Alþýðublaðið - 24.04.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 24.04.1926, Side 1
Geflð út af Alpýðuflokkauni 1926. Laugardaginn 24. april. 94. tölubiað. Erlen'd sfmskeyti. Khöfn, FB., 23. apríl. Sykur hækkar i verði. Verð á sykri og mjöli fer hækk- andi á heimsmarkaðinum. þýðuflokksfm i Bárunni i kvöld (laugardag) klukkan 8Va síðdegis. —• Fundarefni: f»ingmály er alþýðu varða, og fleiri snái. Ffðlmenuið h fundliin, konur oaf karSai*! Framkvæmdanefndin. Skyndisala i Krðnunni Vegrta burtflutnings um mánaðamðtin verða ailar hínar ágætu tðbaks- og sæigætis-vörubirgðir vorar seldar og sumar peirra með mjög miklum afslætti. Skyndisalan byrjar á mánudaginn. — Seinni partinn i næsta mánuði ’opnar verzlunin aftur nýtízku-búð á Laugaveg 6. Bólusött i Kaupmannahöfn. í Kaupmannahöfn hefir komið fyrir eitt bölusóttartilfelli. Ekki hefir tekist að komast fyrir um upptök- in. Vegna pessa liefir einangrun verið framkvæmd á nokkrum mann- eskjum og bölusetning. Illvirki kínverska pjóðhersins. Frá Shanghai er simað, að áður en pjöðarherinn rýmdi 'úr borginni hafi hann framið ýms ill verk, brent, myrt, rænt og ruplað og skotið á ibúana. Seðlafölsunarmálið. Einri af að» aldómendunum i málinu kærður fyrir pátt-töku i fölsuninni. Frá Budapest er .simað, að for- maður réttarins, er hafði seðlaföls- unarmálið til meðferðar, sé ákærð- ur' fyrir að liafa undirbúið seðla- fölsunina siðan 1920. Eldgos oglandskjáíftar á Hawai. Frá Honolulu er simað um mikil eldgos og landskjálfta á Hawai. Margir bæir lagðir i eyði. Kaupmannahöfn, FB 24. april. Kolamálið brezka. Utlit fyrir verkfall. Frá Lundúnum er simað, að út- litið i kolamálinu hafi störversnað og likur fyrir pvi, að verkfall verði, aukist, par eð sáttatilraunir sjálfra aðiljanna hafi engan árangur borið. Baldwin reynir siðustu möguieika til pess að koma á sáttum. Þýzk-rússneskur sáttmáli. Ör- lagarikar afieiðingai' hans. Frá Lundúnum er simað, að reynist fr-egnir um pýzk-rússneskan sáttmála sannar, pá muni skapast nýtt ástand i Evröpu, og hætt við, að afleiðingarnar verði örlagarikar. Liður Þjóðabandaiagið undir lok? Frá Berlín er sírnað, að „litla bandalagiö“ (The little entente) hafi lýst yfir pví, að vjerði pýzk- rússneski sáttmálinn líkur peim tyrknesk-rússneska pá sé pað fyr- irsjáanlegt, aö Þjóðabandalagiö líöi undir lak. Stjörnarskifti i Þýzkalandi? Frá Beiiín er símað, að stjórn- arskifti séu líkleg út af furstamál- unum. Skuldaskifti Frakklands og Bandarikjanna. Frá Washington er símað, að betra útlit sé á, að samningar taldst uin greiðslu á ríkisskuldum. Frakklands. Gjaldprot og réttvísi heitir nýútkominn bæklingur eftir R. P. Levi. Er liann ádeila á pá, sem gæta laga og réttar i landinu. 1. maí. Fullirúaráð verklýðsfélaganna hef- ir falið framkvæmdastjórn sinni að undirbúa og gangast fyrir kröfu- göngu og hátíðahaldi alpýðu af tii- efni dagsins í samráði við stjórnir félaganna. 1. maí ber upp á laugar- daginn næsta, og ætti pá al- pýða að nota tómstunðir sinar dag- ana pangað til tii að greiða fyrir sí-r um myndarlega þátttöku. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund .... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 119,28 100 kr. sænskar . . . . - 122,14 100 kr. norskar . . . . - 98,35 Dollar . - 4,56s/4 100 frankar franskir . . — 15,51 100 gyllini hollenzk . . — 183,33 . ÍI00 gullmörk pýzk . . . - 108,60 Siðasti fundur „Farfugla" verður i Iðnó á máiiu- dagskvöld kl. 8 V2. Þeir ungmenna- félagar, sem staddir eru i bænum munu fjölmenna pangað að vanda. Veðrið. I-Iiti mestur 8. st. (i Grindavík.), minstur 2 st, Rvík. Átt suðaustlæg; viðast hæg. Veðurspá: í dag; Suðaust- læg átt og skúr, á Suðvesturlandi. hæg suðlæg átt annars staðar. I nótt; Suðlæg átt. Úrkoma á Suður- og Vesturlandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.