Alþýðublaðið - 18.05.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1926, Blaðsíða 1
Gefið át af AlÞýduflokknuin 1926. Þriðjudaginn 18. mai. 113. tölublað. Kölanámuverkfallið í Englandi. Khöfn, FB., 17. maí. Tregar samgöngur. Frá Lundúnum er símað, að helmingur járnbrautarlestanna sé i gangi. Blaðaútkoma vaxandi. Verkfallsbrjótar vinna í öllum höfnum., Kolanámumenn hafa frestab atkvæðagreiðslu um til- lögu stjórnarinnar til fimtudags. FB., 18. maí (Kh„ 17. maí). Engar kauplækkanir. Frá Lundúnum er símað, að samkomulag hafi náðst við prent- ara og flest alla iðnabar- og hafn- ar-verkamenn. Vinnubyrjun geng- ur þó dræmt. Um launalækkun er hvergi að ræða, og er það þakk- að áhrifum Baldwins. [Ætli að. hræðslan við samtök verkamanna ráði þar ekki meiru um?] Flest verkamannafélög viðurkenna skrif- lega, ab (allsherjar)verkfallið hafi verið ólöglegt. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 16. mai. Stjórnarvandræðin pýzku. - Tilraunir til stiórnarmyndunar árangurslausar. Khöfn, FB., 17. maí. Stjórnarbyltingin pölska. Frá Varsjá er símað, að stjórn- arbyltingin sé fullgerð. Ríkis- stjórinn hefir fengið Piludski völd- in í hendur með samþykki fyrr veraíidi stjórnar. öllum verkföll- um aflýst. Liðsafnaður til gagnbyltingar. Frá Danzig er símað, að Haller hershöfbingi safni liði í Posen gegn Piludski. FB„ 18. maí (Kh„ 17. maí). Stjórn mynduð i Þýzkalandi. Frá Berlín "er símað, að stjórn- II verkaf é Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Siglufjarðar frá 3. p. m. er aðkomufólk aðvarað að koma til Siglufjarðar öráðið til vinnu í sumar. Skrifstofa Siglufjarðarkaupstaðar, 4. maí 1926. [g&nisess©mt fást elns og vamt er ödýpnst og föezt I ú Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa geðveikrahæli á Kleppi, vitji uppdrátta og útboðslýsingar^á teiknistofu húsameistara rikisins, Skóla- vörðustig 35. Reykjavik, 17. mai 1926. fxiifijéii SaiMHeIss©ia0 armyndun hafi tekist. Marx er kanzlari, Bell dömsmálaráðherra, annars hafa engar breytingar orð- ib á stjórninni. Heimskantsflugið. FB., 18. maí (Kh., 17. maí). Frásögn flugmannanna. „Við vissum loks ekki, hvar .við vorum, og höfðum ekkert sam- band við neina loftskeytastöð. Hvirfilvindarnir voru afskaplegir. Var útlitið annað en gott fyrir okkur; en pá vildi okkur, pað til happs, að við náðum snöggvast sambandi við loftskeytastöbina í Nóme. Gátum við pví tekið rétta stéfnu aftur. Við vorum við pví búnir, ab afdrif'"okkar yrðu hin verstu. Lendingin var afarhættu- mikil, landið fjöllótt, ofviðri á og senniiega engin mannhjáfp n'æ'íri, er okkur bæii að. Ákváðum við pá að lenda í Teller." Tawgaveikin á ísafírði. (Eftir simtali við landlækninn.) I gær fékk landlæknirinn sim- skeyti frá Vilmundi lækni, og skýrir hann par • frá pví, að þá hafi enn bæzt við eitt heimili með tveimur faugaveikissjúklingum. Eru þá sjúklingarnir orðnir 22 frá 14 heimilum, auk Fossahe'imilisins. Einn sjúklinganha var kominn a§ dauða. Maðuí flutíist með „Esju" um daginn frá Isafirbi til Sveins- eyrar við Dýrafjörð með smitaða mjólk í nesti. Tilkynt héraðsleekni þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.