Alþýðublaðið - 11.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1926, Blaðsíða 1
Gefið ut af Aiþýðuflokkttum 1926. Þriðjudaginn 11. mai. 108. tölublað. 04AM §|Í0f|Ií| hefst i dag, og verður næstu daga, á Taubútum og nokkrum Faíaeínum, sem af IJlUl 1115(110 sérstökum ástæðum verða seld með afarlágu verði. — Hvergi fáið pið jafngöða vöra fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yður ödýrt og gott efni i föt. — Varist að kaupa erlenda vöru, pegar pér getið fengið hina íslenzku vöru betri fyrir jafnt 'verð. — Komið, og sjáið sýnis- horn vor og kynnið yður verðið. — Eflið islenzkan iðnað. — Verzlið við Klæðaverksmiðjuna „Áiafoss". — Hafnarstræti 17. — Siml 4©4. Kolanámuverkf allið í Englandi. Khöfn, FB., 10. inaí. Sámúð norskra verkamanna. Frá Osló er símað, að ákvörð- un hafi verið tekin um að neita enskum skipum um afgreiðslu. Stéttarkrofur Baldwins. Frá Lundúnum er símað: Bald- win forsætisráðherra hefir haldið víðvarpsræðu og sagði hann m. a., að pótt hann sé friðarsinni, pá vilji hann vernda frelsi og rétt- indi borgaranna. Vegna bardag- anna sé nauðsyn á, að allsherjar- verkfallið verði afturkallað ög enn fremur, 'að fulltrúar aðilja hafi takmarkalaust vald til sátt- málagerðar í kolamálinu. Sáttatillegn hafnað. Sáttatillaga biskupanna er pess efnis, að verkfallinu sé aflýst, iaunatillaga kolanámaeigenda tek- in aftur, ríkistyrkurinn fram- lengdur og nú verandi kaupgjald haldist, unz samningar takast. Enn fremur víkja peir að endur- bótum á námurekstrinum. Álit almennings er enn, að litl- ar líkur séU fyrir sáttum. Stjórnin neitar miðlunartillögu kirkjunnar. Verkamenn krefjast pess, að verkbannið sé afturkallað um leið og verkfallið. Khöfn, FB., 11. maí. Verkfallið og Rússar. Frá Moskva er símað, að enska verkfallið sé aðalumræðuefnið í landinu, og mikil gleði yfir pví, að byltingaraldan hafi náð til elzta pingræðislandsins. u Munið eftir, að hjukrunardeildin i „FASfS( hefir ávalt W fyrsta flokks viirur h boðstölum. ~WS Hlutdrægni stjöinarínnar, Frá Lundúnum er símað, að „The British Worker" komi nú út í smábroti. Blaðið ásakar stjórn- ina punglega fyrir að hafa ekki viðvarpað miðlunartillögu biskup- anna. Enn fremur áfellast peir stjórnina fyiir hlutdrægni. Hún heimti, að verkfallið sé afturkall- að, en geri engar kröfur til at- vinnurekenda. Soguleg knattspyrna. Frá Plymouth er símað, að par hafi alt verið með kyrrustum kjör- uin yfir helgina. Verkfallsmenn og lögreglupjónar fóru í kapp-knatt- spyrnuleik og unnu verkfallsmenn. i kolanámuhéruðunum er lögun- um bezt hlýtt. á öllu landinu. Hvergi Í peini um nein friðarspjöll að ræða. pfitsti! ttðínði. erlenð. Khöfn, FB., 10. mai. Flaggmálið pýzka. Frá Berlín er símað, að sátta- umleitanir um flaggmálið hafi reynst árangurslausar. Ríkisfána- félagið hefir gengið kröfugöngu og haft að herópi orðin: Burt með Luther! Jafnaðarmenn hafa borið íram vantraustsyfirlýsingu á stjórnina í pinginu'. Bannmálið i Noregi. Frá Osló er símað, að óðals- Litla kalflhAsi Bergstsír. .1. Sími 1398. Opnað kl. 7 á hverjum morgni. Þar fæst bezta kaffið i bænum með heimabökuðu brauði, s. s. pönnukökum og kleinum o. fl. Enn fremur mjólk, köld og heit, soðin egg — alveg ný, á hverjum adegi. Gosdrykkir og alls konar öl. Tóbaksvörur agætar, bezta neft'- bakið ðdýrt — cigarettur alls kon- ar og vindlar. Þeir, sem einu sinni rekast inn á „Litla-Kaffi", verða par viðloðandi upp frá pvi. — Reynið! . KeyniðS pingið hafi sampykt með 18 atkv. gegn 6, að' pjóðaratkvæðagreiðsla skuli fara fram um brennivíns- bannið í október í haust. Heimskautsflugið. Frá Osló er símað, að Amund- sens-liðið starfi að undirbúningi undir heimskautsflugið. Byrd heíir útbúið nýjan frárennistað fyrir framan loftskipaskýli Amundsens. Vegna 'fanha eru erfiðleikar á að komá skipunum í loft upp. Frá Kingsbay er símað: Byrd- fór af stað á sunnudagsmorgun. Hann gerði ráð fyrir, að ferðin til heimskautsins taki einn dag og hálfa'sextándu kl.st., reiknað frá burtfararstund til afturkomusíund- ar. . Alpýðublaðið er sex síður 1 dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.