Alþýðublaðið - 03.05.1926, Side 4

Alþýðublaðið - 03.05.1926, Side 4
4 ' r *S »]\ r 1 ''^TTDT A J> IÐ Bfunabótafélagið Njre danske Brandforsikrings Selskab «a eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvepgi betri vátryggingarkjör. IC' Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað “^SSl Aðalumboðsmaður fyrir ísiand er Sighvafur BJarnason, Amtmannsstíg 2. Skyrið er lækkað um 20 aura pr. kilo. MJólkurfélag Reykjavikur. Rafmagn til Ijösa, suðu og hitunár um mæli, lækkar eins og að undanförnu niður i 12 aura kwst., talið frá mæla-áiestri i mai til mæla-álesturs i september. Reykjavik, 1. mai 1926. Rafmagnsvelta Reykjavikur. Próf itanskðlabarna i Reykjavikur-skölahéraði fer fram i barnaskölahusinu 11. og 12. mai og hefst kl. 9 árdegis. Á sama tima verða einnig prófuð þau barnaskólabörn, sem ekki hafa tekið pröf með skölasystkinum sinum.- Prófskyld eru öll börn á-aldrinum 10—14 ára, og eru aðstandendur slikra barna ámintir um, að láta þau sækja prófið, nema læknir votti, að pau séu ekki til þess fær heilsunnar vegna. Reykjavik, 1. mai 1926. Sig. Jónsson, skólastjöri. Hin ágæta saga Vibingnrinn eftir Sabatini, sem nú er sýnd i Nýja Biö, fæst i bókaverzlun Gttðm. fiamalielssonar 501 afslátt gefum við næstu daga af Rafmagnsofnum, ágæt teg., og nokkrum 9 pd. .. Pressujárnum. K. Eiiarsson & Björnsson Bankastræti 11. Konnr! «■ Bið|ið um Smára* smjorlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjorlifei. Tilhúin f ot karlmanna og unglinga nýkomin i fallegu og störu úrvali. Marteinn Einarsson & Go. Véggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötöu 11. Innrömmun á sama stað. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölúbúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Alþýðuflokksf ölk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví i ykkar blaði! Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja lms. Það kostar ekkert að spyrjast fýrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Dilkakjöt, viktoriubaunir og gul- rófur er bezt að kaupa i verzlun Siruonar Jönssonar, Grg. 28. Simi 221. Skyr, ísl. srnjör og egg með iægsta verði. Simon Jónsson, Grettisgötu 28. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. AlþýðupreatamiðiBB.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.