Alþýðublaðið - 16.04.1926, Blaðsíða 6
AL&ÝÐtTBLA^OlD
w# ft» &•
Kærkomftasta ferminoaroiðfin verðnr
Conelins lindarpenni,
gull- og sllfnrblýantnr
eoa bréfaveski.
Verzlunin Bjðrn Krisíjánsson.
Verkfraðiins
Bæjarstjórnin hefir á fundi sinum 13. þ. m. ályktað" að ráða, til
1 árs fyrst um sinn, byggingarfulltrúa fyrir bæinn sem fastan starfs-
mann, er sé fær um að gera upþdrætti að miðstöð, klöakleiðslum,
vatnsleiðslum, og hafi svo mikla verklega þekkingu, að hann geti réð
um verklegar framkvæmdir fyrir bæinn, einnig haft eftirlit með fyrir-
hugaðri skölahússbyggingu o. fl. Laun eru ákveðin 450 krönur um
mánuðinn fyrir störf þau öll, er að framan greinir. — ,
UmsJknir um stöðu þessa séu komnar til bæjarstjóra eigi siðar
en 30. p. m. -
Bæjarstjórinn i Hafnarfirði, hinn 14. apríl 1926.
Magnús Jónsson.
Nýkomnar miklar birgðir af alls konar
vefnaðarvorunn
Verðið lækkað að mun og eldri birgðir að sama skapi.
Meðal annars hafa komlðs
Cachemir sjöl, tvílit sjöl. Káputau. Gardinutau.
Cheviot i drengja- og karlaföt, ekta indigo lituð. —
Franskt alklæði, sérlega fallegt og vandað. Kjóiatau.
Morgunkjðlatau. Nærfatnaður kvenna úr alls konar
efni. Kvenna-, barna- og karlasokkar. Borðdúkar.
Divanteppi. Húsgagnatau. Rekkjuvoðir flúnels. Alls
konar Föðurtau. Tvisttau. Ljereft. Lakaléreft ekta
hör frá 2.20 mtr. Flúnel o. fl. — Gerið svo vel að
athuga verð og vörugæði.
Jén Björnssön & Go.
Bankastræti 8.
Hjálpræðisherinn.
Hljómleikasamkoma i kvöld, kl.
8. Aðgangur 25 aura.
Egg góð og ódýr, fást i Verzl. Ól.
Ámundasonar, Grettisgötu 38.
Brauð og kökur frá Alþýðubrauð-
gerðinni er selt á Grettisgötu 2.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
/ 1m
íerluf Clauseii,
Sími 39.
Spaðkjöt i heilum tunnum og
lausri vigt, ódýr dilkalæri og rúllu-
pylsur. — Hannes Jónssdn, Lauga-
vegi 28.
Mjólkurbrúsar, 2 og 3 litra, mjög
ódýrir. Hannes Ólafs'son, Grettisgötn2.
Sími 871.
Reiðlijól, hgæi tegund, afarödýr.
Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
Bankabyggsmjöl er bezt út á súp-
una, fæst hjá Hannesi Ólafssyni,
Grettisgötu 2. Simi 871.
AlÞýðufölk! Ef þið þurfiö að
auglýsa, þá auglýsið i Alþýðu-
blaðinu!
Barnakerrur og diíkkuvagnar. Gjaf-
verð. Hannes Jónsson, Laugavegi 28.
„Jafnaðarmaðurinn", málgagn
austfirzkra ^erkalýðsing, fæst á afgr.
Alþýðublaðsins. Ágætt blað.
Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
i
Smáauglýsingar eru lesnar bezt
i Alþýðublaðinu.
Leýfi mér að minna á, að ég hefi
jafnan húsxtil sölu, og eins, að ég tek
að mér að selja .hús. t>að kostar
ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins-
son, Aðalstræti 11.
Mjólk og Rjömi er selt daglega í
brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2.
Simi 1164.
Verzlið við Vikar. Það verður
notadrýgst.
Hvítkál hvergi betra né ódýrara en
hjá Hannesi Ólafssyni. Grettisgötu 2.
^Simi 871,
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
AlpýðupreDtsralðJaB.