Alþýðublaðið - 30.04.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1926, Síða 1
Niðu rjöf nu narhnejrkslið. í blaöinu í gær var sagt' frá aðalatriðum þess, drepið á helztu drættina, nokkur útsvör einstak- linga borin saman og sízt gert meira úr en efni voru til. Þó tttun flestum hafa ofboðið. Samt verður ójöfnuðurinn enn ægilegri, ef borin eru saman útsvör stétt- anna, burgeisa og alþýðu. Það feetur nærri, að svo megi að orði kveða, að upp andir príðjuhgi af útsvönmum, sem eru um hálf önnur milljón króna, sé létt af burgeisum og fœrt yfir á alpýdu, dreift njður á alþýðumenn, Ot- svör sumra þeirra hafa hækkað Um helming. Svo dýrt er það al- Þýðu að lækka útsvörin á bur- geisastéttinni um hundruð' þús- Unda. Svo öfugmágnaður er ójöfn- Uðurinn. Gflend símskeyti. Khöfn, FB., 29. apríl. Árás á þingræðið. Innilegt pakklætí fyrir auðsýnda samúð og liluttekn- ingu við fráfall og jarðarför Þorunnar Margrétar Aitdrés- döttur. Börn og tengdadöttir hinnar látnu. 1. mai. 1. mai merki verða seld á götunum allan daginn. I. Klukkan l'/2 e. h. safnast þátttakendur i kröfugöngunni sarnan i Bárubúð. II. Kröfugangan. III. Ræðuhöld á Austurveili. Kl. 8 e. h. verður kvöldskemtun innan verklýðsfélaganna i Iðnó. Skemtiskrá: 1. Jón Baldvinsson flytur erindi. 2. Sira Ragnar Kvaran: Upplestur. 3. Guðbrandur Jónsson: Kröfugöngur i útlöndum. 4. Karl H. Bjarnason: Kveðlingur um Ólafsmálið fræga. 5. Sjónleikur. 6. Danz á eftir. Aðgöngumiðar á kvöidskemtunina kosta 2 krönur. Fást i Iðnö klukkan 10—12 f. h. og eftir klukkan 4 e. h. hinn 1. mai. Verkamenn og verkakonur! Sýnum samtokin! Mætum öll! Frá Madrid er símað, að Rivera hafi sagt í ræðu, a ð hann myndi kalla á herinn, ef andstæð- ingar hans hefðu ekki hægt um sig. Þingræðið kSilaði hann auð- virðilegt mannaverk, sem alls staðar væri að fram komið. Framkvœmdanefndin. Félag ungra kommnnista. 1. MAÍ. Norskur pjóðrembingur. Frá Osló er símað, að á stefnu- skrá hins nýstofnaða Grænlands- félags sé þjóðleg úrlausn á Græn- tandsmálum og öðrurn málum norrænum. Félagið er andvígt því, aú gerðardómssamningur verði gerður milli Noregs og Danmerk- ur. Kvöldskemtun heldur félagið kl. 9 annað kvöld á Hötel »Heklu«. Til skemtunar: Ræður, upplestur, kaffidrykkja og danz. Aðgöngumiðar ú kr. 3,00 fást á Vesturgötu 29 og hjá nefndinni. SJémannafélagar! Þið, sem i landi eruð, mætið i kröfu- göngunni 1. mai undir fána félagsins. Fjölmennið! Stjórnin. Nafnbreyting á bæ. Frá Frederikshaid er símað, að bæjarstjórnin hafi samþykt nafn- breytingu á bænum. í framtíðinni á bann að heita Halden. Koianámumálið brezka. Frá Lundúnum er símað: Næt- urlangar friöartilraunir í kolamál- inu. Betra friðarútlit.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.