Alþýðublaðið - 06.05.1926, Síða 6

Alþýðublaðið - 06.05.1926, Síða 6
6 aleýðublaðid: Mljómsveit Reykjavikur» Hljómleikar sunnudaginn 9. p. m. kl. 4 e. h. i Kfýja Biö. Karlakór Reykjavfiknr aðstoðar. Aðgöngumiðar i bökaverzlun tsafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. Aðalæfing annað kvöld (föstud.) kl. 7 V4 í Nýja Biö. — Miðar á 1 krónu fást í bóka- búðunum og við innganginn. Leikfélau HeykiatibMr. Prettánda-kvo eða hvað sem fiIL Gleðileikur i 5 þáttum eftir: William Shakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdinck. Verður leikið i dag, 6. þ. m., kí, 8 siðdegis í Iðnö. — Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 2 — 7. Sfmi 12. Sfmi 12. Byggingsarféflsig Heykistvifloii* hefir tvær ihúðir lausar 14. maí á Barönsstig 30, önnur 1 herbergi og eldhús, hin 2 herbergi og eldhús. Umsóknir frá félagsmönnum um íbúðir þessar verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar fyrir kl. 12 á hádegi fimtud. 13. maí. Dregið verður milli umsækjanda kl. 8 að kvöldi sama dag á skrifstofu Alþýðubrauðgerðarinnar. Reykjavík, 5. maí 1926. Framkvæmdarstjórafiisi. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h. Þriðjudaga ...... — 5 — 6 e. - Miðvikudaga .....— 3— 4 - - Föstudaga...........— 5—6-- Laugardaga..........— 3 — 4 - - Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Útsvarskáerur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Mjolk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Simi 39. §1 flrems- stangasúpa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins Teskeiðar, 1000 st., vandað og fallegt munstur, seljast fáa daga með afarlágu verði. Amatörverzlunin við Austurvöll. Sykur í heildsölu. Ódýrt kaffi og kaffibætir. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Matarstell, mjög vandað, á að eins kr. 28,00 og allar leir- og postu- lins^jörur með bezta verði i verzl. „Þörf“, Hverfisg. 56. Simi 1137. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ódýrastir legubekkir (divanar) og viðgerðir i Miðstræti 12. Kartöflur islenzkar, danskar og skozkar, bver tegundin annari betri. Ó'dýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Trésmiður öskast nú þegar. Uppl. frá 7 — 9 árd. Bergstaðastræti 28 C. Kvenntaska með peningum i fund- in 1. mai. Vitjist á Bergpörugötu 10. Blómsturpottar stórir og smáir. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Göð og skemtileg stofa með forstofuinngangi til leigu nálægt miðbænum 14.maí handa einhléypum. A. v. á. Verzlun méð litlum vörubirgðum til sölu. Uppl. gefur. Ilannes Jónsson, Laugavegi 28. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðannaður HaUbjörn Haildórsson. Alþýðuprentamiðjaa,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.