Alþýðublaðið - 16.04.1926, Page 5

Alþýðublaðið - 16.04.1926, Page 5
ALÞVÐUBLAÐIÐ 5 Síðasti dagur er á morgun, laugardaginn 17. þ. m. Neðantaldar vörur verða seldar mjög ódýrt: Grammofonplötur, Oliui'atnaður, litils háttar óhreinkaður, Frottétau, það sem eftir er, á 2,00 pr. mtr. Drengjafataefni úr ull, 140 cm. breitt, 6,00 mtr. Barnaregnslög á 5,00. Vinnufataefni, 140 cm. breitt, á 3,15. Nokkrir aifatnaðir með 3373% afsl. Nokkur sett af kamgarnsnærfatn. með 33^/a °,'o afslætti. Nokkur gölfteppi fyrir V2 virði. — stráteppi fyrir % virði. — rúmstæði, sem hafa skrapast við útst., fyrir V2 virði. Sokkar (ljösir), sem hafa kostað 3,00, nú 1,00. Bölstur á 2,00 pr. mtr. Skermatau á 1,55 pr. mtr. Kvenfatacheviot blátt á 1,90 mtr. Rekkjuvoðir á 3,50. Drengjapeysur nr. 1—2—3 á 2,00 stk. Það sem eftir er af ferðateppum 6,00. Telpukápur, það sem eftir er, fyrir V2 virði. Glanskápur svartar, fyrir '/2 virði. Það sem eftir er af Golftreyjum og Peysum, verður selt fyrir það sem garnið kostar. Það sem eftir er af ýmiskonar nærfatnaði fyrir börn, kvenmenn og karlmenn, verður selt óheyrilega ódýrt. Fyrsta flokks orgel og piano með filabeinsnötum, mjög lág útborgun og mánað- arleg afborgun. Birgðir nýkomnar. Verðið lækkað. Hljöðfærahúsii. íslenzbar afurðir. Saltkjöt, spaðhöggið, kæfa, rúllupylsa, tólg og smjör. Mjög góð vara, sanngjarnt verð. Dannes Óiafsson Grettisgötu 2. Sími 871. Sími 871. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins ,,Líknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 —12 f. h. Þriðjudaga .........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga .....— 3 — 4 - - Föstudaga.......— 5 — 6 - - Laugardaga ...... — 3—4-- Nótur Og plitur kærkomin fermingargjöf. Stærst úrval á landinu og lægst verð. Hijöðfæraiihsið. NB. Nokkrir grammofon- ar seldir með afslætti til fermingarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.