Alþýðublaðið - 10.05.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.05.1926, Blaðsíða 3
ALEÝÐUBLAÐID 3 Jafnaðarmannafélag ísl. Fundur annað kvöld, þriðjudag, kl. 8' ri i kauppingssalnum. Fyrirr lestur um kolaverkfallið mikla. Þess utan önnur mál. Félagar, rnætið vel! Siðasti fundur lil háusts. — Lyftan i gangi. Stjörnin. Uxn daginn og veginn. Næturlæknir o.r í nótt Konráð R. Konráðssön, Þingholtsstræti 21, simi 575. Sýning á handavinnu i barnaskólanum er opin til kl. 7 i kvöld. Skólasýning Rikarðs verður opin áfram i kvöld og annað kvöld kl. 6 — 9. Má par sjá margt fagurt og göð dæmi pess, hversu góð leiðbeining má proska hagleik manna, Johannes Fönss syngur i Nýja Bió annað kvöld kl. 71 > Strand. Þilskipið „Hákon“ strandaði i fyrri nótt nálægt Grindavik, fult af íiski. Menn björguðust á skipsbátum og náðu landi á Reykjanesi. Hrakningar. í fyrra dag réru allir bátar frá Eyrar- bakka og Stokkseyri. Ládautt va/ og veður ágætt, en versnaði, er á leið, svo að enginn náði léndingu fyrr en í gær og hinir siðustu i nótt kl. 12. Litlir skaðar urðu pó aðrir en sá, að „Trausti," bátur frá Eyrarbakka, brotnaði mikið. Er það sarni báturinn, sem komst hingað til Reykjavikur um daginn brotinn mjög. Veðrið. Hiti 4 — 0 stig. Stormur vestra og viðast um land nokkuð hvast. Norð- an og austanátt. Snjókoma viða. Hér Féll snjór i gær, en er tekinn upp að mestu. Útlit fyrir allhvassa norðaustan- átt með úrkomu einkum á Norður- og Austur-landi, en purrviðri á Suðvestur- landi. Togararnir. í morgun konm af veiðum: Eirikur rauði með 76 tunnur, Karlsefni nreð 60, Gulltoppur 50 og Gyllir 32 og lausa vélarskrúfuna. — Franskur togari kom einnig i morgun. Linu- báturinn „Golan“ kom i gær með ágætan afla. Vegna þrengsla biður margt erlendra og innlendra tiðinda og pingfrétta o. fl. aukins blaðs á morgun. Hákonarmál. 1 dag var pað úr, að Ben. Sv. kvað gleðja sig að sjá Hákon i deild- inni og bauð hann velkominn aftur. Vinnufot ný teyund. Heil sett á kr. 33,00. Heynið þau. V oruhúsið. iömutoskur Og Veski meira iirval og ódýrara en nokkru sinni áðivr, nýkomið. K. Efnarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Hafnfirðingar! Beztar kartóflur nýkomnar í verzl. Gunnlaugs Stefánssonar Hafnarfirði. Melts i 25 kg. kessum. Strausykur i 50 kg. sekkj- um. Haframjul. Hveiti, margar tegundir. Afaródýrt. fiunnar Jónsson, Siml 1580. VSggur. Ummæli Jótiannesar Fönss unr Polyphon -plSturnar: »Eflir að hafa heyrt söng minn og annara,' sv.o og hljöðfæraslátt á Polyphon- plotum, verð eg að lýsa óskiftri aðdáun minni fyrir peim. Er ég hefi heyrt plötur yðar, hefi ég komist að raun um að "teknik« yðar er komin á svo hátt stig, að „musikin41 er al- gerlega náitúrleg og gallalaus." Heyrið hið ágæta úr- val okkar af merk- ustu Hstamönnum. Polyphon-plotur. Beztu danz-hljómsveitir. Narek Weher, Etin Sehachmeister, Paul Godwln, Alex Hyde. Hljóðfærahúsið. Hafnfirðingar! Linoleum-gölfdúkurinn’ kominn, og ullar-pappinn undir dúka, alt með Rvíkur lægsta verði i VerzliBM Gnnnlags Stefánssonar. Hafnarfirði. Tilhiin föt karlmanna og unglinga nýkomin i fall'egu og ódýru úrvali, Marteinn Einarsson & Go. HAFNFIBDINOAR1 Veggfóður i stóru úrvali i verzlun Guunlaugs Stefánssonar. Hafnarfirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.