Alþýðublaðið - 24.04.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.04.1926, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBIjAÐID Leikfélag Reykiavihiir. Drettánda-kvold eða tavað sem vill. Gleðileikur i 5 þáttum % eftir: William Shakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdick. verður leikið i dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, 24. og 25. apríi, kl. 8 síðdegis. Aðgongumiðar seldir i dag frá kl. 10 —-1 og eftir klukkan 2. Sfml 12. Sfmf 12. Tækifærisverð! I dag og næstu daga seljum við um 100 pk. af hvitu léreffi, gððum tegundum, fyrir aðéins 60, 75 og 95 aura meterinn. Marteinn Einarsson & Go. Snjallræði. Allmargir róðrabátaeigendur í vesturbænum hafa iundið upp ð því snjallræði, að setja hreyfivélar í báta sína. Bátarnir eru flestir fjög- urra manna för. Vélarnar eru 4—6 hestafla. Er það vélategundin „Kel- vin“, sem alment er notuð. Við pessa breytingu parf yfirleitt færri menn á bðtana og þeir eru fljótari á miðin og að landi aftur, enda róa menn tvisvar. á dag nú, þegar veður er feolt, í staðinn fyrir einu sinni áður. Vlðvarpið. Sagt er, að flestir eigendur víð- varpstækja muni ætla að taka þau niður, ef h/f. „Útvarp“ fellur ekki frá því að taka 85 króna stofngjald. Næturvörður er næstu viku í lyfjabáð Lauga- vegar. íslenzk skemtun í Khðfn. (Tilk. frá sendiherra Dana.) Dansk-íslenzka félagið hélt fyrra föstudag síðustu samkomu sína ú vetrinum. Fjöldi Dana 'og íslend- inga var þar saman kominn. Svein- tijörn Sveinbjörnsson pröfessor hóf Alþýðufðlk! Ef þið þurfið að auglýsa, þá augiýsið i Alþýðu- blaðinu! skemtunina með því að leika ýmis tónverka sinna. Þá söng söngflokk- urinn danski, er hingað kom, nokk- ur lög, meðal annars þjóðsöngva beggja ríkjanna. Þá lét Guðmundur Kamban heyra hina ágætu upplestr- arlist sína. Aðalviðburður kvöldsins var þó, er Sveinbjörn Sveinbjörns- son pröfessor lék Festpofonaise þá, er hann hefir samið fyrir þúsund ára hátíð alþingis. Var bæði hinu fagra listaverki og höfundi þess tekið með innilegum fögnuöi af áheyrenduin. V. K. F. Framsókn. Konur úr V. K. F. Framsökn eru beðnar að fjölmenna á Alþýðuflokksfundinum i kvöld, i Bárunni. Stjórnin. Herluf Clauseu^ Símí 39. Sjómenn og landmenn! Það eru normal gummi-vetlingar til sölu i Turninum. Maismjöl. Maiskorn. Haframjöl. Ég nefni ekki verðiö. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. 25 aura bollapör. Ódýrir diskar. Blómsturpottar 25 aura. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. Sjóvetlingar 1.50. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Egg 20 aura. Smjör, ágætt, 2.00 pr.2/1 kg. Spaðkjöt. — Rúllupylsur. Kæfa. Ostur. Hannes Jónsson. Lauga- vegi 28. Bókband ódýrast á Frakkastíg 24. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sínri 1164. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son, Aðalstræti 11. „Jafnaðarmaðurinn", málgagn austfirzkra verkalýðsins, fæst á afgr. Alþýðublaðsins. Ágætt blað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssou. Alþýðuprentami ð je»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.