Alþýðublaðið - 30.04.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1926, Blaðsíða 1
laðið Gefið át af Alþýðunokknuin 1926. Föstudaginn 30. april. 99. tölublað. Siðurjðfnunarhneykslið. í blaðinu í gær var sagt' frá aðalatriðum pess, drepið á helztu draettina, nokkur útsvör einstak- l'nga borin saman og sízt gert öieira úr en efrii voru til. Þó mun flestum hafa ofboðið. Samt verður ójöfnuðurinn enn ægilegri, «f borin eru saman útsvör stétt- ðnna, burgeisa og alpýðu. Það leetur nærri, að svo megi að orði kveða, að upp undir pridjungi af útsvörunum, sem eru um hálf önnur milljón króna, sé létt af burgeisum og fœrt yfir á alpýdu, dreiít niður á alpýðumenn. Ot- svör sumra þeirra hafa hækkað Um helming. Svo dýrt er pað al- Þýðu að lækka útsvörin á bur- geisastéttinni um hundruð' þús- imda. Svo öfugmagnaður er ójöfn- Uðurinn. Erlend símskeytí. Khöfn, FB., 29. apríl. Árás á pingræðið. Frá Madríd er símað, að Rivera hafi sagt í ræðu, að hann myndi kalla á berinn, ef andstæð- ingar hans hefðu ekki hægt um sig. Þingræðið klllaði hann auð- virðilegt mannaverk, sem alls staðar væri að fram komið. Norskur pjóðrembingur. Frá Osló er símað, að á stefnu- skrá hins nýstofnaða Grænlands- félags sé pjóðieg úrlausn á Græn- iandsmálum og öðrum málum norrænum. Félagið er andvígt pví, ao gerðardómssamningur verði gerður milli Noregs og Danmerk- ur. Nafnbreyting á bæ. Frá Frederikshald er símað, að bæjarstjórnin hafi sampykt nafn- breytingu á bænum. 1 framtíðinni á hann að heita Halden. Innilegt þakklæti fyi'ii* auðsýnda samiið og liluttekn- ingu við Iráfall og íarðarfðr I»ðrunnar Margrétar Andrés- dóttur. BSrn og tengdadöttir hinnar látnu. 1. mai. 1. maí merki verða seld á gðtunum allan daginn. I. Klukkan í% e. h. safnast pátttakendur i kröfugöngunni saman i Bárubúð. II. Kröfugangan. III. Ræðuhold á Austurvelli. Kl. 8 e. h. verður kvöldskemtun innan verklýðsfélaganna i Iðnó. Skemtiskrá: 1. Jón Baldvinsson flytur erindi. 2. Sira Ragnar Kvaran: Upplestur. 3. Guðbrandur Jónsson: Kröfugöngur i útlöndum. 4. Karl H. Bjarnason: Kveðlingur um Ólafsmálið fræga. 5. Sjónleikur. 6. Danz á eftir. • Aðgöngumiðar á kvöldskemtunina kosta 2 krönur. Fást i Iðnö klukkan 10—12 f. h. og eftir klukkan 4 e. h. hinn 1. mai. Verhamenn og verkakonur! Sýnum samtokin! Mætum oll! Framkvaemdanefndin. Félafl ungra kommnnista. 1« MAI. Kvöldskemtun heldur félagið kl. 9 annað kvöld á Hðtel »Heklu«. Til skemtunar: Ræður, upplestur, kaffidrykkja og danz. Aðgöngumiðar á kr. 3,00 fást á Vesturgötu 29 og hjá nefndinni.* Sjémannafélagar! Þið, sem i landi eruð, mætið i kröfu- göngunni 1. mai undir fána félagsins. Fjölmennid! Stjórnin. Kolanámumálið brezka. Frá Lundúnum er símað: Næt- urlangar friðartilraunir í kolamál- inu. Betra friðarútlit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.