Alþýðublaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ á móti stöðugt fallið, og þannig á þennan hátt dregið dönsku krón- una með sér niður á við, að því er segja mætti. Og síðast vil eg nefna þá ástæðuna, sem þó ekki er sízt: Danskir kaupsýslumenn keyptu eftir stríðið feiknin öll af vörum frá útíöndum (aðallega Eng- landi og Ameríku), í von um að þeir gætu selt þessar vörur aftur með góðum hagnaði til nýju ríkj- anna við Eystrasalt og til Þýzka- lands. En þegar til kom, höfðu þessi nýju ríki ekki neitt til þess að borga með, og Þýzkaland gat ekki keypt vegna þess hve markið stóð lágt, þ. e. varan hefði orðið, þegar til Þýzkalands var kornið, langtum hærri í verði, en að hægt væri að koma henni út fyrir þar. Danir sitja því að mestu enn þá með þessar ógrynnis byrðar, sem virðast ætía að setja þá á höfuðið. Það mun vera erfitt fyrir okk- ur, að komast undan áhrifum verðfalls dönsku krónunnar. En til þess þyrfti að slíta yfirráðum danskra banka yfir íslenzkum fjár- málum, og ef til vill þyrfti einnig að slíta myntsambandinu — slá sérstaka íslenzka mynt —, en al- veg er þó óvíst að þess þyrfti. Sérstaka nefnd þyrfti að setja á stofn tii þess að starfa að því, að halda uppi gengi íslenzku krón- unnar, og ætti hún að ráða því, til hverskonar kaupa mætti verja innieignum í útlöndum, eða rétt- ara sagt, hvaða varning mætti flytja inn í landið. Danir hafa þesskonar nefnd, en settu hana helzt til seint; ekki fyr en krónan var fallin mikið. Þjóðverjar höfðu þannig nefnd, og tókst henni furðu vel að halda við gengi þýzka marksins á stríðsárunum, og með- an yfirleitt nokkur von var til slíks. Nefnd þessi mundi takmarka innílutning á kostnaðarsömum ó- þarfa, sem nú er fluttur inn, eng- um til gagns og fáum til gleði. Enginn efi er t. d. á því, að við höfum flutt alt of mikið inn af bifreiðum. Afleiðingin af takmörk- un á innflutningi á hreinum og beinum óþarfa yrði einnig sú, að hægara yrði um flutning á nauð- synjavöru til landsins, og kæmi það sér mjög vel, því mjög er þröngt um skipsrúm fyrir varning til landsins. En eg vil endurtaka það, sem eg sagði áðan, að það kemur að- allega þungt niður á almenningi, hvað gengi dollarsins er orðið hátt, og bitnar á honum, ef doll- arinn hækkar enn þá, af því að við verðum að kaupa svona mik- inn hluta af matvöru okkar í Ameríku". €kki Ijoover. Khöfn 10. febr. Það er nú borið til baka, að Hoover (matvæla-alræðismaður) verði í kjöri við forsetakosning- arnar í haust í Bandaríkjunum. Lenin. Niðurl. II. Að ytra útliti ber Lenin ekk- ert það með sér, sem minnir á ofurmenni. í skýrslnm gömlu keis- araleynilögreglunnar er honum lýst þannig: „Lágur að vexti og gild- ur, stuttan gildan háls, rauður í andliti, skegglaus, hvöss stingandi augu, sköllóttur með hátt enni; heldur nær því ætíð regnkápu á handleggnum, brúkar margs kon- ar höfuðföt alt irá loðskinnshúfu og að enskri húfu, gengur föstum ákveðnum skrefum." Að viðbættu þvf, að Lenin er nú alskeggjaður og djúpar hrukk- ur eru komnar á eani hans, mun lýsing þessi vera rétt í öllum að- aldráttum. Við fyrstu sýn virðist Lenin maður lítill fyrir sér og í engu trúandi til að gera hinni minstu skepnu mein. Ber svipur hans engin merki utn hörku þá sem Bolsivíkar hafa beitt. En þar. um er öðru máli að gegna með Trotsky. Lenin er síbrosandi og í góðu skapi. Hann skiftir ekki skapi, enda hefir rósemi hans og stilling komið honum að góðu haldi og oft veitt honum sigur í hinum mörgu vandamálum og klípum, sem hann hefir komist í. Hann skipar eklti fyrir svo sem hann væri einvaldur, en samt er eitt- hvað það í stálgráu augunum hans, sem bendir á öllu yfirsterk- ari kraft, og eitthvað í hinu*11 hálfbrosandi, hálffyrirlitlega svip hans, sem gefur til kyana að hani* hafi takmarkalaust sjáifslraust og meðvitandi öllu yfirsterkari kraft og vilja. Innan stjórnarráðs síns má Þv* segja að hann hafi frekar áhrft með ráðleggingum sfnum, en $ hann skipi fyrir, hann er einskoB' ar andlegur einvaldur. Hefir rft' höfundur einn sagt um hann hinar hyggilegu og vel yfirveguðu ráðleggingar hans, séu miklu a' hrifameiri og rniklu meira þving' andi en nokkur skipun. Einkaltf hans er að öllu leyti vítalaust, því er framast verður vitað, og hefir engum af svörtustu fjendufU hans komið til hugar að neita þv“ að hann lifði hinu óbrotnasta og sparneytnasta lífi. Hugrekki ba»& dregur enginn í efa. Hann hefir til að bera hugrekki þess manUSi sem er hátfðlega sannfærður ufU óskeikulleik skoðunar sinnar °S réttmæti málefnis þess, er haö11 berst fyrir. Við og við hefir þa® heyrst í blöðum að Lenin vaef hægari í skoðunum sínum, ea lagar hans, og að þeir hafi síunfi' um þvingað hann til byltingaat' hafna, sem honum hafi verið ð' geðfeldar. En þetta mun vera mis' skilningur. Lenie er í verkutn sí®' um algerlega óháður eigin tilfi00' ingum. Slíkt rúmast ekki í hinu01 rólega, rökleiðandi og reiknanfi1 huga hans. Sé hann mótfallin0 harðræði, þá er það sökum ÞesS’ að hann álítur það óheppilegt fytlt málefni sitt, en ekki vegna saí°' úðar eða meðaumkvunar hans sja jfs Engin af verkum hans eru gef. í hefndarskini, eða að öðru af persónulegum hvötum. En £ þess að gera draumsjón sína u01 heimsbyltingu að veruleika, hann ekki við að ryðja hinóru0' um þess úr vegi, enda þótt Þa kosti hörku. Þótt Lenin se !JÚ hátt settur til valda, mun engl0,! vera Jausari við metorðagirnd, e°£ inn fjær því að girnast veraldle£a hagsmuni, en forsætisráðherraH0* víka. Hann er mjög kurteis og hóg' vær við þá sem hann utngea^ hvort sem það eru vinir eða vinir. Hin víðtæka þekking banS,4 híoo- Vesturevrópulöndunum og Þl° um, og á ástandi verkalýösi113 og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.