Alþýðublaðið - 17.05.1926, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 17.05.1926, Qupperneq 4
4 ALÍ?Ý3LT5U£ÐI0 INNISKORNIR eru komnír aftur. Allar stærðir, bæði á lull- orðna og börn. Verðið sama og áður, frá kr. 2,00 parið. Verkamannasköi' eru einn- ig komnir, bæði vandaðir og ödýrir. Margar aðrar skötegundir nýkomnar. Munið eftir trébotnuðu sjöstigvélunum og klossunum. Elríkur leif sson. Laugavegi 25. Simi 822. Tilkynning. Hér með tilkynnist heiðruðum skiftavinum, að ég hefi selt herra Magnúsi Kjaran verzlunina »Liverpool« (nýl.enduvörudeildina) með heildsölu og útbáum, og rekur hann hana framvegis fyrir eigin reikning. Um leið og ég pakka hinum mörgu og góðu skiftavinum verzl- unarinnar pá velvild, sem peir hafa sýnt henni undanfarið, vona ég, að peir láti hinn nýja eiganda njöta hins sama trausts i framtiðinni. Virðingarfylst, Reykjavik, 15. mai 1926. Kristiana Titorsteinsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt verzlunina »Liverpool“, sem ég hefi unnið við i yfir 20 ár og veitt forstöðu siðustu 15 árin. Ég mun gera mér alt far um að reka verzlunina pannig, að yfir engu verði hægt að kvarta, hvorki hvað verð, vörugæði eða alla afgreiðslu snertir, og mun ég kosta kapps um að gera alla mina viðskiftamenn ánægða. Virðingarfylst, Reykjavik, 15. inai 1926. Magnús Kjaran. Rottneitrun. Kvörtunum um rottugang i húsum er veitt möttaka i áhaldahúsi bæjarins við Vegamötastig daglega alla þessa viku kl. 10 — 12 f. h. og kl. 2 — 7 e. h. og á sama tima i sima 753. Reykjavik, 17. mai 1926. Heilbrigðisfulltrúinn. Nýja skövinnustofan á Njálsgötu 11, gerir ódýrast og bezt við alls konar sköfatnað. Framvegis verða ódýrar ferðir fyrir fólk og fiutning að Ölfusá kl. 10 árdegis hvern priðjudag, fimtudag og laugardag frá Vörubilastöð Reykja- vikur við Tryggvagötu, simar 971 og 1971. Afgreiðsla við Ölfusá hjá Agli Thorarensen. Jafnaðarmaðurinn, blað austfirzka verkdlýðsins, aprilblaðið, kom; með Esju síðast. Inniheldur margar góðar greinar, t. d. um Alþýðusamband Islands, um Branting o. s. frv. Blaöið fæst á afgreiðslu Alpýðublaðsins. Alþýðuílokksf ólk! Athugið, að augiýsingar eru fréttir! Auglýsíð pvi í Aipýðublaðinu. Verzlið við Vikar. Þaö verður notadrýgst. Nýkomin þpælsterk Vinniiföt ný tegnnd. Heil sett á kr. 33,00. Reynið þau. Vðruhúsið. Veggföður. Að allra dómi er úrvalið fjöl- breyttast hjá mér, par sem úr er að velja um 150 tegundum. En hvernig er svo verðið? Það er atriði, seth borgar sig fyrir yður að athuga. — Komið fljótt, með- an úrvalið er nóg; — ýmsar tegundir eru langt komnar. — Siprður Kjartansson. Laugaveg 20 B. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Konur! Biðjið um Smára- smjorlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað sm|orliki. Kaffi-, matar- og pvotta-stell, bolla- pör og diskar er bezt og ódýrast i verzlun „Þörf“, Hverfisgötu 56, sírni 1137. - Reynið! Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Stmi 1164. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjðrn Halldórsson. Alþýðnpmtamtðjaa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.