Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐID ÆLÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út a hverjum virkum degi. j Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við J Hveiíisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. < til kl. 7 síðd. j Skrifstofa á sama stað opin kl. ; 9 */a— lO'/a árd. og kl. 8—9 síðd. ! Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 < . (skrifstofan). ! Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á < mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 J hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ! (í sama húsi, sömu símar). „Út úr ögöngunum44. Guðinundur Hannesson háskóla- kennari — í læknisfræði — hefir nýlega ritaó býsna orðamildar og áhyggjufullar greinir um eina tnynd fólkstjórnarfyrirkomulagsins sérstaklega, jringræðið, og dvaliö mjög við galla, sem berir hafa orðið á jrví á síðustu tímum. Tel- ur hann komiö í ógöngur með jrví, svo sem jrví er nú beitt, og vill vafalaust í einlægni — leitast við að benda á leiðir „út úr ógöng- unum“. Trúlegt væri, að lærður maður eins og háskólakennarinn og um margt íhugull gæíi hitt á sæmí- lega leiö til umbóta, ef hann tæki tillit til alls |>ess, sem mentaður og lærour maður á að geta gætt við íhugun jressa málefnis, en jrað hefir jró ekki orðið. Tillögur hans til umbóta eru bkki annað en nýj- ar bætur á gamalt fat, og vita all- ir, sem eitthvað rámar í kristin fræöi sín, hvert hald er í slíku, j>egar stofninn i fl'íkinni er gamall. lúetta slys við íhugun málsins stafar af jrví, að háskólakennar- inn hefir - vonandi heldur óvilj- andi en viljandi alveg gengið franr hjá jiví, sem raunvísindin íiafa iagt til aukinnar Jiekkingar á jijóðfélaginu, jiróunar-öflum jress og -lögmálum, — alveg gengið fram hjá rannsóknum, kenning- um og stefnu jafnaðarmanna að öðru en jrví, sem jreir fleipra, er fiekkiriguna skortir. Sakir jiessa iicEi' hann ekki að gripa um rætur meinsins, og jjess vegna fara bolla'eggingamar um lækning [joss fyrir ofan garð og neðan. Hann gætir jress ekki, aö lrin núlega niynd íólkstjórnarfyrir- komulagsins er gengin í gildi fyr- ir barátlu jreirrar jijóðfélagsstétt- ar til valda, sem nú hefir yfirráð- in. Sú barátta var háð með stuðn- ingi hinnar stéttarinnar, sem nú hefir skilist frá, jrar eð hagsmunir hennar liaía verið hornir fyrir borð, aljjýðustéttarinnar. Yfirráða- stéttin nú verandi komst til vakla með ]j\’í að berjast fyrir fram- kvæmd á hugsjónum fólksstjórn- arstefnunnar, rétti einstaklingsins og auknum jiroska hans, „frelsi, jafnrétti og hróöerni". Hún vildi jiá aukna aljrýðumentun og vann að jrví að útbreiöa almenna pekk- . ingu, sem er skilyrði fyrir J)ví, að lýðstjórn geti haldist, og bætt- um kjörum almemvngs. Meðan svo var, hélt stéttin fylgi fólksins, og lýðræðisstefnan fór sigri hrós- andi um löndin. Síðar gerðist jressi framsóknarstétt burgeisa- stétt sakir fjárhagsgrundvallar jress þjóðskipulags, er hún gerði sér, eignarréttar einstaklinga á framleiðslutækjunum, er skapaði ólíka hagsnruni milli eigenda og vinnenda, burgeisa og aljrýðu; nú verandi jijóðfélagsstíttaskif.ing fullkomnaðist, og yfirráðastéttin varð minnihlutastétt i jrjóðfélag- inu. Þá varö hún að snúa við blaðinu. Siðan leitast hún við að halda yfirráðunum með [)ví að I^röngva kosti alj)ýðu, minka aj- menna þekkingu, efla fáfræði ng hleypidóma og villa fólki sýn um jrjóðmál með útgáfu blaða og bók- menta, sem gylla nú verandi skipulag og vilía um orsakir til galla [)ess. Við jætta er komin spilling í j)jóðmálalífiÖ, og hin núlega mynd fólkstjörnarfyrir- komulagsins ■— ])ingræðið er öll skekt og úr lagi færð. Minni- hlutastéttin, sem er hér á landi aðeins einn fjórði hluti pjóðarinn- ar, heldur enn við jringræðisfyrir- komulag'iö af görnlum \ ana, en sutns staðar hefir hún kastað [)ví, [>ar sem j>að dugði henni ekki lengur, eins og t. d. á Spáni og ítalíu, og tekiö upp einræðisstjörn minnihlutastéttar. Að j)essu athuguðu er ijóst, hver er leiðin „út úr ögöngun- um“. Með fölkstjórnarfyrirkomu- lagi verður meiri hlutinn að ráða, ef vel á að fara, eins og verið hefir á blómaöld ])ingræðisins. Þess vegna veröur. leiðin sú að vinna yfirráðin í f)jóÖfélaginu í hendur meirihlutastéttarinnar, al- j)ýðu, samkvæmt stefnu jafriaðar- inanna og skipa svo málum, að orrök stéítaskifiingaiinnar verði afnumin. Þá veröur fólkstjórnar- fyrirkoinulagið í samræmi við hag þjóðarheildaiinnar og mun bless- ast. Þess vegna veröur kjörorð allra Þeirra, sem í alvöru vilja komast „útúr ógöngunum“, að vera Jjetta: Yfirrádin til (ilpijdunnar! híeðri deiid. Þar varb frv. um bæjargjöld í Vestm.eyjum aö lögum í gær. Þar er fasteignagjald til bæjarjrarfa í ! eyjunum ákveöið 40 aurar af hverjum fulluin hundiað krónum ; rirðingarveiös eftir fasteignamati af öllunr húseignum og af bygg- ingarlóöum, sem einstakir rnenn eiga eða hafa leigurétt yfir. Frv. um útsvör var afgreitt til e. d. Var sandur af breytingaiill. og atkvgr. ekki lokið fyr en kl. að ganga 9 um kvöldið. Meðal sam- Þyktra breytingatill. var sú frá allshn., aö atvinnumálaráðh. sé heimilt að undan|)yggja björgun- unarstarfsemi á sjó útsvars- greiðslu. Efri deild. Þar var frv. um bryggjugerð í Borgarnesi vísað til 3. umr. Ný frumvörp. Fjárhagsn. n. d. flytur frv. um |iær breytingar á vörutollslögun- um, að tollurinn lækki urn helm- ing á steinolíu og verði 15 aur. af hverjum 50 kg.; á salti og kolum verði hann 1 kr. á smálest, í stað 1,50 og 3,00, og falla alveg niður á tunnum undir síld eða kjöt og tilsniðnu efni i Þær> P- á. m. gjaröaefni. ~ Sjávarútv.n. n. d. flytur frv. um [)á hreytingu á landhelgislögunum, að áminning megi koma í stað sektar fyrir hlerabrot í fyrsta sinni, — Þ- e- ef veiðarfærin eru ekki öll í búlka innanborðs, Þegai' togari er í land- helgi, — ef j)aö er Jjóst af öllum atvikum, að skipið hefir hvorki verið aö veiðuni í landhelgi né undirbúningur geröur i J>ví skyni.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.