Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.04.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBXjAÐID unsweeteníd ‘steríuzed; VPNfEUTS ífiEPA«l:o IM H I heildslilu hjá Erymjélfsssím & Iwaran SimiP S9@ & 949. DYKELAND-mjölkin héfir hlotið einróma iof allra. DYKELAND-mjólkin hefir verið rannsökuð á rannsöknastofu ríkisins og hlotið pann vitnisburð, að með pví að blanda hana til hálfs með vatni fáist mjólk, sem fyllilega jafngildir venju- legri kúamjólk. DYKELAND-mjölkina má peyta eins og rjóma. DYKELAND~mjAlkín er næring- armest og bezt. — Kaupið pví að eins Alls konar sj ó- og bruna- vátryggingar. Símar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggíð hjá pessu alinnlenda félagi! l»á fep vel um hag yðar. Hærkomnasta lerinmgargjöfin verður limdlarpeimif giiISU off siifixrblýaiitur eða IiréfaveskL Verzlunin Bjðrn Kristjánsson. Austnr nð Olfnsá ogf Eyrarbakka fer bifreið á sunnudaginn kl. 9 f. h. Nokkrir menn geta fengið far. lCaupið eingöngu islenzka kaffibætinn „Söley“. Þeir, sein nota hann, álíta liann eins göðan og jafnvel betri en hinn útlenda. VöruUíIastoðin, (Meyvant). Sími 1006 (þSsund og sex). Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islensska kafSibætinn. 1 Steingrímup Arason flytur fyrirlestur, er hann • nefiúr: Barnaskóli, kl. 2 á morgun i Nýja Bíö. Verð t króna við inngöngu. Hreins~ stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllurn kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Verkamaðuriun. Útgef andi: Verklýðssamband Norðurlands. Eina blað norðlenzka verkalýðsins. Kemur venjulega út tvisvar i vikii. Flytur fræðandi og skemtilegar grein- ar um verklýðshreyfinguna og jafn- aðarstefmina, góðar greinar um stjórn- mál og merk tíðindi hér og erlendis. Árgangurinn kostar 5 kr. Sérhver alþýðuflokksmaður þarf að kaupa „Verkamanninn". Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.