Alþýðublaðið - 10.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af Alþýðuflokknuiis 1926. Mánudaginn 10. mai. 107. tölublað. ^f&l1 lítcSllíl ^e^st ' da^' °^ ver^ur næstu daga, á Taubútum og nokkrum Fataefnum, sem af Olvl ttloCIlCi sérstökum astæðum verða seld með aíarlágu verði. — Hvergi fáið pið jafngöða vöru fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yður ódýrt og gott efni i föt. — Varist að kaupa erlenda vöru, þegar þér getið fengið hina íslenzku vöru betri fyrir jafnt verð. — Komið, og sjáið sýnis- horn vor og kynnið yður verðið. .-- Eflið islenzkan iðnað. — Verzlið við Klæðaverksmiðjuna - „Álafoss". — Hafnarstrœti 17. 'r— Simi 404i Kolanámuverkfallið i Englandi. Samtek verkamanna traust alls staðar. Skripalæti st'órnarinnar. Verkamenn berjast til prautar. (Einkaskeyti ti) Alpýðublaðsins.) Lundánum, 9. maí. Samtak verkamanna eru traust alls staðar. Óeirðir eru að eins lltilfjörlegar. Stjórnin heldur uppi skripalegu vopnaglamri, syningum á her- valdinu og gefur út móðursjúk- legar œsingafregnir. Miðstjórn verkamannasam- bandsins svarar á pá leið. að baráttan sé eingöngu kaupdeila, og er byrjuð á nýjum samninga- umleitunum. Námamenn eru ör- uggir um að berjast til sigurs. »Daily Herald.« Khöfn, FB, 8. maí síðd. Verkamenn yfirsterkari i Glas- gow. í Glasgow hafa orðið alvarleg- ust friðarspjöll i landinu. Skot- garðavirki hafa verið hlaðin á götum og öll vagnaumferð stoðv- uð. Verkfalismerm hindra flutn- inga til borgarinnar og frá henni. Flutningar og viðskifti. Þrjú hundruð járnbrautarlestir fóru á milli aðalstöðvanna í Eng- .Iflihdi ígær og 80 í Skotlandi. I Edinborg hafa rán verið fram- in í búðum og lögregluþjónar og borgarar særst. I Grimsby er matvælauppskipun . byr juð. r Mikiir bardagar hafa hindrað, að hægt væri að úthluta mat- vælum frá aðalmaívælastöðinni í Hyde Park. Burgeisaher stöfnaður. Tala lögreglu-sjálfboðaliðs Lundúnaborgar hefir verið hækk- uð um 50 000. Sjálfboðalið þetta er opinberlega kallað vopnað kon- ungslið og jafnframt tilkynt, að pað fái alla þá aðstoð stjórnar- innar, sem hún getur í té látið til hjálpar (auð)borgaravaldinu. Khöfn, FB, 9. maí árd. Stjórnin neytir dómsvaldsins. Frá Lundúnum er símað: Hæsti- réttur úrskurðar allsherjarverkfall- ið ólöglegt. Hefir úrskurður 'rétt- arins orðið orsök að nokkrum tvístringi meðal verkamanna; Lögfræðinguiinn John A. Simon, fyrr innanríkisráðherra, hefir sagt í pingræðu, að hægt væri að dæma verkfallsfrömuðina í svó háar skaðabætur, að nema myn'di aleigu félaganna. j Sjómenn hafa áfrýjað verkfalls- boði til Landssambands verka- manna, sem álítur úrskurð hæsta- réttar ólöglegan, pótt ekkert verk- lýðsfélag sé bundið við verkfalls- boð, nema álits meðlimanna sé Ieitað og' peir samþykki verkfall. Skærur og blaðaútgáfa. ' Mýgurinn i iEast Ehd í Lundún- um hóf árás á lögreglulið með flöskur að vopnum. Lögreglan notaði skilmingagrímur sér til hlífðar. „Times" kemur nú út í stækk- uðu broti, en „Daily Mail" í atíiar- broti. Verkamannablaðið „The British Worker" er hætt að koma út í bili vegna pappírsskorts. í seinasta tölublaðinu, sem út kom af því, var heiftþrungin grein í garð stjórnarinnar og henni um kent. Segir blaðið,. að hún haíi komið í veg fýrir, að hægt sé að kaupa pappír*í blaðið, Kveðst blaðið ábyrgöarlaust, ef þetta stuðli að því að kpma af stað uppreistaröldu. Stjórnin svaraði: Pappírssalarnir hafa að eins tekið ykkur sér til fyrirmyndar um at- vinnustöðvun. Khöfn, FB„ 9.^ maí síðd. Dönum hótað. Frá Lundúnum er símað: Að- vörun danska verkalýðssambands3 ins.um samúðarverkfall hefir vak- ið mikla undrun manna í Eng- landi. Verði af þessu samúðar- verkfalli, er hætt við, að þáð gefi »þeirri stefnu byr undir báða vængi, að Bretlandseyjabúar kaupi sem allra mest af landbúnaðar- framleiðslu nýlendnanna, og slík viðskifti verði styrkt á allan hátt, en vegna þess, hve Danir selja miki^ af • landbúnaðarframleiðslu sinni í Englandi, myndi þetta verða þeim mikill hnekkir í fram- tíðinni. Hjálp afpökkuð. Verkamannasambandið heíifsent tilkynningu um það til Moskva.að það neiti hjálparboði þaðan, og endursendi peningaávísun þangað. Varnir og sóknir. - Bardagi, sem þúsundir manna tóku þátt í, var háður í nóW, þegar farþegabifrciðunum var ,ek- ið í bifreiðaskýlin. Steinkast. Margir hlutu meiðsl af. fveir drepnir. „Regent Park" hefir verið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.