Alþýðublaðið - 17.05.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.05.1926, Blaðsíða 2
2 j ALÞÝÐUBLAÐIÐ j kemur út á hverjum virkum degi. < Afgreiðsla i AI|)ýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. I til kl. 7 siðd. J Skrifstofa á sama stað opin kl. I Qi/S—191/! árd. og kl. 8—9 siðd. J Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). \ Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,00 á < mánuði. Augiýsingaverð kr. 0,15 J hver iririi. eindáika. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu simar). 4■.. j. .. , ... Þingbötaráð. Meðan á þingi stóð, skýrði Al- þýðublaðið lesendum sínum frá þingmálunum og gangi þeirra eft- ir því, sem frekast var unt rúms- ins vegna, svo að ekkert annað blað befir flutt eins ítarlegar frétt- ir af þinginu, svo sem jafnvel ýmsir þingmenn auðborgaranna hafa sjálfir viöurkent. Hefir og Jafnframt verið dæmt um þau mál, er ástæða hefir þótt til, og skýrt frá framkomu einstakra þingmanna, því að þótt málefnin sjálf séu aðalatriðin, veröur ekki komist hjá a^, skýra frá gerðum einstakra þingmanna, enda er það sjálfsögð leiðbeining fyrir kjós- endurna. Með þeirri tilhögun, sem enn er, koma Alþingistiðindin ekki út fyrr en seint og um síðir. Þá hafa og ýmsir þingmenn fágað ræður sínar fremur en efni stóðu til. Alþýðublaðiriu hefir af öllu þessu þótt sjálfsagt að lofa les- endum sínum að fylgjast með gangi málanna, og þó að til þess þurfi nokkum lesendaþroska, sem það Ííka veit að mjög víða er til staðar, þá telur það frásagnarað- ferðina réttari, ásamt viðeigandi dómum, og lesendunum betri leið- afvísi heldur en að gíefsa í málin eins og hundur í bein, svo sem imörgUm blöðum er títt. Wú þótt nokkrir auðvaldsþing- .mannanna hafi komið sæxnilega fram i sumum málum, sem þó yfirleítt hafa sjaldnast verið stór- mál, þá hafa þeír þeim muri méir 'sþarfcað j önnur naúðsynjamál og lagst gegn frámgangi þeirra. Sök- um tvístrings og östarfhæfni þingsins hafa flest þaw mál dagað uppi, er fyrir þvi Mgu, þau, er helzt yrðu - stórmál kölluð, én ALPÝÐUBLAÐID mestur tímirin hefir farið i ónytju- mælgi. Þaö er því að vonum, að ýmsir missi trúna á, að þinginu sé viðreisnarvon. Þó er ekki á- stæða tií að efast um upprisu þess, ef alþýðan neytir krafta sinna. AHir þeir lesendur blaðs- ins, sem heldur hefðu kosið, að frnmvörp og tillögur Jóns Baldv., eina alþýðufulltíúaiis á þinginu, héfðu sigrað, heldur én auðvalds- þingmannanná, geta bezt stuðiað að þingbótum með því ad kjósa A-listanii við landskosningarnar og afla honum sem flestra at- kvæða. Það er fyrst. Með kosn- ingu Jóns Baldv. losnar jafnframt fulltrúarúm í rieðri deild, og það ætti reykvískum verkamönnum að vera í lófa lagið að skipa aftur Alþýðuflokksmanni. Þá eiga al- þýðumenn þó a. m. k. sinn full- trúa i hvorri þingdeildanna. SlLkt er að vísu ekki hema skref. En svo koma almennar kosningar að ’öðru hausti, og þá er alþýðunni vorkunnarlaust að koma að mörg- um þingmönnum. Svo mjög eflist Alþýðuflokkurinn í landinu og svo mjög útbreiðist jafnaðarstefn- an hvarvetna. Að eins verðum við öll að vera ötrauð og láta hendur standa fram úr ermum. Innlend tiðindi. Aflabrögð og árferði. Akureyri, FB., 8. maí. Um 100 strokkar millisíld og smásíld hafa veiðst í kastnætur á Akureyrarpolli. Mokafli við Grímsey. Bátár úr Eyjafiröi og af Husavik sækja þangað. Hjalteyringar hafa dreþið væna hrefnu. Seyöisfirði, FB., 8. mai. „Sæfarinn" á Eskifirði fuefir komið inn tvivegis með síld, 35 og 88 strokka, nýveidda nndan suðurfjörðunum. Hlaðafli í vikunni á Eskifírði og Fáskrúðsfírði, alt að 15 skpd. á bát. Á Seyðisftrði er dágóður afli. Göðviðri. Voryrkjur stimdaðar af kappi. Övenjukga mikill gróð- nr. Isafirði, FB., 8. maí. Aílabrögð sömu á Djúpinu, Ffestir stærri vélbátar hér íiggja ems aðgerðalauisir. Verð á blaut- um fiski Sama og fyrir stríð. Átvinna og verzlunarlif dauft. Veður hagstætt. Ávinslu túna a>» ment lokið. Isafiröi, FB.( 14. mai. Kirkjumálafundur. Fundur sóknarnefnda, présta og kennara í Norður-ísafjarðarsýshi var haldínn í gær og rætt ufn ktrkju-, safnaða- og uppeldis-mál. Sóknarpresfurinn flytur erindi I kirkjunni um framtíð íslenzk* kirkjúnnar. Sér Öli Kétilsson pre- dikaði hér i dag. Taugaveikin á Ísafirðí. (Eftir símtali við landlækninn í morgun.) Nýiega veiktust 4—5 sjúklingá* á 2—3 heimilum i viðbót. í geér voru sjúklirigarnír 20 frá 13 beirö- ilurri. Hafa allir verið fluttir sjúkrahús néraa éiiin, sem liggtw heima, þar sem örugt þykir um hann búið. Veikin er miklu þyngri en í haust og útlitið slæmri. Gamla sjúkrahúsið hefir verið tek- ið fyrir farsöttahús, þvi að hitt er orðið fult. Gamalmennum, semt höfðu eldra sjúkrahúsið að hæfi, er komið fyrir annars staðar 'á meðan. Þeir, sém drúkkU mjölk frá Fossum, háfu vérið aðvaráðir með læknisaúglýsingu úm að fara ekki burt úir bænum. Úm daginn og veginss. Næturiæk*ir er í nótt Magnús Péturssora, Grundarstig 10, simi 1185. Nætorvöxðrir er þessa vlku í lyfjabúð Reykjá- víkur. 13 islenzkir gUmumenn föru til Darinierkur með Gullfossi nú siðast. Verða þeir tæpa tvo mánuði i farinni og ætla að sýna iþrött sina á ýmsum steðum i Dan- merku. Þeir sem föru eru: Bjrarn. BL Guðmundsson, Kári Sigurðsson báðir frá Eyrarbakka, Bergur Guðmundssoni, Gúnnar Magnússon, Jörgen Þorbergs* son, Ottö Marteinsson, Ragnar KrtoÉ- insson, Sigurjön Guðjðnsson, Viggð Nathanaelsson, Þorgeir Jónsson, Þor» gils Guðmundsson, Þorsteinn Krist» jánsson, og Sigurður Greipsson. Já» Þorsteinsso* iþröttakennari er glimu* stjöri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.