Alþýðublaðið - 08.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.05.1926, Blaðsíða 6
ALEÝÐUBLAÐID Drettiida-kvild eða M sem wiIL Gleðileikur i 5 páttum eftir: William Shakespeare. Lög eftir: Engilbert Humperdinck. Verður leikið á morgun (sunnudaginn 9. maí). kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12. Hreins~ stangasápa er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupinönn- um. Engin alveg eins góð. Nýkomið: Cheviot, Kiœði, Dömukamgam. VerzL Bjðrn Hristjánsson. Jön Bjornsson & Go. Kjðlatai einlit, afarfjölbreytt litaurval, nýkomið. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Teskeiðar, 1000 st„ vandað og fallegt munstur, seljast fáa daga með afarlágu verði. Amatörverzlunin við Austurvöll. Bókband ódýrast á Frakkastíg 24. Olíugasvélarnar frægu og vara- hlutar i pær. Ódýrir prímusar. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Blómsturpottar, störir og smáir. Bollapör og diskar; ódýrt. — Hanr.es Jónsson, Laugavegi 28. Veggféðnr. Fallegast, stærst urval og lang-ödýíast hjá Sigurði Kjartanssyni. Laugavegi 30 B. Sirni 830. Gengið frá Klapparstig. Tilbuinn karlmannafatnaður mikið og gott urval nýkomið. Óh^yrilega lágt verð. Kamgarnsnærfatnaður mjög ödýr. Komið og spyrjið um verðið. V Sruhúsi ð • Herluf Clausen, Sími 30. Afþýðuffokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alpýðublaðinu. Spaðkjöt 90 aura'. Smjör 2 kr. hálft kg. Ódýr sykur. Hannes Jöns- son, Laugavegi 28. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það^kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Smáauglýsingar eru lesnar bezt i Alþýðublaðinu. Matarstell, mjög vandað, á að eins kr. 28,00 og allar leir- og postu- linsvörur með bezta verði i verzl., „Þörf“, Hverfisg. 56. Simi 1137. Útsvarskærur skrifar Pétur Jakobs- son, Freyjugötu 10, simi 1492. Heima kl. 8— 9 siðdegis. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Simi 1164. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðupreatsmiðjaii.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.