Alþýðublaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐID
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
kemur út á hverjum virkum degi.'
Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við
Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 arri.
til kl. 7 síðd.
Skrifstofa á sama stað opin kl.
gí/s_10V2 árd. og kl. 8—9 síðd.
Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294
(skrifstofan).
Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á
mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15
hver mm. eindálka.
Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan
(í sama húsi, sömu símar). >
AlþingL
Neðri deild.
Veitingasala.
1 n. d. var í gær frv. um veit-
irígasöiu og gistihússhald afgreitt
sem lög. Eru þau að miklu leyti
sniðin eitir lögum um verzlunar-
atvinnu, er samþ. voru á síöasta
þingi. Til atvinnu af veitingasölu
þarf leyfi lögreglustjóra, en tæki-
fæfisveitingaleyfi má hreppstjóri
veita u:an kaupstaða. Það varðar
missi leyíisins, ef þrisvar sinnum
sannast brot á góðri reglu eða
velsæníi í gistihúsi eða veitinga-
stað sama gestgjafa eða hann er
þrisvar sinnum sannur að sök um
brot á áfengisbannlögunum. M.
Guöm. atvinnumálaráðh. kvaðst
iíta svo á, sem veitingamaður, er
tvisvar hefir greitt sektir fyrir
bannlagabrot áöur en lög þessi
öðlast giicli, missi-leyfið við næsta
brot þar á eftir. Væntanlega verð-
ur þá þeirri reglu fylgt. — Jón
B'aldv. og P. Ött. fluttu breyt.till.
um aö herða lögin þannig, að
íynta vinbannlagabrot varði missi
veitingaleyfis. Tók Jón Baldv.
réttilega fram, að strangra ákvæða
gegn vínsölu þarf fýrst og fremst
í gi'stihúsum. Einnig fluttu þeir
Jön Baldv. og P. Ott. þær við-
bótartillögur, að sérstakt leyfi
þurfi til að reka sérstaklega ball-
skák (billiard), sem almenningur
á aðgang að, og að bannað sé að
seija unglingum innan 18 ára
aklurs aðgang að ballskákarstof-
um. Las Jón Baldv. upp kafla úr
bréfi úr einni verstöðinni, sem
lýsti áhrifum eins slíks slæpingja-
hælis þar, sem m. a. hefir drjúg-
um veitt aura unglinga þar í
grendinni. — Árni frá Múla varð
ókvæða við fyrstu og síðast töldu
tiliögunni, og lýsti því yfir, sem
áöur var kunhugt, að hann væri
ekki vínbannsmaður, og kvað ball-
skákina (sem venjulega er leikin
um peninga), „saklausa unglinga-
skemtun"(l). M. G. talaði líka á
móti breytiiigatillögunum, þótt
ekki væri hann eins æstu-r í þessu
máli og Árni. Allmargir þingmenn
virðast hafa verið líkrar skoðunar
og Árnl um „saklausu skemtun-
ina", því að ballskákarbannið var
felt með 15 atkv. gegn 4. Margir
foreldrar munu þó enga þökk
kunna cleildinni fyrir þaö verk.
Hinar breyt.till. voru einnig feldar,
sú um missi veitingaleyfis fyrir
fyrsta vínbannsbfot með 15 atkv„
en 12 voru með henni að við
höfðu nafnakalli. Með henni voru:
Jón Baldv., M. T„ P. Ott., Hákon
og „Framsóknar"-flokksmenn aðr-
ir en Bernharð og Klemenz, sem
voru á móti ásamt Ben. Sv„ Jn-
kobi og íhaldsmönnum öðrum en
P. Ott. og Hákoni.
Önnur mál.
Frv. um þá breytingu á vega-
lögunum að taka Eyjafjarðarbraut
frá Akureyri að Kristsnesi upp
í þjóðvegatölu, var vísað frá við
3. umr. með rökstuddri dagskrá,
sem J. A. J. bar fram fyrir hönd
samgmn., og var vitnað til þess,
deildin hefði samþ. að veita fé á
fjárlögum til vegarins. Breyt.tiU.
um að taka vegina milli isafjarðar
og Dýrafjarðar og frá Keflavík
tfl Sandgerðis upp í þjóðvega-
tölu komst því ekki að. — Pá, var
frv. um upptöku nýrra lína í síma-
kerfið afgreitt til e. d. Er þeirra
fyrri áður getið, en .við var bætt í
gær: frá Bíldudal að Selárdal, frá
Sandnesi að Drangsnesi, frá
Torfastöðum til Geysis, frá Mos-
felli í Grímsnesi að Laugarvatni í
Laugardal (skólasetrinu) og frá
Skógum að Skinnastöðum. — Frv.
um bann gegn innflutningi lifandi
spendýra o. fl. varð að lögum, en
tflJL frá Tr. Þ. og P. Ott. um að
bæta þar við innflutningsbanni á
heyi var feld eftir langar umræð-
ur. — Frv. um nýja flokka banka-
vaxtabréfa, er veðdeild Lands-
bankans megi gefa út, var vísað
til 3. umr. að samþyktum breyt.-
till'. fjárhn.; en frá henni hefir
áður verið sagt. Frv. um útrým-
ingu fjárkláða og um fossavirkj-
un í Arnarfirði var báðum vísað
umræðulaust til 2. umr.
EM deild.
Þar var frv. um dagkaup safn-
aöaríulltrúa afgreitt til n. d. og
um rikisborgararétt, hvers.u menn
fá hann og missa, vísað til 3.-umr.
Allshn. e. d. (Jóhannes, E. P. og
Guðm. Ól.) er öll með afnámi
húsaleigulaganna og færir m. a.
sem rök gegn þ.eim aðgerðir meiri
hluta'ns í bæjarstjórninni í vetuf.
Þingsályktunartillaga um máls-
höfðanir.
Jónas frá Hriflu flytur þál.till.
um, að e. d. láti höfða meiðyrða-
mál gegn Sigurði Þórðarsyni,
fyrr verandi sýslumanni, fyrir um-
mæli um alþingi i bók hans,
„Nýja sáttmála", og skori jafn-
framt á dómsmálaráðherrann, Jón
Magnússon, að höfða mál gegn S.
P. útaf ummælum hans um dóms-
málastjórn J. M. og enn fremur að
hann skipi bæjarfógetanum hér
að hreinsa sig með málshöfðun 'af
ásökunum S. P. á dómsmálameð-
ferð hans.
Fjörir Frarasoknar-flokhsraenn.
Á föstudaginn á sameinuðum
þingfundi beggja deilda alþingis
var til umræðu ályktun frá Jónasi
frá Hriflu um. hvaða kröfur bæri
að' gera til sendimanna ríkisins
erlendis.
Ég, sem aðrir, beið með eftir-
væntingu um úrslit þessarar á-
Iyktunar. Flestum kom til hugar,
að engir. þingmenn gætu verið;
á mcjti henni nema íhaldsþing-
mennirnír, og mörgum kom til
hugar, að til væru þeir þingmenn
innan þess flokks, sem ekki gætu
lagst á móti jafn-sjálfsagðri álykt-
un. En hvað varð? Allur Ihalds-
flokkurinn lagðist á móti, sjálf-
stæðisnefnurnar einnig og fjórir
Framsóknar-þingmenn (einn af
þeim því miður kosinn af mér á
þing. Eru þessir f jórir Fram-
sóknar-menn samábyrgir ¦' íhalds-
stjcirninni um hina mislánuðu
sendimeh'n hfenhar? E-r F,ram-
sóknar-flokkurinn ekki heilsteypt-
ur um annað eins mál og þetta?
Mér er öllum lokið. Trú min á