Alþýðublaðið - 08.05.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 08.05.1926, Page 1
Gefið út af iUftýðuflokknum 1926. Laugardaginn 8. mai. 106. tölublað. Muitið eftlr, að h|ukrunardelMlu i „PAilSa heflr ávalt HT fyrsta flokks vörur á boðstólum. Kolanámuverkfallið i Englandi. Khöfn, FB., 8. maí árd. Danir boða sainúðarverkfall. Verldýðssambandið danska hefir sent út aðvörun um samúðarverk- fall, er byrjar í fyrsta lag.i 21. p. m., en hvenær það hefst, verð- ur nánara tilgreint eftir viku. Líklega verður enskum skipunr og dönskum matvælaskipum neitað um afgreiðslu. Verkfallið stjórninni að kenna. Frá Lundúnúm er símað: Verka- mannaráðið hefir svarað stjórninni á þá leið, að samningaslitin hafi orðið af völdum stjórnarinnar, og verkfallið verði ekki aftur kallað. Jafnrétti þingmanna. Saklatvala var dæmdur i tveggja mánaða fangelsi. Neitaði (irann í varnarræðu að setja trygg- ingu fyrir „góðri“ hegðun, nema sama krafa ýæri gerð til Bald- wins forsætisráðherra. Önnur tiðindi. T ,Götubardagaji\ Sextíu særðir. Fjöldi ma'nna í fangelsi. Lag er að komast á blaðaútgáfuna. „Times“ kom út i gær og var fjórnr siður. Kveikt var í „Times“-bygging- unni, en eldurinn var slöldur. Rætt hefir verið innan verka- mannasambandsins um aukið um- ráðasvið til sáttaunileitana af þeirra hálfu. í stjórnarblaðinu „Gazette" stendur, að þjóðin verði að velja milli stjórnarskrárinnar og of- beklisvalds. Ástandið telur stjórn- in batnandi. Vissa sé- um sigur, ef útheldnin bili ekld. Frá París er síinað, að frank- inn falli. Prentarftr neita að prenta „Daily Mail“ (Parísarútgáfuna), nema hætt sé að senda blaðið til Lundúna. Mells i 2S kg. lcessum. Strausykur i SO kg. sekkj- um. Haframjel. Kveiti, margar tegundir. Afaródýrt. Gunnap Jénsson, Slmi 15SO. Vöggur. Garð- á fe ii r ðurinn góði er nýkominh i Vepzlun Hannesar Ölaf ssonar. Orettlsgotu 2. Erlend símskeyfl. Khöfn, FB., 7. maí. Hart tekið a gengisbraski. Frá Moskva er símað, aö þrir hátt settir stjórnraembættismenn hafi orðið upp vísir að gengis- braski. Þeir voru dæmdir til líf- láts, og voru þeir skotnir, er dóm- tirinn hafði verið upp kveðinn. Af loftfari Amundsens. Frá Osló er símað, að loftskip- ið sé komið til Vadö. Frá Osló er símað: Loftskipið kom til Kingsbay í gærmorgun. Kaupdeila á Siglufirði. Verkamannafélagið á Siglufirði hefir átt í deilu við útlendan mann, sem þar er að reisa sildar- nýkomið. SUll & Valdi. Baldursg. 11. Vesturg. 52. Appelsinur, jaffa. Epli. Kartöflur isl. Rofur. Harðfiskur, ýsa. Ostar. Kæfa. Saltkjot. Saltfiskur. Simar 893 & 1616. verksmiðju. Hefir forstöóumaöur verksmiðjunnar, A. Bróbakke að nafni, viljað lengja vinnutíma verkama'nna (og lækka ' kau.p þeirra. Hefir hann flutt inn út- lenda verkamenn, 10 að tölu, sem hárin kallar sérfræðinga, en að minsta kosti 4 þeirra eru algengir verkamenn. Sbr. Alþbl. 1. þ. m.. Þykist Brobakke geta fengið nóga útlenda menn ódýrari en þá inn- lendu, og lofar að flytja inn fleiri, ef verkamenn sæti ekki því, er hann býður. Verksmiðja þesti mun varia nafa löglegt leyfi til starfræksl- unnar. * 1 gær var símað að norðan, að þá hafi þó samningar tekist, en ó- frétt er, hvernig þeir eru. Góður afli hefir verið i Grindavik undan farna daga bæði i net og á linu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.