Alþýðublaðið - 12.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1926, Blaðsíða 6
ff ALKfÐUBLAÐIK Frægasti og mesti bassasöngvari á Norðurlöndum, Johs. Fínss, syngur i Nýja Biö fimtudaginn 13. þ. m. (á uppstigningardag) kl. 4. Á söngskránni verða eingöngu öperulðg úr gleðisöngleikjum og sorgar- söngleikjum. — Aðgöngumiðar á 3 krðnur fást i bókaverzlunum Sig- fúsar Eymundssonar og ísafoldar og við innganginn. Hér með er tfll umferð stranglega bennuð á Melsstaða* ogSjávai— borgarblettl. H. P. Duus. Ný~PUsnerinn i'ir kjallara Bem S. Þör. er tffalt betri en alt annað 0I, sem á boð- stölum er. 4 vaha háseta vantar á vélskipin Njál og Pilot frá Bildudal, einnig 3 menn til róðra. Upplýsingar gefur Hans R. Þorðarson, Simi 276. Vonarstræti 12. Alllr, sem þekkja, sjá sér hag i að kaupa 1 verzlun Ben. S. Þórar- inssonar, og þykir aldrei krókur að koma þar við. Frosið úrvals difkakjöt og rúllupylsur MT Sparið peningaf — Kaupið Nobels skorna neftöbak i loftþéttum 100 og 500 gramma blikkdösum. — Alt af jafn~hressandi i þessum umbuðum. Sumarskólinn starfar frá 14. mai til júniloka, aðallega fyrir börn á aldrinum 7 — 9 ára. Börn þau, sem ætlast er til að njöti par kenslu, eiga að koma i barnaskólahúsið til innritunar 14. mai kl. 2 siðdegis og greiðist pá um ; leið skölagjaldið, kr. 7,50 fyrir hvert barn. Reykjavik, 10. mai 1926. Sig. Jönsson, skólastjóri. Verzlun G. Mp. Fyrir priðjung og fjórðapart verðs selr verzl. Ben. S. Þór. kjólsvuntur, greiðslutreyjur, morg- unkjöla, kvensilkivesti, silkihöfur, barnasokka, kvensokka, drengja- blússur o. fl. Litið til af hverju. StlklslœðuF, silkitreflar, hofuðklútar og hálsklútar eru nýkomnir i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. — Litir fagrir. — Verð lægst. Gðngustafip eru hvergi kaupandi nema i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Leyfi mér að minna á, að ég hefi jafnan hús til 'sölu, og eins, að ég tek að mér að selja hús. Það kostar ekkert að spyrjast fyrir. Helgi Sveins- son. Aðalstræti 11. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Kaffi-, matar- og pvotta-stell, bolla- pör og diskar er bezt og ódýrast í verzl. „Þörf", Hverfisgötu 56, simi 1137. - Reynið! Sporöskjulagaðir rammar, margar tegundir nýkomnar á Freyjugötu 11; myndirnar settar i pá að kostnaðar- lausu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubáðinni á Qrettisgötu 2. Simi 1164. AlÞýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsíngar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Dansskólí Sigurðar Quðmunds- sonar. Siðasta dansæifng i Bárunni í kvöld kl. 91/2. Sundhettnr verð frá 90 aur. ný- komnar Laugavegi 33 s 10 drengir óskast ti! að selja Harðjaxl, komi á Litla kaffi i dag. Reiðhjöl, tækifærisverð. Hannes Jónsson, Laugavégi 28. Kventaska tapaðist í gærkveldi á leiðinni frá Grettisgötu 18 B, inn Bergþórugötu, upp á Skólavörðustig og suður i Suðurpöl. Talsvert af peningum, reikningar og gleraugu voru i töskunni. Finnandi er beðinn að skila töskunni á Grettisgötu 18 B gegn fundarlaunum. Taurúllur og tauvindur með tæki- færisverði. Ódýr glerþ^retti. Álúmin- iumpottar, katlar og könnur, gjafverð Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Minerva. Fundur annað kveld kl. 8J/2. Innáetning embættismanna og aukalagabreyting. Fjalmennið, félagarl og mætið stundvislega! Nokkrir drengir óskast til að selja ; nýtt blað á morgun kl. 1. Bergpóru- getu 10. Kartöflur islenzkar og danskar úrvalsteg. Sykur i kössum og pokunl, afarödýr. Rúgmjöl og Haframjðl með heildsöluverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Veggmyndír, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðupreatímlðjas.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.