Alþýðublaðið - 21.04.1926, Side 2

Alþýðublaðið - 21.04.1926, Side 2
2 -v ALÞÝÐUBLAÐID ALÞÝÐUBLAÐIÐ kernur út ú hverjum virkuni degi. ► < Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við j < Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. J til kl. 7 síðd. \ Skrifstofa á sama stað opin kl. ; \ 9 */2 —10*/2 árd. og kl. 8—9 siðd. j | Simar: 988 (aigreiðslan) og 1294 j 1 (skrifstofan). j ) Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á j < mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ; hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Aljjýðuprentsmiðjan i ; (í sama liúsi, sömu simar). Ilplngi. Neðri deild. Kosningarréttur og kjorgengi til bæjarstjórna og Tireppsnefnda. í gær var jrar lengst rætt um frumv. um kosningar i málefnum sveita og kaupstaða. Hafði ailshn. klofnað um breytingatill. sinar, og bar Jón Baldv. róttækar breytinga- till. frarn sér í lagi, en hinir nefnd- armennirnir nokkrar smærri breytingar. Fyrsta breyt.till. Jóns Baldv. var að menn öðlist kosn- ingarrétt og kjörgengi tii bæjar- stjórna og hreppsnefnda 21 árs í stað 25 ára aldurslágmarksins. Sýndi hann fram á, að breyting pessí er ba;ði heppileg og í sam- ræmi við önnur réttindi fullveðja manna, [rví að 21 -árs er körlum leyft aö kvongast og j>á verða menn fjárráða og mega taka að sér hvern atvinnurekstur, sem veva skal, svo að t. d. getur 21 árs gamall maður tekið við forstöðu togaraútgeröar, hve stór, sem hún er, og hve margir, sem Jteir svo eui, er vinna við j)á starfrækslu. . Á 22. ári geta menn oröið kenn- arar og jafnvel skólastjórar stórra barnaskóla. Þá hafa og flestir aðr- ir en háskólanemar notiö jreirrar skólafræðslu, sem þeir öðlast. Enn fremur benti hann á, að á' j)eim aldri fari flestir meira eftir mál- efnum en mönnum, og ætti jrað að vera aðalatrióið við kosningar, og að á jreim aldri eru margir jafn- vel hve áhugasamastir um almenn mál. Þá rninti hann á dæmi ann- ara jrjóöa, er séu alls ekki eftir- bátar vor íslendinga, en hafa tekið upp almennan kosningarrétt frá 21 árs aldri. P. Þ. var j)essari til- iögu fylgjandi og benti á, að ekki sé mannsæfin svo löng, að rétt sé aö stytta jrann tíma með lögum, sem mönnum er gefinn kostur á aö hafa áhrif á opinber mál, en J. Kjart. mælti á móti og póttist jafnvel heldur vilja lækka aldurs- markið til alpingiskosninga. Það lá sem sé ekki fyrir að pessu sinni. Annars verður gaman að sjá, hvort hann fer að berjast fyrir j>ví máli. Hann hélt pví fram, að eldri mennirnir væru gætnari og j)ví betri kjósendur en hinir yngri; en Jón Baldv. sýndi fram á, að ekki er meiri trygging fyrir heppilegum úrslitum landskon- inga, pó að eingöngu 35 ára fólk hafi par kosningarrétt, heldur en peirra kosninga, sem yngri menn taka pátt í. — Þrátt fyrir pað, pótt fá rök kæmu fram gegn iillögunni, veiítist p.ngmönnum auövelt að rétta upp hendurnar gegn henni, hvað svo sem öllum röksemdum eða sanngirni leið, og var hún feld með 16 atkv., en 6 voru með henni. - Önnur brtill. J. Baklv. var sú, að rnenn missi ekki kosningarrétt né kjörgengi í bæja- eða sveita-stjórnir söhum • pegins sveitastyrks. J. Kjart. hélt pvi fram, að^ margir færu á sveit vegna