Alþýðublaðið - 01.05.1926, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.05.1926, Blaðsíða 8
ALÍ> ÝÐUBLA»ID 1. mal. 1. maí merki verða seld á götunum ailan daginn. I. Klukkan IVa e. h. safnast pátttakendur i kröfugöngunni saman i Bárubúð. II. Kröfugangan. III. Ræðuhöld á Austurvelli. Kl. 8 e. h. verður kvöldskemtun innan verklýðsfélaganna i Iðnó. Skemtiskrá: 1. Jón Baldvinsson flytur erindi. 2. Sira Ragnar Kvaran: Upplestur. 3. Guðbrandur Jónsson: Kröfugöngur i útlöndum. 4. Karl H. Bjarnason: Kveðlingur um Olafsmálið fræga. 5. Sjónleikur. • 6. Danz á eftir. Aðgöngumiðar á kvöldskemtunina kosta 2 krönur. Fást i Iðnö klukkan 10—12 f. h. og eftir klukkan 4 e. h. liinn 1. mai. Verkanteim og verkakonur! Sýnum samíokin! Mætum oll! Framkvæmdanefndin. 8 Herluf Clausen, Simi 39. Hðlfflösknr kauplr Mimlr. Siml 280. Síml 280. Hjartaás* sm|0rlfkið er bezt. Ásgarður. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin:° Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga..........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - -< Föstudaga...........— 5 — 6 - - Laugardaga..........— 3-4-- Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötöu 11. InnrOmmun á sama stað. stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins eingöngu íslenzka kaffibætinn „Söley*4. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins gððan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinn. „Thagel“ ljósmyndavélar nýkomn ar. Vandaðar, ódýrar. Litið inn! Ama- törverzlunin við Austurvöll. Þ. Þor- leifsson. Skyr, ísl. smjör og egg með lægsta verði. Simon Jónsson, Grettisgötu 28. Mjölk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Alþýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví i ykkar blaði! Dilkakjöt, viktoriubaunir og gul- rófur er bezt að kaupa i verzlun Símonar Jönssonar, Grg. 28. Simi 221. Sportsokkar nýkomnir fyrir ung- linga og börn í verzluninni Lauga- vegi 33. Danssköli Sigurðar Guðmunds. sonar. Dansæfing i kvöld í Bárunni kl. 9 V'o stundvislega. Gillette-rakvélar, hentugar fyrir ferðamenn, kústar, raksápa og rakvéla- blöð með bæjarins lægsta verði. Ama- törverzlunin við Austurvöll. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fýrir. Helgi Sveins- son. Aðaistræti 11. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaöinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentamlðias. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.