Alþýðublaðið - 14.05.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 14.05.1926, Side 1
0óAg{ AtSStlíS ^e^st * 0§; ver®ur næstu dága, á Taubúíum og nokkrum Faíaefnum, sem af ulvl. HlöHlC! sérstökum ástæðum verða seld með afarlágu verði. — Hvergi fáið pið jafngðða vöru fyrir jafnlitið verð. — Notið tækifærið og fáið yðtir ödýrt og gott efni i föt. — Varist að kaupa erlenda vöru, þegar pér getið fengið hina islenzku vöru beíri fyrir jafnt verð. -- Komið, og sjáið sýnis- horn vor og kynnið yður verðið. — Eflið islenzkan iðnað. — Verzlið við KlseðaverksmlI&lBiEan „Álatfoss44,, — IIafMsi8*stpæti 11«, — ggami 4©4. I „P&SSfSs44 fæst: Tvíi&mI, silkltwiisiil i iiIIsaaM litum, hiaagipagátásilkin, skáfasilkl, t>j£Ódes*« gas'si, heMugfaim ©g peplugarii i 511iam litism. Kolanámuverkfallið í Englandi. FB., 12.- maí. Seinustu skeyti um verkfallið, áður pví var aflýst. Frá Lundúnum er símað: Opin- berlega er tilkynt, að allmargir verkamenn séu farnir að vinna aftur af siálfshvötum og almenn- ingur sé orðinn þreyttur á verk- fallinu. Hvorki verkamenn eða stjórnin jrora að hefja tilraun til sátta af ótta við almenningsálitið, af því að svo verði litið á, að sá aðilinn, sem hefji sáttatilraun, iiafi gefist upp. Lloyd George vinnur að því á bak við tjöldin, að frjáíslyndir verbi miðlunarmenn. Dönsk verkalýðsfélög hafa sam- þykt að styrkja ensku félögin fjár- hagslega og verja sennilega 50 þús. kr. í þeim tilgangi. í seinna skeyti stendur: Áhug- inn eykst fyrir því að ráða sem fyrst fram úr verkfallsmálunum. Merkir rnenn leggja sig mjög í lima, þó ekki opinberlega, til þess að koma á sáttum. Síðar um daginn tilkynti Ásgeir Sigurðsson, ræðísmaður Breta, Fnétíastofunni, að honurn hefði borist einkaskeyti um það, að alls- herjarverkíallinu væri lokið. Skömmu síðar var Fréttastof- unni gefinn kostur á að birta eftir- farandi skeyti til kaupsýslumanns hðr í bænunr: Allsherjarverkfallið afturkallað skilyrðislaust. Enn fremur íókk FB. stutt skeyti frá Kaupmannahöfn um, að verk- fallið væri afturkallað, og var þess getið í því, ab nánari upp- Að allra dómi er úrvaiið fjöl- breyttast hjá mér, þar sem úr er að velja um 150 tegundum. En hvernig er svo verðið? Það er atriði, senr borgar sig fyrir yður að athuga. — Komið flj ítt, með- an urvalið er nóg; — ýmsar tegundir eru langt komnar. — Laugaveg 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. lýsingar vantaði, er skeyiið var sent. Khöfn, FB., 12. mai. Aflýsing verkfallsins. Frá Lundúnum er símað: Vinna sjálfbo’ðaliða hófst í ig'ær í stóírsum stíl, sérstaklega a!ls konar flutn- ingavinna. Aðalráð verkamanna samþykti í gærkveldi að_ senda stjórninni tilkynningu jress efnis, að jrað æskti viðtals við hana. Fundurinn var haldinn frá kl. 11 f. h. til kl. 12,20 e. h., en þá sendi aðalráð verkamanna ut opinbera tilkynningu um afturköllun alls- herjarverkíallsins, skilyröislau,-1. Nánari upplýsingar vantar um, , hvernig sáttaumkitunum ogsamn- ingatilraunum verður hagað í kolaiðnaðardeilunni, en samning- ar, er snerta þann iðnað, • runnu út 1. maí, eins og kunnugt er. Operusöngvari Jofiasiiaes FSitss heldur ltis'l£|iaM|feaaileIlssa i Dótnkirkjunni annað kvöld ki. 9 og s^nag!fiss> o® les sipp i Nýja Bió sunnudaginn 16. mai kl. 4. Pail lsélfss®Ba ’ aðséoðai,'. Aðgöngumiðar á 3 kr. fást i bökav. ísafcldar og Sigf. Eymundssonar. skáldsaga eftir T&eódéi' Ea'Ið- B'Ikssom, kemur út á morg- un og verður seld á götunum. Khöfn, FB., 13. maí. Eftir verkfallið. Frá Lundúnum er símað, að öll borgin íé þrýdd flöggum. Fá- dæma fögnuður rikir þar, svo að einsdæmi er, síðan vopnahlétdag- inn 1918. Baldwin hefir haldið ræðu í þijhginu, gersamlega hroka- lausa. Iívað hann heiíbrigða skyn- semi hafa sigrað. (Af þessu má sjá, að verkfallslokin eru fengin með samkomulagi; sem væntan-' lega er r'aist á tilslökunuth á báð- ar hliðar.) VerkfaíMð hafið aftur. Skeyti til FB., þegar blaðið f r í pressuna,- ségir verkfaliið halda áfram, þar eð atvinnurekendur hafi gert tilraun tii launalækkunor. Nánara á morgun. Aipýðuíilaðið er sex siður i dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.