Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 1
Geflð út af /ypýðuflGkknum 1926. verkamanna hjá bænuin og kauphækkuis borgarstjóra. í sambandi við umræður um lillögu meiri hluia fjárhagsne-fndr ar um hækkun á Iaunuin borg- arstjóra vék Héðinn Valdimars- son, sem gert hafði fyrirvara í íjárhagsnefnd um þetta láunamál, að kaupiaikl; unartyri > sJtipun borg- arstjóra á hen'dur verkamönnum, er vinna hjá bænum. Vítti hann það tiltæki og benti á þá aðferð, sem bæjárfélög allra siðaðra landa hafa, að semja við atvinnufélag verkamannanna um kaupið. Bar H. V. fram svo hljóðandi tiliögu: „Bæjafstjórnin ályktar að fela borgarstjóra í samráði við fjár- hagsnefnd að semja við verka- mannaféíagið „Ðagsbrún“ um kauptaxta vérkamanna, sem vinna hjá bænum.“ Ot af tillögunni urðu allmiklar umræður milli Alþýðuilokksfuli- trúanna aníiars vegar og borg- arstjóra og útgerðarmannanna J. Ól. og P. Halld. hins vegar. Brann í þeim gömul gremja frá kaupdeil- unni við verkakonur. Alþýðit- ííokksfulltrúarnir sýndu frain á það auk margs annars, hversu ó- yiðurkvæmiiegt það væri, að borgarstjóri, sem á að vaka y-fir sameiginlegum hag hæjarbúa, léði sig minnihlutastétt atvinnurekenda til þess að kúga verkamenn til að vinna. fyrir lægra kaupi en þeir teldu sig megna. Myndu atvinnu- rekendur nota þetta tiltæki óspart með því að vitna til þess við þá, er þeir vildu lækka kaup hjá, að bærinn væri búinn að lælíka kaup- ið. Varð lítið um varnir hjá meiri hlutanum. Borgarstjóia var, ber- sýnilega illa við þessar umræður og reyndi að fá forseta til að hindra þær. Færði hann það tii, aö máiið væri ekki á dagskrá, en Laugardaginn 17. april. 89. tölubiað. forseti (Guðm. Ásbj.) benti á, að ávalt hefðu verið leyfðar umræður um tillögur í sambandi við dag- skrármál. Borgarstjóri viðurkendi, að bæj- arstjórn heföi rétt til að fela fjár- hagsnefnd að ráðstafa kaupmái- inu. Samt var tiilagan feld með 7 ; 6 atkvæðum, og voru alþýðu- fulitrúarnir einir með henni, en allir hinir á móti. Fjarverandi eru Jónatan, Hallgrímur og Björn Öl. Svona er sanngirni meiri hiut- ans i bæjarstjórn gagnvart liags- munamálum verkalýðsins. Erleitd sfmskeytL frankinn falli á kauphöllinni þar. Þegar fjármálin voru til umræðu í þinginu, urðu miklar æsingar og höf&u sumir jafnaðarmannaþing- menn sig mjög í frammi. Kliöfn, FB., 16. ttpril. Sykurframleiðslan minkar. Frá Havana er símað, að sam- þykt hafi verið að minka sykur- framieiðsiuna þar. Stórtap 1925. Frá Stokkhólmi er símað, að ekkert útlit sé fyrir neina sykur- rófnaræikt í ár, nerna stjórnin greiði fytir framieiðendum, Hún hefir tvívegis neitað. I Danmörku hafa samningar náðst (um að rikið greiði fyrir framieiðendum). Khöfn, FB., 17. apríl. Loftfar Amundsens i Leningrad. Afvopriunarfundurinn og Rússar. Frá Leningrad er símað, að loft- skipið hafi komið þangað í fyrra Kvöld. Næsti áfanginn er erfið- astur. Ófarir kinverska þjóðhersins. Frá Beriín er símað, að sím- fregnir hafi borist-þangað um, að kínverski þjóðherinn hafi beðið fullkominri ósigur og stjórnin/ V) sé farin frá Peking. Fregnin um leynisamningaRússa og Þjóðverja borin til baka. Frá Moskva er símað, að eriska fregnin um leynisamning á mill- um Þýzkalands og Rússlands and- stæðan Locarno-samþyktinni, sé byggð á dylgjum einum. Hins ve.gar sé von um, að stjórnir Rússlands og Þýzkalands ^geri nteð sér hlutleysissamning. Flugslys. Rask liðsforingi beið bana og Koefoed Jensen kapteinn særðist, svo að honum er eigi líf hugað, í lendingarsiysi, er flugæfingar fóru fram í hernum (danska). Einhverjir hafa ef til vili orðið hissa á skeyti því, sem biríist í blöðunum um, að Rússar neituðu dð taka þátt í afvopnunarráð- stefnu stórveldanna. En það hafa lika að eins verið þeir,, sem mála- vöxtum voru ekki kunnugir. Menn rnuna eftir því, aö fyrir skömmu neituðu Rússar að sitja á ráð- stefnu í Sviss, og östæðan fyrir því var morðið á Vorofsky sendi- herra þeirra í ítaiíu, sem 1923 var myrtur í veitiingahúsi í Sviss. Morðingjarnir voru i fyrra sýkn- aðir af morðinu, og eins og eðii- legt var neita því Rússar að sitja fund í landi, þar sem dómstóiainir höfðu þannig lýst yfir, að morö á sendiherra væri ekki saknæmt. Stórveldin tóku ekki tillit til þessarar neitunar og ákváðu að halda fundinn í landi morðingj- anna. Þetta var líka alveg eftir kokkabók auðvaldsins, og nú hafa Rússar neitaö að sitja ráðstefn- una, og eiga þeir heiður skiliö íyrir aö mótmæla þannig sýknun morðingja. « V. Fránkinn feliur enn. Frá Lundúnum er símað, að Alþýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.