Alþýðublaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1920, Blaðsíða 4
4 jKoSi koiiuispr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.), .Nei, það getur þú ekki. Miklu síður, en þér gat dottið í hug sú niðurlæging og íéfletting, sem hér er“. „En ef menn kæmu sér saman um að kjósa sanaan —“ „Hvernig ættu þeir, að verða á eitt sáttir — jafnskjótt og ein- hver minnist á það einu orði, er hann rekinn úr vistinni! Þeir geta ekki einu sinni fengið rétt i»n- borinna manna, nerna þeir séu taglhnýtingar féiaganna. Hvernig ættu þeir þá að hsfjast handa?" HiHur gat því engu svarað, svo hinn hélt ákafur afram: „Eg skal segja þér það, að eigi námuverka- mennirnir nokkurntíma að verða annað en þrælar, þá verða þeir að stofrta verkamannafélag. Þeír verða að vera samtaka, ekki að eins í stjórnmáium, heldur lfka í iðnaði. Hvernig í ósköpunum get- ur nokkrum manni dulíst þetta?“ Hallur varð að viðurkenna, að þetta var skynsamlegt, en hann hugsaðí um aliar sögurnar sem hann hafði heyrt, um hræðilegar afleiðingar „verkamannafélags- harðstjórnar“, og hann var enn í vafa. Oison bélt áfram: „Við höfum Iög, heilan stabla at lögum, um námumenn — átta stunda vinnu- daginn, lög um verzlunarokur fé- laganna, um námuhreinsun, um eftirlitsmann við vogina. En hvaða breytiugu hefir það gert í Norður- dalnum, að öll þessi lög eru á pt-ppirsbiöðum? Skyldi nokkum hér renna grun í að þau séu til?“ „Fyrst þú setur þetta fram á þenna hátt", sagði Hallur, „ef þú vilt að lögin séu haldin — þá er eg þér samþykkur". Hvernig er hægt að framfylgja lögunum, nema verkamannafélag sé ti)? Engin einstaklingur getur það. Ef hann nefnir lögin, kveður jafnslcjótt við: Burt með hann. í Vesturbæ fara verkamennirnir, sem eru í félögum, til embættis- manna ríkisins, en þeir gera aldrei nokkurn hlut — og hvers vegna? Af því þeir vita, að verkamenn- irnir eru ekki með okkur. Það er alveg sama með stjórnmálamenn- ina og verklýðsforingjana — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Meitn tll þess að hnyta net Mtt kaup. Sigrurjón Pótursson, Hafnarstræti 18. Verkamannafél. Dagsbrún verður vegna áskorana margra félagsmanna endur- tekin laugardaginn 14. og sunnudaginn 15. þ. m. í Bárubúð. — Aðgöngumiðar verða afhentir félags- mönnum á sama stað föstudag kl. 1—fyrir laug- ardaginn og á laugardag kl. 1— 6Vs fyrir sunnudaginn. Menn hafi með sér félagsskírteini frá fyrra ári. Skemtunin byrjar stundvíslega kl. 8 síðdegis. — Húsið opnað kl. l1^. ©kemtinefndin. V. K, F. „Framsókn” heldur áðalfund sinn fjmtudaginn 12. febrúar á venjulegum stað og tíma. Á dagskrá fundarins verð- ur til umræðu: Lagabreytingar frá síðasta fundi- Reikningar félagsins lagðir fram og endurskoðaðir. Fer fram stjórnarkosning og rædd ýmisleg mál seru fyrir kunna að koma. Stjörnin. verklýðsfélögin ráða úrslitunum*. Þetta hafði Hallur aldrei heyrt fyrri: „Manni getur aldrei dottið í hug, að menn þurfi að ganga í féiag til þess að ná lagalegum rétti sínum", Hinn fórnaði höndunum tíl himins: „Drottinn minn, ætti að nefna alt það, sem mönnum dett- ur ekki í hug, þegar um okkur námumennina er að ræðal" Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prent3miðjan Gutenberg. Yeðrið í dag. Reykjavík, Logn, hiti -H-10,3. ísafjörður, Vantar. Akureyri, Logn, hiti -t-13,0. Seyðisfjörður, N, hiti -í-9,9. Grímsstaðir, Logn, hiti -f-15,5. Vestmannaeyjar, Logn, hiti -í-6,0 Þórsh., Færeyjar, NV, hiti 5,2. Stóru stafirnir merkja áttinar -+- þýðir frost. Loftvog hæst fyrir norðaustah land, iækkar til suðvesturs. StUt veður með miklu frosti. Prímusa- og olíuoínaviðgefð' in Laugaveg 27 er flutt á Lauga' veg 12 (í poitinu).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.