Alþýðublaðið - 20.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.04.1926, Blaðsíða 1
GeKð út af Alþýduflokknuni 1926, Þriðjudaginn 20. april. 91. tölublað. Uí sem eruð i vafa um jrað, hyar sé bezt að kaupa í slitfðt og drengjafðt, ættuð að koma og skoða hina hajdgóðu og fallegu ullardúka frá klv. Álafoss. fpeiösla Mafnarstræti 17. SSInai 404. Erlend sfmskeyii. ..! Khöfii, FB„ 19. apríl. Atvinhuleysið i Þýzkalandi. Frá Bérlín er símað; að tvær milljónir manna séu atvinnulausar í landinu nú. „Rögurinn um Rússland." Frá Berlín er símað, að ósigur Fengs í Kína hefti áform Rússa að örva Mongóla upp gegn Ev- rópu, og verði útbreiðslustarfsem- ín nú aðallega reynd í vestlæg- ari löndunum og gerðar samn- ingatilraunir við . Þýzkaland og Rússlánd (svo!) undir yfirskyni friðarvilja. Landakrofur svartliða. Fra Rómaborg er símað, að blöðin krefjist pess af Þjóða- bandalaginu, aö Italía fái umráða- rétt yfirnokkrum Afríkunýlendna peirra, er Þjóðverjar áttu. „Þat hefir eik, er af annari ekefr." Frá Lundúnum er símað, að blöðin óttist, aö kolaverkfall myndi koma Englandi á kné í samkepninrii við önnur lönd, en verða Þýzkalandi lyftistöng úr atvinnuleysinu. Innlend tiðindi. Akureyri, FB., 19. april. Kvennafundur og iðnsýning Annar landsmálafundur kvenna verður haldinn hér dagana 8.—12. júní. Iðnsýning verður samtímis, er bærinn styrkir með ,kr. 500,00. Framtak verkalýðsins. Bærinn lætur leggja holræsi á ij'wti'Tiw^ i'iwMfiTitriiiiTrrriiT Hér ineð tilkynnist vinum og vandamiinnum, að stúlkan CSuðbjði'g} Maria Guðmundsdðttir, sem lést ©. |s. m. úr hjartaslagi, verður jorðuð miðvikudaginm 21. p. m. frá frikirklunni, og hefst með húskveðju að héimili nihnár Iátnu, NgálsgotU 43 A, kl. 2 e. h. i Aðstandendur. Skót atnað Nýkomið mikið af njjjum skófatnaði fiyrir karla, kónur og bðrn. ¦ Ýmsar eldri tegundir seljast með afar miklum afi- siætti, t. d. kvenskdr á 8,75 og karlmaniiastlgvé! á 12,25. Arstillögum til frikirkj- unnar i Hafnarfirði fyrir f ardagaarið 1925 — 1926 verðúr veitt mðttaka i kirkjunni á Sumardaginn 1. að lokinni Guðsftjön- ustii þar. Safnaðarstjbrnin. Öddeyri í sumar. Verkamannafé- lögin hafa tekið verkið í ákvæðis- vinnu. Seyðisfirði, FB., 19. apríl; Minning síra Bjarnar Þor- lákssonar. Vegna burtfarar séra Bjarnar Þorlákssonar, er var sýslunefnd- armaður um 35 ára skeið, ákvað sýslunefndin að verja 'kr. 500,00 úr sýslusjóði til sjóðstofnunar í almannaparfir, er beri nafn séra Bjamar, og var honum falið að ákveða fyrirkomulag og starfssvið sjóðsins. Enskar húfur, ca. 800 stk.; fjölbreytt úrval, litið álag á hverri húfu, verðið pvi að- eins kr. 2.00. Axlabönd , frá 1,60. Sokkar frá 0,90. Flibbar frá 0.60. Mjög göðar man- chettskyrtur frá kr. 8,00. —' Alullar skartpeysur frá kr. 10,00. Flibbahnaþpar frá 0,10. Manchettuhnappar frá 0,40. Bindislifsi frá 1,00 m. m. fl. Regnfrakkár, mislitir og bláir i stðru úrvali. ÖU smávara til saumaskapar. Gulhn. M. Vikai*, Laugaveg 21. = . 5'imi 658. Alþýðwblaðið er sítx síður í dag. Sagan ¦ er i miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.