Alþýðublaðið - 19.04.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1926, Síða 1
GefJ® úf af Ai|»ýðufIokkmuiis 1926. Mánudaginn o 19. april. 90. tölublað. sem eruð i vafa um pað, hvar sé bezt að kaupa i slitfot og drengjaföt, ættuð að koma og skoða hina haldgóðu og fallegu ullardúka frá klv. Álafoss. Afgreiðsla Alafoss, Hafnarstræti 17. Simi 404. Fermingargjof eða sumárgjðf, sem nofa má alf lifið, er piano eða orgel. Piano, ágætis tegund, með filabeinsnótum, frá birðverksm. Herm. N. Petersen & Sön, fást með 200—300 kr. útborgun. Orgel frá hinni landsþektu verksmiðju Jakob Knudsens, fást með 100—200 kr. útborgun. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 19. apríl. Mussolini fær ofanigjöf. Frá París er símað, að flota- málaráðgjafinn hafi svarað glam- uryrðum Mussolinis uin Miðjarð- arhafið. Segir flotamálaráðgjafinn, að hvorki hann né aðrir hafi neinn rétt til jress að taka jiannig til oröa. Miðjarðarhafio sé ekki né verði haf neins einstaks stórveldis. Marokkösamningarnir. Frá París er simað, að erfiðlega gangi með Marokkósamningana. ítalía heimtar í eigin hagsmuna skyni, að sérstakt tillít sé tekið til aðstöðu hennar, jrar eð hana skorti nýlendur. Fjárkröfur furstanna pýzku. Frá Berlín er símað, að flokk- arnir hafi orðið ásá’ttir um að lækka gjöidin til furstanna; en mjög óvíst er, að jijóðin álíti lækkunina nægilega eða á annan hátt viðunandi. Undirröður svartliða. Frá París er símað, að æsinga- undirróður fari fram af .hálfu svartliða í Tunis og Tanger, og fari undirróðurinn vaxandi. Ný tegund járnbrautarvagna. Frá Lundúnum er símað, að ný tegund járnbrautarvagna úr stáli og steinsteypu reynist vel. Mun ekki um öruggari brautar- vagna að ræða, komi slys fyrir. Frankinn fellur enn prátt fyrir skattáhækkunina og viðreisn- arsjóðinn. Frá París er síinað, að við- reisnarsjóður frankans aukist. — Samkvæmt síðustu fregnum held- ur frankinn enn áfram að falla jirátt fyrir samþykt skattalaganna og stórgjafir til viðreisnarsjóðs- ins. Hefir þetta gert jijóðina ótta- slegna. Fiskinn úr Grimi kamban og Magnúsi Heinasyni er um pað bil verið að flytja tii Færeyja, og verður hann verkaður þar. Afnám húsaleigulaganna varð að löguur í dag í efri deild alpingis, og voru með [iví 9 atkv., ;en 2 á inóti (Jónas og lngvar). *

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.