leti og ómensku (og munu ýmsir hafa virt pað til vorkunnar, pó að honum væri sú ástæða skiljanlegust, svo lengi sem hann 'hefir verið undir áhrifum ,,Mgbl“), en hins vegar benti Jón Baldv. honum á að lesa skýrslurnar um orsakir pess, að menn lenda á sveit. Þar væri j)að að eins tal- inn mjög lítill hluti styrkþega, sem fengi styrk vegna leti. Nokk- uð margir lentu að visu á sveit vegna óreglu, en langflestir sök- um heilsuleysis, og aörir végna elli, atvinnuleysis eða ómegðar. Fjöldinn ætti alls ekki að gjalda fárra. Þá væri betra, að sveita- stjórnirnar létu svifta hina fáu raunverulegu letingja fjárforra;ði, ef juer vildu beita pví vopni, og par með mistu þeir menn kosning- arrétt og kjörgengi sanrkv. frv. ;— P. Þ. var á nróti þessari brt. og sagöi m. a. á þá leiö, að sumum gömlum niðursetningum væri sama um kosningaréttinn. Jón Baldv. benti honum á, að hinir ættu ekki að gjalda nokkurra manna; þar eð margir heföu eins mikinn áhuga á kosningum, þó að þeir hafi orðið að þiggja sveitar- styrk. — Hvað sem allri sanngirni leið, lögðu 17 jnngmenn hönd að því að fella þessa réttarbót, en 6 voru með henni. — Þá flutti Jón Baldv. þá 3. aðal-breyt.til!., að það ákvæði frv. félli burt, að kjör- stjórn úrskurði um kjörgengi til bæjarstjórna og hreppsnefnda og í borgarstjóra- eða bæjarstjóra- stöðu. Hefir áður verið vikið að því hér í blaðinu, hve slíkt ákvæði gæti verið varhugavert. M. a.' benti Jón Baldv. á, að ekki hefir þótt rétt að ieggja slíkt vald í hemlur kjörstjórna við alþingis- kosningar, enda hefði slíku valdi oft verið misbeitt erlendis, t. d. m ð yfirskins-málshöfðunum gegn frambjóðendum og ýmsum þeirra jafnvel verið varpað i fangelsi að ástæðulausu. J. Kjart. kvað „miklu þægiiegra“ að leyfa kjör- stjórnunum að úrskurða. Það gæti sparað kosningar. Jón Baldv. kvað j)að satt, að verið gæti þægi- legra fyrir valdaflokkana, að bola andstæðingi frá á jiennan hátt, en að eiga á hættu að hann yrði kosinn, en jrar eö afturhaldið hefði nú um stund náð s\'0 miklu valdi í landinu, sem raun væri á, |)á veitti ekki af að setja tryggar skorður gegn misbeitingu af völdum þess. M. Guðtn. kvað hann meina íhaldið. Jón Baldv. hafði ekkert við þá skýringu hans að athuga, að íhald og afturhald væri hið sama. Þá sýndi hann fram á, að öliklegt væri, að nokkrir menn Jéku sér að því að teíla ókjörgengum mönnum fram til kosninga, því að mikil hætta væri á, að við það kæmu þeir færrum að, ef endurkjósa þyrfti í stað þeirra manna. — Þessi till. var einnig feld með 14 atkv. gegn 3. — Sú tillaga J. Baklv. náði þó samþykki (14 atkv. gegn 10), að bæjarfulltrúa skuli kjósa á þriggja ára fresti og j)á helming þeirra í senn. Sú breyting er til þess gerð, að hinn raunverulegi meiri hluti á liverjum staö fái völdin sem fyrst í sínar hendur.. — 1 frv. er ákveðið, að hreppsnefnd skuli kosin níeð hlutfallskosningu, ef svo margir kjósendur krefjast þess, sem þarf til að koma að einum manni. Þetta ákvæði reyndu þeir Árni og P. Ott. að fella burtu, en tókst ekki. Voru 7 með till. þeirra, en 15 á móti. Benti Jón Baklv. þeim á, að þetta ákvæði væri einmitt sérstök vörn

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.