Alþýðublaðið - 01.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðifl Gefið 01 af AiJiýdiiflokkjaiifEí 1926. Laugardaginn 1. mai. 100. tölublað. 1. maí 1926. &í hugsjón Ijömar yfir timans öldum, «ð ö#ri /átofcí s/c«/i röðíw bót. "ún vermir oss á vegiim lífsins köldum °9 veitir prek ög styrk dð berjast mót P°í ranglæti, sem ríkir nú á jörðu ¦ v ¦' ¦ °9 rænir gœðum heimsins verkastétt. rés. sœkjum fram með hugarafli hörðu ao heimta öllum mönnum jafnan rétt. Hún svífur áfrain undir rodnu merki sem eldsins stólpi fyrir heimsins lýð. Ög ungir kraftar eru hér að verki til endtí ad leida pétta helga Stríd gegn allri fátœkt, öllum vesaldómi, gegn öílum rangindum l pessum heim, og um pá fylking leikúr bjartur Ijóini ad lokum, við hinn gldða sigurhreim. Jakob Jóh. Smári. AlpýðudaauriM. 1- maí er sá dagur, sem al- Þýðustéttin hefir valið sér að al- Þjóða hátíðisdegi sinum. Þá bér hún fram kröfur sínar. Þá fylk- lr hún liði og sýnir, að hún er voldug og sterk." 1. maí er" sér- staklega helgaður kröfunni um 8 stunda vinnudag. Til þess að alþýðan geti n,otið gæða lífsins og ahnennrar mentunar, parf hún að *á þeirri kröfu framgengt, bæði «érs og annars staðar: 8 stunda Vlnna, 8 stunda hvíld og frelsis- 'löii, 8 stunda svefn. 1. maí er "agUr vors og æsku, dagur peirr- ar hreyfingar, sem sigrar heim- íöh og ber hiná starfandi sveit ~am til gengis og gæfu í gleð- Jnnar heimi, sem guð hefir gefið ^enni og engum má 'líðast að uthoka hana fra. Fram til sigurs, sameinaðar íylkingar alþýðustéttarínnar! **ístasafii Einars Jónssonar e{ opið á miðvikudögum og Sl,nnudögum frá kl. 1—3: Ferðamenn ^ru vins'amlega beðnir áð k'oma á Þessum dögum, en ekki á öðrum «nia. Að vínna sig upp. Löngunin til að njóta sem beztra lífskjara er hverjum, manni ásköpuð. Eitt æðsta boðorðið í siðaspeki auðvaldsins er petta: Hugsaðu um sjálfan þig, að eins um sjálfan þig! Beittu viti pínu og kröftum til að bæta þinn hag! Láttu þá, sem máttarminni eru, þjóna þér og létta þér lífið! . Að komast áfram, að vinna sig upp er takmarkið, sem auðvaldið segir þjónum sínum að keppa að. Hvað, er það, sem auðvaldið kallar að vinna sig upp? Þegar verkamaðurinn hættir sjálfur aö vinna með höndum sín- um, en lætur aðra vinna fyrir sig og tekur hluta af þeim arði, sem vinna þeirra skapar, þá er kallað, að hann hafi unnið sig upp. Þegar sjómaðurinn hættir sjálf- ur að sækja sjó og draga fisk, en gerist í þess stað útgerðarmaður og tekur sjálfskamtaðan hluta af afla þeirra, sem vinna á skipum hans, þá er kallað, að sjómaður- inn hafi unnið sig upp. Þegar handiðnarmaðurinn hætt- ir að vinna með höndum sínum, en tekur hluta af andvirði vinnu sveina sinna, læriinga og verka- manna, þá er kallað, að hann hafi unnið sig, upp. Að komast áfram er það nú kallað, ef menn koma ár sinni svo fyrir borð, að þeir þurfi eigi sjálfir að vinna, heldur geti þeir lifað á arðinum af vinnu annara. Þetta er takmarkið, sem auð- valdið segir þjónum sínum að reyna að ná. Þeim, sem ná því, er hælt á hvert reipi fyrir dugn* að, fyrirhyggju og atorku. Þeir eru kallaðir máttarstoðir þjóð- félagsins og á þá bent sem hinar háleitustu fyrirmyndir. Um hitt er oftast þagað, hvernig þeir hafa farið að því að komast áfram, hverjum ráðUm þeir hafa beitt til að ná þessu takmarki.' Verkaiýðnum er síðan bent á þessar fyrirmyndir og sagt við hann: Faröu að dæmi þeirra! Vinn þú þig upp! Þú getur það, ef þú ert nógu duglegur. Nú er rétt að athuga, hvort verkalýðurinn getur notað sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.