Alþýðublaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBfcAÐlD m ia Vornhússíns. Síðasti dagur er á morgun, laugardaginn 17. p. m. Neðantaídar vörur verða seldar mjög ódýrt: Grammofonplötúr, Oliufatnaður, litils háttar óhreinkaður, Frottétau, það sem eftir er, á 2,00 pri mtr. Drengjafataefni úr ull, 140 cm. breitt, 6,00 mtr. Barnaregnslög á 5,00. Vhmufataefni, 140 cm. breitt, á 3,15. Nokkrir aifatnaðir með 3373% afsl. Nokkur sett af kámgarnsnærfatn. með 33x/3 °/(» afslætti. Nokkur gölfteppi fyrir V2 virði. — stráteppi fyrir x/á virði. — rúmstæði, sem, hafa skrapast við útst, fyrir % virði. Sokkar (ljösir), sem hafa kostað 3,00, nú 1,00. Bölstur á 2,00 pr, mtr. Skermatau á 1,55 pr. mtr. Kvenfatacheviot blátt á 1,90 mtr. Rekkjuvoðir á 3,50. Drengjapeysur nr. 1—2—3 á 2,00 stk. Það sem eftir er af ferðateppUm 6,00. Telpukápur, pað sem e'ftir er, fyrir V2 virði. Glanskápur svartar, fyrir '/2 virði. Það sem eftir er af Golftreyjum og Peysum, verður selt fyrir það sem garnið kostar. Það sem eftir er af ýmiskonar nærfatnaði fyrir börn, kvenmenn og karlmenn, verður selt óheyrilega ódýrt. Fyrsta flokks orgel og piano með filabeihsnötum, mjög lág útborgun og mánað- arleg afborgun. Birgðir nýkomnar. Verðið lækkað. HljöðfærahAsið. íslenzkar afurðir. Saltkjöt, spaðhöggið, kæfa, rúllupylsa, tólg og smjör. Mjög góð vara, sanngjarnt verð. fiaones Ólafsson Grettisgötu 2. Sími 871. Sími 871. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga.......kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga ......— 5 — 6 e. - Miðvikudaga .....— 3 — 4 - - Föstudaga.......— 5— 6- - Laugardaga ..,....— 3 — 4 - - ea og kærkomin fermingargjÖf. Stærst úrval á landinu og lægst verð. Hljöðfærahlksið. NB. Nokkrir grammofon- ar seldir með afslætti til fermingarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.