Alþýðublaðið - 12.05.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 12.05.1926, Side 1
álpýðaflokkmms 1926. Miðvikudaginn 12. mai.‘ 109. tölublað. 04 Am lltCSlljl tietst * ver^ur næstu daga, á Taubútum og nokkrum Fataefnum, sem af Öilll ItlöítlCI sérstökum ástæðum verða seld með afarlágu verði. — Hvergi fáið jp>ið jafngöða vöru fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yður ödýrt og gott efni i föt. — Varist að kaupa erlenda vöru, pegar pér getið fengið hina íslenzku vöru betri fyrir jafnt verð. — Komið, og sjáið sýjiis- horn vor og kynnið yður verðið. ■ Eflið islenzkan iðnað. — Verzlið við KlæOaverksmiðjunai „Álafoss4*. —■ Hafitarstræti 17. — Slmi 4©4. 1“ „F’AItSS64 fæsts Tviaui, silkitviusil i Olluiu litum, iiKBappagatasiIkin, skáfasilki, ferésier* Saru, keklugaru og perlugaru i SSlIisawi lituiM. 'nndur á (upptismntjardafl) kl. 7 72 í Félagar, fjölmennið! Stjórnin. á HvertisgeUi 41 er tekið til starfa aftur og verður opnað á morgnn (uppstigningardag) kl. 8 árd. — Þar verða til alls k. brauð og kökur. — Tertur, fromane ©g is. Litið i gluggann! Komið og reynið! 1. flokks efni. — Fljöt afgreiðsla. - 1. flokks vinna. Virðingarfylst. Ingimar Jénsson, Kolanámuverkfallið i Englandi, Khöfn, FB„ ll.-mai. Herbraml stjörnarinnar. Uppskipun fer fram í flestum höfnum nema Lundúnum. Stjórn- in sendi fjögurra rasta langavöru- hifreiðalest í hafnarkvíarnar og lét flytja mjöl og sykur í Hyde Park. Garðurinn er varinn með fallbyss- um og brynjuðum bifreiðum. Fimm vopnaðir menn eru í hverri bifreið. Um helgina voru upppot verst í Hull og Giasgow. Óeirð- irnar byrjuðu í Hull og Glasgow aðfaranótt sunnudags. Óeirðir og eyðileggingar endurtóku sig á sunnudagskvöld. Herdeildir með byssustingi á byssum sínum hafa nú löggæzlu á hendi á götunum. Járnbrautarslys. Fregnir hafa borist um 3 járn- brautarslys, frá Newcastle, Stokes- ford og Edinborg. Margir dauðir óg fjöldi særður. Friðarútlit myrkt. Friðarútlit myrkara en nokkru sinni fyrr. Khöfn, FB„ 12. maí. Háskinn af verkfallsbrjótum. Frá Lundúnum er símað: óæft járnbrautarlið var orsök tveggja járnbrautarslysanna, en Newcast- le-slysið glæpsamleg tilraun. Far- pegar voru 500, og hlutu peir lítil meiðsl. Heilt dægur mun taka að ryðja línuna. Önnur tiðindi. irskir verkamenn hafa stöðvað matvælafliiining til Englands. Danmerkutskip affermast nú ails staðar. Meginlandsútgáfa „Daiiy Mail“, aðalblaðið, kemur nú út í stærrra upplagi og er fiutt í flugvéium. „Timis“ kom út í gær í litlu broti. (Burgeisa)blöðin heimta, að um- boðsmenn Rússastjórnar og peirra lið, um 500 menn, verði gérlir landrækir. Óeirðir minni síðasta dægur.. Alpýðublaðið er sex siður i dag, en kemur ekki út á morgun vegna helgarinnar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.