Alþýðublaðið - 06.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1926, Blaðsíða 1
 ©efid út af AlfBýdiBflokknuni 1926. Fimtudaginn 6. mai. 104. tölublað. 1« flokks ágætis tegund, með fílabeins- nótum, frá hirðverksm. Henn. N. Petersen & Son, fást méð 200 —300 kr. útborgun. Orgel frá hinni landspektu verksmiðju Jakob Knudsens, fást með 100 —200 kr, útborgun. ÓBTÆIl/yf EYKIAVlIli Kolanámiiverkfallið í Englandi. Khöfn, FB., 5. maí. Helztu tiðindi. "Frá Lundúnum er símað, að barist sé á hafnarbökkUnum og vörubifreiðum varpað í sjóinn. Einn maður beið bana í bardagan- um, en margir særðust. Lögreglan sigraði. Múgurinn gerði tilraun til þess að hindra útbýtingu stjórnarblaðs- ins. Lögreglan dreifði mannfjöld- anum. Blaðið heitir „The British Gazette", og er Churchill ritsíjóri pess. Lítil viðskifti eru í kauphöllinni. Matvæjaaðföng eru nægileg. — Stjórnin varar menn víó að safna matvælum. , í dag hafa fáeinar neðanjarðar- les'tir verið í gangi. Nokkrar l'est- ir fóru suður á bóginn og 15 norð- ur. Utanlandsferðir ^ru næstum stöðvaðar. Öllum bögglapósti er neitað, eh bréfapóstur sendur í fiugvélum. Saklatvala hefir verið látinn er; M • |9 JB heldur áfrant. Eldhússkrauthandkl. úr hör. 3,00. Eldhúshillurenningar 0,65. Kommóðu-. dúkar 2,90. Ljósadúkar 1,50. Langdúkar .1,85. Nokkur kross-saumssiykki og átéiknaðir púðar og dúkar mjög ódýrt. Fáein slifsi, svuntuefni, upphlutasilki, flauelsbönd, silkiflauel og m. fl. með 10% afslætti. Sjlkisokkar áður 5,10, nú 2,75. laus gegn drengskaparheiti um að halda eingöngu ræður á þingi. Eliefu matvælaskip hafa verið los- uð í Hartwich, en liggja annars staóar óhreyfð. Næstum alls stað- ar kyrstáða í öllu iðnaðarlífi. Tíu púsund verkamenri í Che- shire, sem vinna í efnaiðnaðin- úm, neita verkfallsboði. Khöfn, FB., 6. maí. Frá Lundúnum er símað, að sporvagnaakstur hafi ekki lagst niður í Biistol. > Baldwin hefir iýst yfir pví, a§ fyrsta skilyrðið til samningstil- rauna sé, að landsverkfallið verði afturkallað. Hjálp frá alpjóða-samtökunum. Ftó Amsterdam er símað: Al- pjóðasamb. flutningsverkamanna lofar 200 milljóna gyllina (nær 368 millj. ísl. kr.) hjálp. Khöfn, FB., 6. maí. Eldsvoði við stórhöfn. Frá Amsterdam er símað: Elds- voði og gassprengingar eru á höfrinhi og afskaplagar eyðilegg- ingar. Marokkö-striðið. Frá París er simað, að Ma- rokkó-flugliðið hafi mikinn út- búnað bak við varnarvirki Abdt11!- Krims. Trú á bráðan frið í Ma- rokkó fer minkandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.