alþýðublað á Aust- urlandi, er VerkalýðsféJag Norð- fja'rðar er farið að gefa út, kom hingað með „Esju". Er það að stærð 8 síður í líku broti og „Vtrka- maðurinn". Það er myndarbgt að frágangi og fróðlegt og rösklega rit- aö. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.