Alþýðublaðið - 29.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.04.1926, Blaðsíða 4
( 4 AL&ÝÐUBLAÐiD E.s. „Esjaí4 fer héðan á laugardag 1. mai kl. 10 árd. vestur og norðurjim land. Farseðlar sækist fyrir kl. 5 i dag, verða annars seldir öðrum. Hrefns- stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins góð. Lárus Q. Lúðvigsson .... 20000 Johnson & Kaaber......... 10000 Sleipnir, fiskihlutafélag. . . 18000 Stefán Thorarensen lyfsali. 14000 Þorst. Thorsteinsson lyfsali. 12000 Völundur................. 10000 Zimsen, Jes. ............ 10000 Drengir og bifreiðar. Eitt hið allra ljótasta sem mætir augum vegfaranda hér í borginni, er, hve oft smádrengir hanga aftan í bifreiðum. Drengirnir gera petta af óvitaskap og skilja ekki« hversu petta er hættulegt. Lögreglan verður að hafa glöggvar gætur á pessum piltum og taka hart á pessu til aö kenna peim að hætta. //. Halldör Kiljan Laxness rithöfundur kom úr dvöl sinni suður í löndum með „Gullfossi" í gær. Ráðherrann og fjárkláðinn. Þegar fjárkláðamálið var á dagskrá í pinginu, ætlaði Magnús Guðmunds- son ráðherra að segja, að vorkunn væri pingmönnum frá peim stöðum, sem enginn fjárkláði væri, pó að peir sæju ekki skaðvæni hans eins glögt og hinir, en orðaði pað svo: „Ég get vorkent p'eim mönnum, serri ekki hafa íengiö fjárkláðann." Leikfélan Reyldawikw. Þrettánda-kvold eða hvað sem vill. i Gleðileikur i 5 páttum eftir: William Skakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdinck. Verður leikið föstudaginn 30. þ. m. kl. 8. siðd. Aðgmigumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og ámorgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Siml 12. Siml 12. Herluf Clausen, Siml 39. tslenzkar kartöflur afbragðsgöðar. — Nýkomnar. Liverpool-útbil. Simi 1393. íslenzkar gulröfur fást i verzlun Merkúr, simi 705. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Alpýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví i ykkar blaði! Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og, eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fýrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Smjör, ágætt, 2 kr. 1 „ kg. SvelÞ pykt Hangikjöt, Rúllupylsur, Spað- kjöt, Egg 20 aura. R.eyktur Rauð- magi 25 aura. , Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Riklingur nýköminn í verzlun Si- monar Jónssonar, Grg. 28. Simi 221. Sykur og kaffi i heildsölu. — Rúgmjöl, ‘Haframjöl, Hveiti, Hris- grjón, Maismjöt. Alt afar-ódýrt- Kaupið strax. Verðið hækkar. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Dilkakjöt, viktoriubaunir og guÞ rófur er bezt að kaupa i verzlun Símonar Jönssonar, Grg. 28. Simi 221- Sjövetlingar 1,50. Ódýrar hita- fföskur. Oliugasvélar 13,50. Ódýrif primusar. Hannes Jónkson, Laugaveg 28. Skyr, isl. smjör og egg með lægsta verði. Simon Jónsson, Grettisgötu 28. Mjóik og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. __________________— Góðar kartöflur á 8 kr. pokinn ■ verzlun Guðjöns Guðmundssonar> Njálsgötu 22, sími 283. Mjólk og Rjómi er selt daglel=’a í brauðsölubúðinni á Grettisghtu Sími 1164. _______ Freðtekinn rikjingur, glæný eSS á 20 aura st. íslenzkar Kartö ur nýkomið i verzlun Þórðar frá H)a a' Ritstjóri og ábyrgðartnaður Hallbjðrn Halldórsson. AR)ýðuorent*mtði»«>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.