Alþýðublaðið - 30.04.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐiO 1. maf. Mjólkurosturinn góði og ódýri er aftur kominn i verzlun Hannesar Ólafssonar. Verklýðsfélögin hér i bænum hafa ákveðið að halda alþýðudaginn 1. mai hátiðlegan með kröfugöngu og kvöldskemtun. Við undirritaðir formenn Alþýðusambands- ins, Fulltrúaráðsins og sambandsfélaganna hér i bænurn skorum hér með á verkafólk og alla alþýðu pessa bæjar að taka þátt i kröfugöngunni og öðrum hátiðahöldum dagsins. Athugið auglýsinguna um fyrirkomulag hátiða- haldanna. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess, að 1. mai verði haldinn hátiðlegur viða um landið. Sýnum samtökin. Minnumst alþýðudagsins. Mætum öll. Reykjavik, 26. april 1926. Jón Baldvinsson. Héðinn Valdimarsson. Forseti Alpýðusambands ísiands. Formaður Fulltrúaráðsins i Reykjavik. Haraldur Guðmundsson. Ólafur Friðriksson. Formaður Jafnaðarmannafél. íslands. Formaður Jafnaðarmannafélagsins. Jónína Jónatansdóttir. Guðm. R. Oddsson. Formaður Verkakvennafél. Framsöknar. Form. Bakarasveinafél. íslands. Magniis V. Jóhannesson. Sigurjón Á. Ólafsson. Form Verkamannafél. Dagsbrúnar. Form. Sjömannafélags Reykjavikur. Guðmundur Halldörsson. Formaður Reykjavikurdeildar H. í. P. Leikfélag Reyhiavikur. Lítið armband og barnavetlingar hefir fundist. Geymt á Skólavörðu- stig 24 A. Hitaflöskur lj.2 ri.:,/4 liters nýkomn' ar með lægsta verði i verzlun Hannesar Ólafssonar. Barnabökin „Fanney“. 1. heftið var endurprentað i vetur, kostar 1 kr. og fæst hjá böksölum. Margar sögur, myndir, kvæði og skrítlur. Hreinlætisvörur munu verða ódýrastar í verzlun Hannesar Ólafs- sonar. Ágætt hangikjöt á 1,25 1is kg. i Verzlun Ólafs Einarssonar, Laugavegi 44, sími 1315. Blöðappelsinur góðar og ödýrar nýkomnar í Verzl. Hannesar Ólafss- íslenzkar gulröfur fást i verzlun Merkúr, simi 765. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son,. Freyjugötu' 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýs‘ð pví i ykkar blaði! Rullupylsur og spaðsaltað kjöt, fyrsta flokks vörur, verður selt með tækifærisverði næstu daga i verzlun Hannesar Olafssonar. Þrettánda-kvöld eða hvað sent vlll. Gleðileikur i 5 þáttum eftir: William Shakespeare. Unglingsstulka óskast til að gæta barna o. þ. h. Afgr. visar á. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Freðin ýsa undan Jökli og súg' firzkur riklingur nýkomið i Verzlu*1 Hannesar Olafssonar. Skyr, ísl. smjör og egg með verði. Simon Jónsson, GrettisgÖtu Lög eftir: Engilbert Humperdinck. Verður leikið í dag kl. 8 siðd. Aðgongumiðar seldir i dag frá kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Mjólkur-brúsar 2—3 litra, og vökvun- arkönnur sérstaklega ódýrar íverzlun Hannesar Ólafssonar. Dilkakjöt, viktoriubaunir og gul' rófur er bezt að kaupa i verzluu Símonar Jónssonar, Grg. 28. Simi 2 Sími 12. Sími 12. „Thagel“ Ijósmyndavélar nýkomn- ar. Vandaðar, ódýrar. Litið inn! Ama- törverzlunin við Austurvöll. Þ. Þor- leifsson. ísl. kartöflur til rnatar og útsæðis fást i verzlun Hannesar Ólafssonar, Grettisgötu 2. Gillette-rakvélar, lientugar fyrir ferðamenn, kústar, raksápa og rak- vélablöð með bæjarins lægsta verði. Amatörverzl. við Austurvöll. Sportsokkar fyrir börn og ungl- inga, margar tegundir. Jónina Jóns- dóttir, Laugavegi 33. Flautukatlar á kr. 1,50 stk- ‘ Verzlun Ól. Ámundasonar, Oret is götu 38. Ágætar danskar kartöflnr lust ‘ Verzl. Ól. Ámundasonar, Grettisg. 38. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. A15»ýðu»rent*mlði»«'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.