Alþýðublaðið - 12.05.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1926, Blaðsíða 4
* T ^ «• .s> »»» » '»in í fangelsi og eitt hundrað fluttir á sjúkrahús. v Amundsen farinn af stað. Khöfn, FB., 12. maí. Frá Osló er símað: Hraðskeyti í gærkveldi segir: Amundsen fór af stað kl. 10 árdegis. Johannes Fenss. 1 landi, sem liggur jafnlangt frá umheiminum og Island, heggur nærri því, að ógerningur sé að fylgjast með því, sem á sviði listanna er álitið verðmæti í lönd- um eins og Þýzkalandi, Frakk- Iandi og Bretlandí. Því er það þess meira áríð- andi, að 'almenningi sé bent á, þegar hin raunverulega og sjaldna list, sem þekt er í heimi úti, berst hingað. Það er leitt fyrir almenn- ing, að hann hefir orðið að fara á-mis við þessa leiðsögn, en hon- um verður sjálfum engin sök á því gefin, að hann þekti ekki Jó- hannes Fönss áður en hann hóf söngskemtanir sínar hér, en leið- ara er það vegna almennings en vegna Fönss, sem i mörg ár hefir feungið í beztu og frægustu hljóm- sölum og leiksviðum Norðurálf- unnar og fyrir löngu hefir hlotið einróma viðurkenningu fyrir stór- kostlega og hljómfagra rödd sina, hlýtur að bregða í brún, er hann kemur til lands, þar sem hanri mætir engu. því þeli, er bendi honum á, að menn viti, hver hann er. Hann mun fara héðan fullur undrunar og ef til vill sár í skapi, því að hann hafði hlakkað til ís- landsferðarinnar. En skilji almenn- ingur áður en það er um seinan, að hér er staddur einn hinna miklu listamanna að uían, og að hljóm- leikar hans hafa verið vanræktir vegna þekkingarleysis fslendinga álverðmæti listar hans, þá mun honum skiljast, að listelskandi menn hafa farið mikils á mis. Síðustu hljómleikar Jóhannesar Fönss verða á uppstigningardag, og heíir hann valið tilkomumikil operuviðfangsefni. Það verður há-. tíðlegí á morgun, er hann syngur operu-aríur eftir Mozart, m. a. úr „Töffaflaurunni" og „Don Juan", og auk þess úr „Lohengrin" eftir Wagner. Þeir, sem hafa heyrt Fríkirkjan. Með þvi að stjörn frikirkjusafnaðarins i Rvik hefir falið mér inn- heimtu og gjaldkerastörf safnaðarins, þá vil ég hér með vinsamlegast mælast til, að viðkomandi gjaldendur greiði ogoldin kirkjugjöld sin tii min, sem allra fyrst. Samaðargjöldin ber að greiða fyrir 1. mai ðr hvert. Laugavegi 2, Reykjavik. Ásm. Gestsson. (Viðtalstimi f. u. s. kl. 10—12 og 6—8) hann syngja, vita, að það verður tilkomumikil skemtun. Auk þessa syngur hann lög eftir aðra „klass- iska" höfunda, svo sem Verdi, C. M. v. Weber o. s. frv. Rödd Jóhannesar Fönss er mik- ilfengleg og framkoma hans víð- feðm, eins og hjá mestu lista- mönnum. Yndísþokki raddarinnar heillar frá byrjun til enda. Farið og heyrið á hann! 0. H. Erlend ssmskeyti. Khöfn, FB., 9. maí. Bylting i Ameriku. Frá Washíngton er símað, að stjórnarbylting sé nýlega hafin í iSlicaragua (lýðveldi í Mið- Ameríku, íbúatala 638 000)! Upp- reistarmenn hafa strandlengjuna Atlantshafsmegin á sínu valdi. Bændastjörn i PöIIandi. Frá Varsjá er símað, að bænda- flokksstjórn hafi verið mynduð í Póllándi. Af sðngvaraförinni. Osló, FB., 11. maí. Karlakór K. F. U. M. hélt fyrsta samsöng sinn í Osló 7. þ. m. og hefir nú haldið ellefu samsöngva á tólf dögum. Söngsveitin hefir alls staðar fengið ágætis-dóma. Seinasti samsöngur þess í Noregi er annað kvöld. Viðtökur hefir söngsveitin alls staðar fengið á- gætar og fram úr skarandi hér. Hér eru söngmennirnir gestir hjá „Handelsstandens Sangforening", Um diaglnn Ofg veginn. Jóhannes Fönss *söng i gærkveldi i Nýja Biö, og voru áhorfendur mjög hrifnir. Hefðu Holaverkfallið mikla. AUsherjarverkfalIinu afíísí. Ásgeir Sigurðsson konsúll Breta, hér, fékk um miðjan dag skeyti, þar sem honum er opinberlega til- kynt, að allsherjarverkfallinu enska sé lokið. — Nánari fregnir eru ð- komnar. öll lagin verið endurtekin, ef áheyr- endur hefðu mátt ráða, en merg login varð hann að endurtaka. fíann syng- ur aftur á morgun kl. 4. Næturlæknir er i nótt Halldór Hansen, Miðstr. 6, simi 256, og aðra nótt Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12, simi 959. Dagsbrúnarfandur kl. 8 annað kvöld, Félagar! Fjöl- mennið! Messur á morgun. í dömkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jönsson. Messufall i fríkirkj- unni vegna orgels-samsetningar. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. pontifikal- messa, kl. 6 e. m. guðsþjönusta með predikun. Tðgaramir. Þðrölfur kom i gær með 58 tunnur. og Egill Skallagrimsson i morgun með bilaða véJ. Ölafur var væntan- legur i dag. Sagan hefir af sérstekum ástæðum orðið út undan í blaðinu nokkra daga, en heldur áfram eftir helgina. „Stéttastyrjöldin í Bretlandi". Vegna öviðráðanlegra atvika verð- ur niðurlag peirra ágætu yfirlitsgrein- ar að biða næsta blaðs. Slys. f fyrri nött tök mann út af „Ólafi* og náðist ekki aftur. Hann hét Pétur Bjarnason, búsettur i Hafnarfirði, bjö með mðður sinni. Taurullur, Þvottabalar, Biikk- fötur, Þvottabretti, Tauklemm- ur. — Nýkomið /Og mjög ödýrt. CffíBiamar Jónsson, Simi 1580. ¥8gg«p.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.