Alþýðublaðið - 03.05.1926, Side 3

Alþýðublaðið - 03.05.1926, Side 3
3 Verkfallinu Iokið. (Einkaskeyti til Alþýöublaðsins.) Eskifirði, 3. raaí. Verkfallinu er lokið. Samning- ar voru undirskrifaðir kl. 12 í dag. V erkainanncifélagid „Árvakur“. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Friðrik Björnsson, Thor- valdsensstræti 4, símar 1786 og. 553. Slys. Stúlka datt i gær af reiðhjóli og fótbrotnaði. Hún heitir Sæmunda Fjeldsted á Barónsstíg 32. Gullfoss fór vestur í gær. Togararnir. Gylfinn kom í gær með 65 tn. lifrar. — Allmargar færeyskar skút- ur hafa komið hirigað inn. Vikingsfundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahúsinu. Kosinn fulltrúi á stórstúkuping o. fl. Bátur sekkur. Vélbátur, „ Austri" 'frá Norðfirði, sökk á föstudagsnöttina úti fyrir Seyðis- firði, hlaðinn salti. Mennirnir kom- ust af. Égg sel iUam"potta og katla odýpt. GnnnarJónsson, Sfmi 1580. Voggnr. ALÞÝÐUBLAÐID Jarðarlör elsku lltla dreugsins okkar, Bjarna Emils, fer fram 'Srá heimili okkar, Vestra»Gfslholti, priðjudaginn 4. maf kl. 1 e. m. , »*' Jðhanna Sigurðardóttir. Gunnar Kristöfersson. Jafnaðarmannafélag Islands. Fundur á morgun. Sjá auglýsingu! Brynjölfur Bjamason stúdent liggur i farsóttahúsinu, mjög þungt haldinn af iungnabólgu og brjósthimnubólgu. Dánarfrétt. Séra Pétur Jónsson á Kálfafellsstað andaðist 28. f. m. Hann var bróðir séra Brynjólfs sál. á Ólafsvöllum. Veðrið. Hiti 10—2 stig. Hægviðri. Átt á hvörfum. Loftvægishæð fyrir norðan land. Utlit: Logn og úrkomulaust á Suður- og Vestur-Iandi. Hæg norðan- átt, þoka ogsúldsumsstaðar á Norður- og Austúr-landi. í nött: Hægviðri sennilega norðlæg átt. „Morgunblaðið“ Fritz nokkur Boesen og einhverjir Danir hér í bæ hafa fundið upp á því að leika hér sjónleik til ágóða fyrir húsbyggingu handa þjóðminja- safni Dana, og er hið þjóðlega „Morgunblað“ himinlifandi yfir því. Þjóðminjasafn Dana hefir að geyma fjölda íslenzkra forngripa, sem ólög- lega eru þangað komnir, og hefir enn engan lit sýnt á að skila þeim. Svo lengi, sem danska safnið ekki skilar, er ósvífni að ætlast til, að Islendingar sýni því nokkra samúð, og verður < það hvað átakanlegast, þegar íslenzkt blað fer að ganga undir þessu. Það verður að skora á forgöngumenn fyrirtækisins að láta sýninguna falla niður á morgun eða láta ágóðann renna tií þjóðminja- safnsins íslenzka. Það er sannarlega Nýkomið: fjölbreytt úrval af Segnfrðkknn og Regnkápum fyrir konur og börn. Tilbíiinn karlmanoafatnaðnr mikið og gott úrval nýkomið. Óheyrilega lágt verð. Kamgarnsnærfatnaðar mjög ödýr. Komið og spyrjið um.verðið. Vnruhúsið. hjálparþurfi. Vonandi er, að „Mgbl.“ bæti ráð sitt um þetta. br. Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. lendinginn í húsinu við Norðurá," sagði Sig- urður í hægðum sínum. Myrða, — morð. Alt þetta flaug um huga sýslumanns eins og ör. Hann lifnaði allur, steingleymdi erfiljóðunum. Þarna var kann ske efni í skáldsögu, sem hann Gunnlaugur sýslumaður Elentínusson gæti skrifað, og hann sá í anda glitta í Nóbelsverðlaunin í fjarska, ef öfundsjúkir samlandar rægðu hann ekki frá þeim. „Ég kemi“ sagði hann. „Bíðið þið!“ Það var farið að elda aftur, þegar þeir Gunnlaugur sýslumaður,, Sigurður hreppstjóri og Eirikur með augað komu tíl veiðihússins. I för með þeim var Halldór, læknir kaup- túnsins. Sýslumaður opnaði húsið og stofuna með mesta fjálgleik. „Hér er alt með ummerkjum. Það er gott hjá yður, Sigurður hreppstjóri! Vilt þú ekki athuga hann, læknir?“ sagði yfirvaldið og benti á majórinn. LæJknirinn fór nú að athuga líkið. Hann byiti því, hlustaði það og þuklaði. „Hann er steindauður fyrir löngu,“ sagði læknirinn hálf-önugur. „Maður lifandi," sagði sýslumaðurinn, þó að þetta alþekta orðtæki ætti reyndar ekki sem allra bezt við í þennan svipinn. „Það er nú líklegt, að líkið sé dáið,“ sagði Sigtuður hreppstjóri. Honum fanst hann emb- ættis vegna þurfa að íeggja eitthvað til mál- awia. Sýsiumaður leit fyrirlitlega út undan sér

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.