Alþýðublaðið - 14.05.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.05.1926, Blaðsíða 6
i ALEÝÐUBLAÐID Alls konar slitfataefni. Til dæmis rifflað moleskinn, mörg verð. Khakitau, brúnt, fl. teg. Nanquin, grátt og blátt, fleiri tegundir og alls konar tilbúin slitföt. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. B. D. S. S.s. Lyra kemur hingað næstkomandi þriðjudag. — Fer héðan fimtudaginn 20. þessa mán. klukkan 6 siðdegis. Fiskur tekinn til umhleðslu i Bergen. Lág flutningsgjöld. Framhaldsfarseðlar eru seldir til Kaupmanna- hafnar (n. kr. 200.00), — Stockhölms (n. kr. 200,00), — Hamborgar (n. kr. 300,00 með fæði), — Rotterdam (n. kr. 300,00 með fæði) og Newcastle (n. kr. 250,00 með fæði.) — Flutningur tilkynnist sem fyrst. S.s. Nova kemur á miðvikudag og fer vestur jog norður um land, til Noregs. , Flutningur afhendist á mánudag og priðjudag, og farseðlar sækist á miðvikudag. Nic. BJarnason. Fyrir sjðmenn. H.f. Sjövátryggingarfélagg islands tryggir fatnað sjö« manna fyrir lágt iðgjald. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en liinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kaffibætinn. Stjórnmálaflokkur til sölu! Er að hugsa um að selja Harðjaxlsflokk- inn, sjá næsta Harðjaxl; par verður einnig margt fleira svo sem Svar til fögetans, átthagafræði eítir Langa Fúsa, Svar frá sjálfum mér til min, og ýmsar perlur. Qefið út að sumar- bústað minum Seljalandi 14. mai 1926. Oddur Sigurgeirsson, pólitiskur ferða- maður, P. O. Box 614. Mjólk og Rjómí er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Konur! Biðjið sim Smára« smjöi-líkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjorliki. Duglegir drengir og stúlkur óskast til að selja nýja sogu á götunum, komi i Alpýðuhúsið gamla á morgun kl. 1. Qöð sölulaun. 9 [Góða og vandaða stúlku vantar til frannnistöðu A. v. á. Páll ísólfsson er fluttur á Berg- staðastræti 50 A, simi 1645. Saltkjöt 75 aura. Smjör 2 kr. prA/skg. Harðfiskur 90aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Sporöskjulagaðir rammar, margar tegundir nýkomnar á Freyjugötu 11; myndirnar settar i pá að kostnaðar- lausu. Alpýðuflokksfólk! Atliugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu, Fyrir hvitasunnuna fáið þið dömu- og herrafötin saurnuð bezt og ódýr- ust eftir gæðum. Komið sem fyrst. P. Ammendrup, sími 1805. Lauga- vegi 19. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og flutning að ölfusá kl. 10 árdegis hvern þriðjudag, fimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 071 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. Þeir, sem ætla að láta okkur setja upp kraga fyrir hvítasunnu, eru vin- samlega beðnir að láta okkur vita sem fyrst vegna svo mikils annrikis á skinnuppsetningu fyrir hvítasunnu. Skinnsaumastofan Laugavegi 19. Simi 1805. P. Ammendrup. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðupreatsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.